Vaihtaa
kieltä
Jean Sibelius- finnskt tónskáld
2
Jean Sibelius- finnskt tónskáld

Martin Gunnelius & Elis Reinikainen - S:t Olofsskolan, Åbo

Käännetty: Helga Dögg Sverrisdottir
3
4

Jean Sibelius fæddist 8. desember 1865 í Hämeenlinna. Hans rétta nafn var Christian Julius Sibelius og var kallaður Janne.

Jean Sibelius fæddist 8. desember 1865 í Hämeenlinna. Hans rétta nafn var Christian Julius Sibelius og var kallaður Janne.

5
6

Fjölskylda Jannes voru Christian Gustaf faðir, María mamma hans og stóra systir Linda María og litli bróðir Christian. Það var töluð sænska á heimilinu en Janne lærði líka finnsku þegar hann var ungur.

Fjölskylda Jannes voru Christian Gustaf faðir, María mamma hans og stóra systir Linda María og litli bróðir Christian. Það var töluð sænska á heimilinu en Janne lærði líka finnsku þegar hann var ungur.

7
8

Pabbi hans Christian Gustaf dó úr taugaveiki 1868. Dauði hans kom fjölskyldunni í skuld, svo þau fluttu heim til mömmu Maríu.

Pabbi hans Christian Gustaf dó úr taugaveiki 1868. Dauði hans kom fjölskyldunni í skuld, svo þau fluttu heim til mömmu Maríu.

9
10

Fyrsta verk Jannes hét Vatnsdropar, sem hann hann samdi ungur að árum. Hann byrjaði að spila á píanó 7 ára og síðar spilaði hann á fiðlu, þegar hann var 16 ára. Hann spilaði með systkinum sínum, Janne spilaði á fiðlu, Linda á píanó og Christian á selló.

Fyrsta verk Jannes hét Vatnsdropar, sem hann hann samdi ungur að árum. Hann byrjaði að spila á píanó 7 ára og síðar spilaði hann á fiðlu, þegar hann var 16 ára. Hann spilaði með systkinum sínum, Janne spilaði á fiðlu, Linda á píanó og Christian á selló.

11
12

Janne var fyrstur til að læra lögfræði í Helsinki en síðar lærði hann um tónlist. Hann lærði líka í útlöndum um tónlist, í Berlín og Vín. Hann byrjaði að nota listamannsnafnið Jean.

Janne var fyrstur til að læra lögfræði í Helsinki en síðar lærði hann um tónlist. Hann lærði líka í útlöndum um tónlist, í Berlín og Vín. Hann byrjaði að nota listamannsnafnið Jean.

13
14

Jean sem snéri heim frá útlöndum kenndi til að þéna peninga. Samhliða samdi hann Kullervo- sinfóniuna.

Jean sem snéri heim frá útlöndum kenndi til að þéna peninga. Samhliða samdi hann Kullervo- sinfóniuna.

15
16

Jean flutti til Helsikni árið 1940 en flutti fljótt þaðan. Hann sagði að öll tónlist dæði í honum á meðan hann bjó þar. Eftir Helsinki flutti Jean til Ainola árið 1904 með konu sinni Aino.

Jean flutti til Helsikni árið 1940 en flutti fljótt þaðan. Hann sagði að öll tónlist dæði í honum á meðan hann bjó þar. Eftir Helsinki flutti Jean til Ainola árið 1904 með konu sinni Aino.

17
18

​Fyrir sjálfstæði Finnlands samdi hann Finlandia, markmiðið var að hvetja fólkið. Eftir sjálfstæðið varð tónlist Sibelius mikilvægara fyrir Finnland. Meðan vetrarstríðið stóð yfir var honum boðið húsnæði í útlöndum en þáði það ekki.

​Fyrir sjálfstæði Finnlands samdi hann Finlandia, markmiðið var að hvetja fólkið. Eftir sjálfstæðið varð tónlist Sibelius mikilvægara fyrir Finnland. Meðan vetrarstríðið stóð yfir var honum boðið húsnæði í útlöndum en þáði það ekki.

19
20

Haldnir voru tónleikar honum til heiðurs þegar hann varð 70 ára. Jean dó úr heilablæðingu þann 20. september 1957 í Ainola. Það mættu 17 þúsund manns til að kveðja hann.

Haldnir voru tónleikar honum til heiðurs þegar hann varð 70 ára. Jean dó úr heilablæðingu þann 20. september 1957 í Ainola. Það mættu 17 þúsund manns til að kveðja hann.

21
22

Mynd af honum var á 100 marka seðlinum frá 1986 þar til evran tók við. Í dag kallast hann faðir finnsku klassísu tónlistarinnar. Finnski klassíski tónlistardagurinn er 8. desember og er haldinn honum til heiðurs.

Mynd af honum var á 100 marka seðlinum frá 1986 þar til evran tók við. Í dag kallast hann faðir finnsku klassísu tónlistarinnar. Finnski klassíski tónlistardagurinn er 8. desember og er haldinn honum til heiðurs.

23
24

Þekkir þú önnur tónskáld?

Þekkir þú önnur tónskáld?

25
Jean Sibelius- finnskt tónskáld

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1: GuentherZ/ Littlejazzman - commons.wikimedia.org + Aileino - pixabay.com
S4: Posti- ja telelaitos - wikidata.org
S6: Sibelius - 1876 - wikipedia.org
S8: asiakas.kotisivukone.com
S10: Sibelius.fi/kuvituskuvat/Trio.gif - 1880s Public Domain
S12: Jean Sibelius - 1913 - commons.wikimedia.org
S14: SDJsymfoni.dk - CC
S16: Jean Sibelius - 1890 - picryl.com
S18: Tuomo Lindfors - flickr.com
S20: J. Ilmonen - 1957 - commons.wikimedia.org
S22: Suomen Pankki - commons.wikimedia.org
S24: © 1971markus - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X