SV
IS
Broyt
mál
Play audiofileis
Play audiofilesv
Lifrin þín og nýru
SV
IS
2
Din lever och dina njurar

Albin Kelmendi, Raghad Alzaiton och Maryam Adeeb Alsmane - Östergårdsskolan

3
4

Lifrin og nýrun eru tvær stórar hreinsunarstöðvar í líkamanum.


Play audiofile

Lever och njurarna är våra två stora reningsverk i kroppen.


Play audiofile 5
6

Vatnið sem þú drekkur og blóðið fer í gegnum nýrun til að hreinsa út eiturefni. Finnast önnur eiturefni fara þau áfram til lifrarinnar.


Play audiofile

Vatten som vi dricker och ditt blod går genom två njurar för att rensas från giftiga ämnen. Om det finns andra giftiga ämnen så skickas det vidare till levern.


Play audiofile 7
8

Í nýrunum fer blóðið í gegnum milljónir af litlum síum. Í nýrunum skiljast hættuleg og óþarfa efni frá blóðinu áður en það fer til líkamans.


Play audiofile

I våra njurar rinner alltid blodet genom miljoner små filter i kroppen. I njurarna skiljs farliga och onyttiga ämnen bort från blodet innan det kan gå vidare genom hela vår kropp.


Play audiofile 9
10

Nýrun hreinsa a.m.k. einn lítra af blóði á mínútu. Það sem verður eftir verður þvag. Hlutverk nýrnanna er að hreinsa blóðið og sjá til að við höfum nægan vökva og salt í líkamanum.


Play audiofile

Njurarna renar minst en liter blod varje minut. Det som blir över blir urin. Njurarnas uppgift är att rena blodet och se till att vi har lagom mängd vätska och salt i kroppen.


Play audiofile 11
12

Frá nýrunum fer þvagið til þvagleiðara. Það er einn þvagleiðari frá hvoru nýra. Þvagleiðararnir enda í þvagblöðrunni.


Play audiofile

Från njurarna rinner urinen ner till urinledarna. Det går en urinledare från varje njure. Urinledaren slutar i urinblåsan.


Play audiofile 13
14

Lifrin hefur 250 ólík hlutverk. Eitt hlutverkið er að hreinsa blóðið og fjarlægja skaðleg efni. Afgangurinn er brotinn niður sem verða hægðir.


Play audiofile

Levern har 250 olika uppgifter. En uppgift är att levern renar blodet och de giftiga ämnena förs bort. Rester som bryts ner blir till bajs.


Play audiofile 15
16

Sjúkdómar í lifrinni geta verið feit lifur og lifrakrabbamein. Feit lifur er oftast hættulaus en hún getur stafað af of mikilli neyslu alkahóls.


Play audiofile

Sjukdomar som man kan få i levern är fettlever och levercancer. Fettlever är oftast ofarligt, man kan få det om man dricker för mycket alkohol.


Play audiofile 17
18

Lifrin getur vaxið aftur þurfi að taka hana. Það þýðir að einhver fullorðinn verður að gefa hluta af sinni til barns sem þarf líffæragjöf og þá vex sá hluti aftur sem var tekinn. 


Play audiofile

Levern kan växa ut igen om en del tas bort. Det innebär att en vuxen person kan donera en bit av sin lever till ett barn som är i behov av transplantation och så växer den biten som togs bort ut igen.


Play audiofile 19
20

Getur maður lifað með eitt nýra?


Play audiofile

Kan man leva med en njure?


Play audiofile 21
Lifrin þín og nýru

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Pixabay.com
S4: CFCF - commons.wikimedia.org
S6: Baudolino - pixabay.com
S8: Roxbury-de - commons.wikimedia.org
S10+14+20: Medicalgraphics.de
S12: Needpix.com
S16: VSRao - pixabay.com
S18: Zahid H Javali - pixabay.com
Forrige side Næste side
X