IS
Vaihtaa
kieltä
Sænsk fiðrildi
IS
2
Sænsk fiðrildi

Susanne Backe & Klass 2 - Frösakullsskolan, Halmstad

Käännetty: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Það eru um 150 000 tegundir af fiðrildum í heiminum. Fiðrildin tilheyra einni af stærstu ætt skordýra. Í Svíþjóð finnast um 2 800 fiðrildategundir.

Það eru um 150 000 tegundir af fiðrildum í heiminum. Fiðrildin tilheyra einni af stærstu ætt skordýra. Í Svíþjóð finnast um 2 800 fiðrildategundir.

5
6

Kálskjanni er algeng í Suður-Svíþjóð. Eggin eru gul en púpan gul með svörtum deplum. Kvendýrið verpir eggjum á ýmsar káltegundir.

Kálskjanni er algeng í Suður-Svíþjóð. Eggin eru gul en púpan gul með svörtum deplum. Kvendýrið verpir eggjum á ýmsar káltegundir.

7
8

Netlufiðrildi finnast alls staðar í Svíþjóð. Karl- og kvendýrið eru eins í útliti. Litskrúðug að ofan en hvít/brún neðan. Netlufiðrildi lifir í marga mánuði.

Netlufiðrildi finnast alls staðar í Svíþjóð. Karl- og kvendýrið eru eins í útliti. Litskrúðug að ofan en hvít/brún neðan. Netlufiðrildi lifir í marga mánuði.

9
10

Kálskjanni er algengasta hvítfiðrildið. Það finnst á öllum Norðurlöndunum. Karldýrið er gult og ilmar eins og sítróna. Lirfan er græn með gulum hringjum.

Kálskjanni er algengasta hvítfiðrildið. Það finnst á öllum Norðurlöndunum. Karldýrið er gult og ilmar eins og sítróna. Lirfan er græn með gulum hringjum.

11
12

Þistilfiðrildið er útbreiddasta dagfiðrildið í heiminum. Eggin eru græn og lirfan svört. Þistilfiðrildið lifir í um það bil 12 mánuði.

Þistilfiðrildið er útbreiddasta dagfiðrildið í heiminum. Eggin eru græn og lirfan svört. Þistilfiðrildið lifir í um það bil 12 mánuði.

13
14

Blåfugl er minnsta fiðrildið í Svíþjóð. Kvendýrið verpir eggjum á baunaplöntur. Kvendýrið er blátt/brúnt og karldýrið blátt. Lirfur Blåfugl lifa sem lirfur á veturnar en verður púpa á vorin sem síðan klekst út sem Blåfugl.

Blåfugl er minnsta fiðrildið í Svíþjóð. Kvendýrið verpir eggjum á baunaplöntur. Kvendýrið er blátt/brúnt og karldýrið blátt. Lirfur Blåfugl lifa sem lirfur á veturnar en verður púpa á vorin sem síðan klekst út sem Blåfugl.

15
16

Páfiðrildi fékk nafni sitt þvi það er eins og það sé með fjögur augu á vængjunum. Vænghafið er 55-65 mm. Það verpir gulgrænum eggjum á brenninetlulaufblað sem klekjast út eftir eina viku.

Páfiðrildi fékk nafni sitt þvi það er eins og það sé með fjögur augu á vængjunum. Vænghafið er 55-65 mm. Það verpir gulgrænum eggjum á brenninetlulaufblað sem klekjast út eftir eina viku.

17
18

Engjaskanni flýgur frá mars til október. Kvendýrið er hvítt en karldýrið gult. Kvendýrið getur orpið 500 eggjum á meðan það lifir.

Engjaskanni flýgur frá mars til október. Kvendýrið er hvítt en karldýrið gult. Kvendýrið getur orpið 500 eggjum á meðan það lifir.

19
20

Það finnast ekki mjög mörg Svölufiðrildi í Svíþjóð. Lirfurnar líta út eins og fuglaskítur. Þau finna fæðuna með því að lykta með þreifurunum.

Það finnast ekki mjög mörg Svölufiðrildi í Svíþjóð. Lirfurnar líta út eins og fuglaskítur. Þau finna fæðuna með því að lykta með þreifurunum.

21
22

Apollo fiðrild er stærsta dagfiðrildið í Svíþjóð. Þau eru fá og sjást í Mið- Svíþjóð og á Gotlandi. Apollo fiðrildið er friðlýst. Karl- og kvendýrið líta eins út.

Apollo fiðrild er stærsta dagfiðrildið í Svíþjóð. Þau eru fá og sjást í Mið- Svíþjóð og á Gotlandi. Apollo fiðrildið er friðlýst. Karl- og kvendýrið líta eins út.

23
24

Hefur þú séð eitthvað af þessum fiðrildum?

Hefur þú séð eitthvað af þessum fiðrildum?

25
Sænsk fiðrildi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1: Kie-ker - pixabay.com
S4: Gerhard G. - Pixabay.com
S6+16: Pxhere.com
S8: Klaus Dieter vom Wangenheim - pixabay.com
S10: Marina Jacobs - commons.wikimedia.org
S12: Kirsten Poulsen - commons.wikimedia.org
S14: Ragnhild & Neil Crawford - flickr.com
S18: Åsa Berndtsson - flickr.com
S20: Commons.wikimedia.org
S22: Hectonichus - commons.wikimedia.org
S24: Pixnio.com
Forrige side Næste side
X