Broyt
mál
Madens vej gennem kroppen
DA
IS
2
Leið matarins í gegnum líkamann

Natalie Berntsson, Sofia Hansson, Lucas Wessberg och Lovisa Zackborg Söderström - Östergårdsskolan

Týtt: Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Din krop behøver mad for at klare sig og vokse. Når du har spist din mad, bevæger den sig gennem forskellige dele af kroppen.

Líkami þinn þarf mat til að bjarga sér og vaxa. Þegar þú hefur borðað matinn þinn fer hann í gegnum mismunandi hluta líkamans.

5
6

Du tygger maden med tænderne. I munden findes spyt, som blandes med maden. Spyttet gør maden lettere at synke.

Þú tyggur í sundur matinn þinn með tönnunum. Í munninum þínum er munnvatn sem blandast matnum. Vegna munnvatnsins er léttara að kyngja matnum.

7
8

Fra munden går maden ned i spiserøret. Ved siden af spiserøret ligger luftrøret. Luftrøret har en klap, som lukker når vi spiser.

Frá munninum fer maturinn niður í vélindað. Bakvið vélindað er barkinn. Barkinn hefur eins konar loku sem lokar þegar við borðum.

9
10

Efter spiserøret kommer maden til mavesækken. I mavesækken er der mavesyre, som bakterier dør af.

Úr vélindanu fer maturinn þinn í magann. Í maganum eru magasýrur. Í magasýrum eru sýrur sem drepa bakteríur.

11
12

Mavesyren blandes med maden og det bliver til en tyk masse. Maden bliver i mavesækken i 3-4 timer. Senere trykkes den tykke masse ned til tyndtarmen.

Magasýrurnar blandast við matinn og úr verður þykkur massi. Maturinn er í maganum í 3-4 tíma. Síðan þrýstist þessi þykki massi niður í þarmana.

13
14

Tyndtarmen er cirka 6 meter lang. Den tager det fra maden, din krop har brug for. Det er fedt, kulhydrater, vitaminer, calcium og jern.

Skeifugörnin er ca. 6 metra löng. Hún vinnur það sem líkami þinn þarf úr matnum. Það er fita, kolvetni, vítamín, kalsíum og járn.

15
16

Resterne af din mad, det din krop ikke behøver, fortsætter senere ned tyktarmen. Tyktarmen er cirka 1,5 meter lang. Her blandes resterne med vand og bliver til afføring.

Afgangurinn af matnum þínum, það sem líkaminn þarf ekki, fer síðan í þarmana. Þarmarnir eru ca. 1,5 metra langir. Hér blandast afgangurinn með vatni og verður kúkur.

17
18

Til sidst kommer det, som din krop ikke behøver til endetarmen. Det kan for eksempel være kerner, som du har slugt eller bakterier, som hjælper maden på vej. Det tager cirka 1-2 dage fra du putter maden i munden til den kommer ud.

Að lokum fer það sem líkaminn þarf ekki að nota í endaþarminn. Það geta til dæmis verið kjarnar sem þú gleyptir eða bakteríur sem hjálpa matnum á leiðinni. Það líða um það bil einn til tveir dagar frá því að þú setur matinn í munninn og þar til hann kemur aftur út.

19
20

Hvad hedder de forskellige dele af din krop, som maden går igennem?

Hvað heita mismunandi hlutar líkamans sem maturinn fer í gegnum?

21
Madens vej gennem kroppen

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+8+14+16+18+20: Olek Remesz - commons.wikimedia.org + icons8.com S4: Pxhere.com S6: Publicdomainfiles.com S10: Henry Vandyke Carter - 1831-1897 S12: BruceBlaus - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X