Sprache
ändern
Karate í Danmörku
2
Karate í Danmörku

Mia Louise Bladbjerg - Vonsild Skole

Übersetzt von Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Katete er japönsk íþrótt sem þýðir ,,tóm hönd.” Karate kemur frá eyjunni Okinawa. Vopn voru bönnuð og þess vegna þurfti maður að kunna að verja sig á móti bandíötum, því byrjuðu þeir að æfa karate.

Katete er japönsk íþrótt sem þýðir ,,tóm hönd.” Karate kemur frá eyjunni Okinawa. Vopn voru bönnuð og þess vegna þurfti maður að kunna að verja sig á móti bandíötum, því byrjuðu þeir að æfa karate.

5
6

Í karate er ,,kihon” sem er grunnur, ,,kata” sem þýðir form og ,,kumite” sem þýðir spörk. Kata er nokkurs konar sería sem maður notar mikla tækni í. Það eru bæði langar og stuttar ,,katar.”

Í karate er ,,kihon” sem er grunnur, ,,kata” sem þýðir form og ,,kumite” sem þýðir spörk. Kata er nokkurs konar sería sem maður notar mikla tækni í. Það eru bæði langar og stuttar ,,katar.”

7
8

Kumite er bardagi þar sem barist er á móti öðrum. Hjá fullorðnum má snerta en ekki hjá börnum, og alls ekki í átt að höfðinu.

Kumite er bardagi þar sem barist er á móti öðrum. Hjá fullorðnum má snerta en ekki hjá börnum, og alls ekki í átt að höfðinu.

9
10

Í karate eru mörg afbrigði, t.d. ,,Suri ryu”, ,,Shotokan”, Itosu-kai”, Sins-go-ryu” karate og fleiri. Fyrir hvert afbrigði eru mismunandi þættir t.d. ,,kata”, belti og nöfn á spörkum og höggum. Það finnast um 70 afbrigði af karate.

Í karate eru mörg afbrigði, t.d. ,,Suri ryu”, ,,Shotokan”, Itosu-kai”, Sins-go-ryu” karate og fleiri. Fyrir hvert afbrigði eru mismunandi þættir t.d. ,,kata”, belti og nöfn á spörkum og höggum. Það finnast um 70 afbrigði af karate.

11
12

Beltin eru ólík milli afbrigða. Belti á japönsku heitir ,,Obi.” ,,Kyu” þýðir nemandi. Það er hvítt belti, svo gult, blátt, grænt, fjólublátt, brúnt en þau eru þrjú með 1, 2, eða 3 strípum. Að lokum kemur svart belti sem heitir ,,Dan” og þýðir kennari.

Beltin eru ólík milli afbrigða. Belti á japönsku heitir ,,Obi.” ,,Kyu” þýðir nemandi. Það er hvítt belti, svo gult, blátt, grænt, fjólublátt, brúnt en þau eru þrjú með 1, 2, eða 3 strípum. Að lokum kemur svart belti sem heitir ,,Dan” og þýðir kennari.

13
14

Til að ná næsta belti þarf maður í próf sem þarf að standast. Prófið er eina aðferðin til að fá nýtt belti. Í karate eru líka mót þar sem þú getur unnið medalíur og bikar.

Til að ná næsta belti þarf maður í próf sem þarf að standast. Prófið er eina aðferðin til að fá nýtt belti. Í karate eru líka mót þar sem þú getur unnið medalíur og bikar.

15
16

Þegar þú keppir í Kata þarftu að sýna seríu sem þú færð stig fyrir. Í Kumite færðu 2 mínútur til að berjast. Þegar maður skorar stoppar dómarinn bardagann og gefur stig og síðan heldur bardaginn áfram.

Þegar þú keppir í Kata þarftu að sýna seríu sem þú færð stig fyrir. Í Kumite færðu 2 mínútur til að berjast. Þegar maður skorar stoppar dómarinn bardagann og gefur stig og síðan heldur bardaginn áfram.

17
18

Þar er til hvoru tveggja Kata landslið og Kumite landslið í Danmörku. Þau eru fyrir konur og karla.

Þar er til hvoru tveggja Kata landslið og Kumite landslið í Danmörku. Þau eru fyrir konur og karla.

19
20

Það eru karatefélög um allt land. Í Kolding eru félög með mismunandi afbrigðum. Sem dæmi ,,Shuri ryu” og ,,Itosu Kai.” Meistarakeppni Norðurlandanna í karate var haldið í Kolding 2019 í Danmörku.

Það eru karatefélög um allt land. Í Kolding eru félög með mismunandi afbrigðum. Sem dæmi ,,Shuri ryu” og ,,Itosu Kai.” Meistarakeppni Norðurlandanna í karate var haldið í Kolding 2019 í Danmörku.

21
22

Karate er skemmtileg íþrótt þar sem þú lærir að verja sjálfan þig. Maður má ekki notar karate til að slást en slái þig einhver máttu verjast.

Karate er skemmtileg íþrótt þar sem þú lærir að verja sjálfan þig. Maður má ekki notar karate til að slást en slái þig einhver máttu verjast.

23
24

Þekkir þú einhvern sem stundar karate?

Þekkir þú einhvern sem stundar karate?

25
Karate í Danmörku

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+10+22: Rene Rauschenberger - pixabay.com
S4: Okinawa-ken Ryu - commons.wikimedia.org
S6+8: Claus Michelfelder - wikimedia.org
S12: Needpix.com
S14+16: Pxhere.com
S18: Dansk Karate Forbund - instagram.com
S20: Asia Sport Center, Kolding
S24: Pixy.org
Forrige side Næste side
X