Vaihtaa
kieltä
Fuglar í Svíþjóð
2
Fugler i Swerre

Åk 3 på Frösakullsskolan

Käännetty: Skaulkrippum ą̊ Övdalsskaulam 4-6
3
4

Á sumrin býr Blámeisan í skóginum og á veturna sjáum við hana á fuglabrettinu. Hún getur verpt 16 eggjum. Blámeisa étur froska, lifrur og skordýr.

Um såmårn byddjer blåmįesaðn auti raisę og um wittern sir du an nest fugelbuordę. An kann legg sjäkstą̊ egg. Blåmįesaðn jät frienę, makką og insektär.

5
6

Flotmeisa er algengur fugl sem étur tólg, froska og skordýr. Hún verpir 8-10 eggjum. Flotmeisu er auðvelt að þekkja á gula vestinu.

Tjyötmaundjin ir ien wanlin fugel so jät tå’n, frienę og insektär. An legg frą̊ ått upi tiu egg. Tjyötmaundjin ir litt kennas wið ą̊ guolwestn senn.

7
8

Dómpápi býr langt inni í skógi á sumrin. Karlfuglinn er rauður á brjóst og svartur á höfðinu. Dómpápi étur brum, froska og ber.

Aurweðersfugeln byddjer launggt ini raisę um såmårn. Kalln ir roð um bresteð og swart upą̊ skollam. Aurweðersfugeln jät knuppą, frienę og berę.

9
10

Gráspör er grá á höfðinu. Gráspörin étur froska og skordýr. Gráspörin verpir 4-8 eggjum. Hann lifir í stórum hópum með Grátittlingum.

Gråtiuovin ir grår upą̊ skollam. Gråtiuovin jät frienę og insektär. Gråtiuovin legg frą̊ fiuorum upi åtta egg. An liv i lag min pilfintjem i sturum uopum.

11
12

Krákan er með gráan líkama og svarta vængi. Krákan kallast líka grákápa. Krákan étur oft egg og unga annarra fugla.

Kråką ar ien grå kapp min swartum armum. Kråką kolles og gråkappą. Kråką jät kringgt oðrumes egg og ungga.

13
14

Skjór byggir hreiður sitt á sama stað ár eftir ár. Hann vill búa nálægt fólki. Skjórinn étur skordýr, orma, ber, fuglaegg og matarafganga.

Stjierę byddjer bu’tt sett i summu trai wert år. Ą̊ will byddj nęr fuotję. Stjierę jät insektär, makką, berę, fugeleddję og lievur. Ą̊ tyttjer um sakär so blaintja.

15
16

Maríuerla kemur í apríl. Maríuerla étur skordýr. Hún býr í Norður- Afríku á veturna. Hún er með svartan smekk og langt stél sem hún ruggar.

Tranesslą kumb i april. Tranesslą jät insektär. Ą̊ byddjer i Afrik um wittern. Ą̊ ar ien swartan digellapp og ien launggan styört so ą̊ wipper min.

17
18

Svanurinn getur vegið 12 kg. Svanurinn finnst bæði á vötnum og sjó. Svanurinn borðar plöntur og þörunga sem hann sækir á botninn. Á haustin flytur hann sig til Suður- Svíþjóðar.

Swanę kann wegå tolv tjilu. Swanę ir boð auti sjuum og autą̊ avį. Swanę jät wekstär og algär so ą̊ fið att niðą̊ buottnem. Um ostn flytter swanę suði Swerre.

19
20

Starinn kemur í mars. Starinn er svartur með ljósa depla. Starinn étur orma, ber, froska og skordýr. Hann býr á Englandi á veturnar.

Starin kumb i mars. Starin ir swart min liuosum prikkum. Starin jät makką, berę, frienę og insektär. An byddjer i Ainggland um wittern.

21
22

Silfurmávurinn líkist Stormmávinum. Silfurmávurinn étur fisk og smádýr. Á haustin flyst hann til Vestur- Evrópu, en margir verða eftir í Svíþjóð.

Gråtrautn laikner dritmåsn. Gråtrautn jät fistjin og smą̊krytyrę. Um ostą flytter an weståni Euruopa, men mikkler stą’n kwer i Swerre.

23
24

Stormmávurinn lifir í stórum hópum, gjarnan við hafið. Stormmávurinn étur fisk, orma og skordýr. Á haustin flyst hann til Vestur- Evrópu en margir verða eftir í Svíþjóð.

Dritmåsn byddjer i lag i sturum uopum, djenn nest avį. Dritmåsn jät fistjin, makką og insektär. Um ostn flytter an weståni Euruopa, men mikkler stą’n kwer i Swerre.

25
26

Stokköndin finnst við vötn, á hafinu og í tjörnum í görðunum okkar. Kvenfuglinn er með bletti til að vera ekki sýnileg þegar hún liggur á sínum 8-15 eggjum. Stokköndin borðar plöntur og smádýr í vatninu.

Blåsknaipin ir i sjuum, auti avį og i dammum i parkum ųorum. Kelindję ir sprekklug fer tä gem sig dar ą̊ ligg ą̊ eggum sainum. Ą̊ legg millą̊ ått og femtą̊ egg. Blåsknaipin jät wekstär og smą̊krytyrę i wattnę.

27
28

Gaukurinn kemur frá Afríku í maí þar sem hann býr á veturna. Kvenfuglinn leggur egg sín í hreiður annarra fugla. Við sjáum hann sjaldan en heyrum oft í honum. Gaukurinn hrópar kúk, kúk.

Gukku kumb i maj frą̊ Afrik dar an byddjer um wittrą. Kelindję legg eddję sainų i oðrum fuglumes buum. Sją̊um it an so kringgt men kringgt ärum wįð an. Gukku yöper ko ko.

29
30

Hefur þú heyrt Gaukinn hrópa kúk, kúk?

Fuglar í Svíþjóð

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Wokandapix - pixabay.com S4: Magnus Johansson - commons.wikimedia.org S6: Wim De Graff - pixabay.com S8: David Mark - pixabay.com S10: Sanam Maharjan - pixabay.com S12: Iva Balk - pixabay.com S14: Pierre-Selim - flickr.com S16: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org S18: Alice Birkin - publicdomainpictures.net S20: Natalie Chaplin - pixabay.com S22: Milliways42 - pixabay.com S24: Unsplash - pixabay.com S26: Scott Cunningham - publicdomainpictures.net S28: Stefan Berndtsson - flickr.com S30: Marian Deacu - pixabay.com
Forrige side Næste side
X