Sprache
ändern
Farfuglar í Færeyjum
Farfuglar í Færeyjum

June-Eyð Joensen

Übersetzt von Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Farfuglar eru fuglar sem ferðast á milli landa eftir árstíðum.

Farfuglar eru fuglar sem ferðast á milli landa eftir árstíðum.

5
6

Við að merkja fuglanna getur maður t.d. fundið út hvar fuglarnir eru á veturna. Í Færeyjum var fyrsti fuglinn merktur 1912. Síðan þá hafa 100.000 fuglar verið merktir með tölu á fæti.

Við að merkja fuglanna getur maður t.d. fundið út hvar fuglarnir eru á veturna. Í Færeyjum var fyrsti fuglinn merktur 1912. Síðan þá hafa 100.000 fuglar verið merktir með tölu á fæti.

7
8

Silamávur er mávur með grásvart bak og gula fætur. Goggurinn er líka gulur með rauðan blett neðan á. Silamávur býr til hreiður í Færeyjum en ferðast til Portúgal og Marokkó á veturnar.

Silamávur er mávur með grásvart bak og gula fætur. Goggurinn er líka gulur með rauðan blett neðan á. Silamávur býr til hreiður í Færeyjum en ferðast til Portúgal og Marokkó á veturnar.

9
10

Súlan er mjög fallegur sjófugl og kallast ,,Drottning Atlantshafsins.” Hún kemur til Færeyja strax í janúar og verpir bara á Mykineshólmi og tveimur dröngum. Í október ferðast hún til Vestur-Afríku.

Súlan er mjög fallegur sjófugl og kallast ,,Drottning Atlantshafsins.” Hún kemur til Færeyja strax í janúar og verpir bara á Mykineshólmi og tveimur dröngum. Í október ferðast hún til Vestur-Afríku.

11
12

Krían er sá fugl sem flýgur lengst. Á sumrin býr hún til hreiður í Færeyjum, en á veturna heldur hún sig á Suðupólnum.

Krían er sá fugl sem flýgur lengst. Á sumrin býr hún til hreiður í Færeyjum, en á veturna heldur hún sig á Suðupólnum.

13
14

Lundinn kemur til Færeyja í apríl. Hann er svartur og hvítur sjófugl með fallegan röndóttan gogg. Lundinn getur haft rúmlega 20 sandsíli í gogginum í einu.

Lundinn kemur til Færeyja í apríl. Hann er svartur og hvítur sjófugl með fallegan röndóttan gogg. Lundinn getur haft rúmlega 20 sandsíli í gogginum í einu.

15
16

Spóinn er fugl sem verpir í fjöllum og mosa. Hann byggir hreiður í Færeyjum á sumrin. Hann hefur bogið nef. Í ágúst-september flýgur hann til Vestur-Afríku.

Spóinn er fugl sem verpir í fjöllum og mosa. Hann byggir hreiður í Færeyjum á sumrin. Hann hefur bogið nef. Í ágúst-september flýgur hann til Vestur-Afríku.

17
18

Tjaldurinn er þjóðarfuglinn okkar. Á degi ,,Grækaris” 12. mars höldum við upp á að Tjaldurinn og vorið sé komið. Tjaldurinn flýgur suður til Englands og Frakklands í september.

Tjaldurinn er þjóðarfuglinn okkar. Á degi ,,Grækaris” 12. mars höldum við upp á að Tjaldurinn og vorið sé komið. Tjaldurinn flýgur suður til Englands og Frakklands í september.

19
20

Hvaða aðra farfugla þekkir þú?

Hvaða aðra farfugla þekkir þú?

21
Farfuglar í Færeyjum

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+4+8+10+12: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org S6: Thermos - commons.wikimedia.org S14: Erik Christensen - commons.wikimedia.org S16: Mike Baird - flickr.com S18: Tony Hisgett - commons.wikimedia.org S20: Tomas Castelazo - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X