IS
Play audiofileis
Surtsey- íslenskar heimsminjar
IS
2
Surtsey- íslenskar heimsminjar

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Surtsey er syðst eyja í Vestamannaeyjaklasanum. Hún er eina eyjan sem myndaðist í mesta neðanjarðarsjávareldgosi sem hófst 14. nóvember 1963.

Play audiofile 5
6

Það voru sjómenn á fiskibát sem urðu varir við gosið. Mikill mökkur myndaðist úti á hafi og daginn eftir sást eyjan. Gosið stóð yfir í 3 og hálft ár, til 5. júni 1967.

Play audiofile 7
8

Áður en gosið stoppaði fylltist eyjan af fólki sem komu með bátum. Ríkisstjórnin neyddist til að friða eyjuna árið 1965 til að trufla ekki gang náttúrunnar.

Play audiofile 9
10

Á stundum hefur verið nauðsynlegt að vakta eyjuna til að halda forvitnum ferðamönnum frá eyjunni.

Play audiofile 11
12

Heimsminjanefnd UNESCO samþykkti árið 2008 að setja Surtsey á heimsminjalista. Ástæðan er að eyjan varð allt í einu til og er mjög sérstök. Eyjuna á að vakta og nota til rannsókna.

Play audiofile 13
14

Mikið fugla- og plöntulíf er á eyjunni í dag. Fyrsta lífið sem myndaðist var mosi og flétta. Það er enn með öllu bannað að fara í eyjuna eða kafa í kringum hana nema með leyfi.

Play audiofile 15
16

Skýringarmynd af gosinu: 1: Vatnsgufa, 2: Aska, 3: Eldgígur, 4: Vatn, 5: Lög af hrauni og ösku, 6: Jarðlag, 7: Gosrás, 8: Kvikuþró og 9: Bergeitill.

Play audiofile 17
18

Surtsey er nefnd eftir jötninum Surti úr norrænni goðafræði, sem er sagður þekja heiminn eldi þegar ragnarök verða.

Play audiofile 19
20

Eyjan er 2.8 km². Hefur þú heimsótt svona litla eyju? Þekkir þú aðra staði sem eru á heimsminjaskrá UNESCO?

Play audiofile 21
Surtsey- íslenskar heimsminjar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Gilles Messian - flickr.com
S4: Pinpin - fr.m.wikipedia.org
S6: Ngdc.noaa.gov - commons.wikimedia.org
S8: Stamps.postur.is
S10: Howell Williams - commons.wikimedia.org
S12: WHC.unesco.org
S14: Piet van de Wiel - pixabay.com
S16: Sémhur - commons.wikimedia.org
S18: John Charles Dollman (1909)
S20: Bruce McAdam - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X