IS
Broyt
mál
Sænskt sætabrauð
IS
2
Sænskt sætabrauð

Klass 4 på Östergårdsskolan

Týtt: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Um miðja 19 öld byrjuðu konur að bjóða hvor annarri í kaffi til að umgangast á léttari nótum. Í fínni boðum var oft boðið upp á smákökur, sandköku og hveitibrauð. 

Um miðja 19 öld byrjuðu konur að bjóða hvor annarri í kaffi til að umgangast á léttari nótum. Í fínni boðum var oft boðið upp á smákökur, sandköku og hveitibrauð. 

5
6

Af hverju segjum við ,,fika” í Svíþjóð? Hugtakið kom fyrst fram í kringum 1910. Fika er sennilega það sænskasta sem við höfum. ,,The Swedish Fika” er þekkt (næstum) um allan heim.

Af hverju segjum við ,,fika” í Svíþjóð? Hugtakið kom fyrst fram í kringum 1910. Fika er sennilega það sænskasta sem við höfum. ,,The Swedish Fika” er þekkt (næstum) um allan heim.

7
8

Vinsælu kanelsnúðarnir urðu til um 1920. Þann 4. október er ,,Kanelsnúðadagurinn.” Kanelsnúðurinn er eitt algengasta kaffibrauðið í Svíþjóð. Það er hveitibolla með kanel.

Vinsælu kanelsnúðarnir urðu til um 1920. Þann 4. október er ,,Kanelsnúðadagurinn.” Kanelsnúðurinn er eitt algengasta kaffibrauðið í Svíþjóð. Það er hveitibolla með kanel.

9
10

Prinsessukaka er bakkesli sem er svampdeigsbotn, rjómi, sulta og vanillukrem.Grænt marsipan er yfir kökunni. Upprunalega uppskriftin kemur frá ,,Prinsessornas nya kokbok” frá 1948 sem Jenny Åkerström tók saman.

Prinsessukaka er bakkesli sem er svampdeigsbotn, rjómi, sulta og vanillukrem.Grænt marsipan er yfir kökunni. Upprunalega uppskriftin kemur frá ,,Prinsessornas nya kokbok” frá 1948 sem Jenny Åkerström tók saman.

11
12

Dammsugaren er sandkaka sem er bragðbætt með púnsi. Utan um kökuna er grænt marsipan og endunum er dýpt í súkkulaði. Kakan kallast líka púnsrúlla.

Dammsugaren er sandkaka sem er bragðbætt með púnsi. Utan um kökuna er grænt marsipan og endunum er dýpt í súkkulaði. Kakan kallast líka púnsrúlla.

13
14

Semlan er vatnsdeigsbolla fyllt með möndlumassa og rjóma. Á hverju ári borðast margar vatnsdeigsbollur í Svíþjóð á Sprengidag. Síðustu ár hafa komið fram nýjar útfærslur með vanillu, nútella, lakkrís o.fl.

Semlan er vatnsdeigsbolla fyllt með möndlumassa og rjóma. Á hverju ári borðast margar vatnsdeigsbollur í Svíþjóð á Sprengidag. Síðustu ár hafa komið fram nýjar útfærslur með vanillu, nútella, lakkrís o.fl.

15
16

Kærleikskaka er súkkulaðikaka með kókós og er bökuð í aflöngu formi. Hún kallast líka snúran.

Kærleikskaka er súkkulaðikaka með kókós og er bökuð í aflöngu formi. Hún kallast líka snúran.

17
18

Lussekatten er bolla sem borðuð er um jól. Hún er oftast gulllituð af saffraninu og það eru rúsínur í henni.

Lussekatten er bolla sem borðuð er um jól. Hún er oftast gulllituð af saffraninu og það eru rúsínur í henni.

19
20

Gustav Adolfskaka er bakkelsi sem borðað er til minningar um dánardag Gustav Adolfs þann 6. nóvember 1632. Þetta er bakkelsi sem getur litið út á ólíkan hátt því hvert bakarí hefur sína uppskrift en venjulega er rjómi og súkkulaði.

Gustav Adolfskaka er bakkelsi sem borðað er til minningar um dánardag Gustav Adolfs þann 6. nóvember 1632. Þetta er bakkelsi sem getur litið út á ólíkan hátt því hvert bakarí hefur sína uppskrift en venjulega er rjómi og súkkulaði.

21
22

Finnskir stafir er þrátt fyrir nafnið sænsk kaka. Þetta er smjördeigskaka með möndlu og strásykri á.

Finnskir stafir er þrátt fyrir nafnið sænsk kaka. Þetta er smjördeigskaka með möndlu og strásykri á.

23
24

Draumur er stökk kaka. Í hana er notað lyftiduft í stað gers. Það er vanillubragð af henni.

Draumur er stökk kaka. Í hana er notað lyftiduft í stað gers. Það er vanillubragð af henni.

25
26

Bóndakakan er kaka sem bragðbætt er með möndlum og sírópi.

Bóndakakan er kaka sem bragðbætt er með möndlum og sírópi.

27
28

Sænska Napolónsbakkelsið er úr smjördeigi, þeyttum rjóma, vanillukremi og sultu. Bakkelsið bjó Johan Broqvist til um miðja 19. öld.

Sænska Napolónsbakkelsið er úr smjördeigi, þeyttum rjóma, vanillukremi og sultu. Bakkelsið bjó Johan Broqvist til um miðja 19. öld.

29
30

Súkkulaðibollan er vinsæl með kaffinu. Hún er úr haframjöli, sterku kaffi, sykri, smjöri og kakói. Síðan er henni rúllað eða dýpt í kókos. Kakan er ekki bökuð í ofni.

Súkkulaðibollan er vinsæl með kaffinu. Hún er úr haframjöli, sterku kaffi, sykri, smjöri og kakói. Síðan er henni rúllað eða dýpt í kókos. Kakan er ekki bökuð í ofni.

31
32

Hefur þú borðað sænskt sætabrauð? Hvaða orð eigið þig yfir fika?

Hefur þú borðað sænskt sætabrauð? Hvaða orð eigið þig yfir fika?

33
Sænskt sætabrauð

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/Nuotraukos/Photo:
S1: Petr Kratochvil - publicdomainpictures.net
S4+8+16: Pxhere.com
S6: Youtube.com
S10+12+30: Lisa Borgström
S14: Poo - commons.wikimedia.org
S18: Christina Zetterberg - pixabay.com
S20: Lars Aronsson - commons.wikimedia.org
S22: Idunius - commons.wikimedia.org
S24: Ojan - commons.wikimedia.org
S28: Mrs Gemstone - flickr.com
S32: Hors - pixabay.com
S34: A-mblomma - pixabay.com
Forrige side Næste side
X