Sprache
ändern
Björgvin- annar stærsti bær Noregs
Björgvin- annar stærsti bær Noregs

Embla Marie Eide Onarheim - Kleppestø barneskole

Übersetzt von Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Björgvin kallast bærinn á milli sjö fjalla. Bærinn er í Vestur- Noregi og annar stærsti bær Noregs. Umhverfis Björgvin eru firðir og há fjöll. Þar búa rúmlega 280 000 manns.

Björgvin kallast bærinn á milli sjö fjalla. Bærinn er í Vestur- Noregi og annar stærsti bær Noregs. Umhverfis Björgvin eru firðir og há fjöll. Þar búa rúmlega 280 000 manns.

5
6

Sagan segir að Ólafur konungur kyrra hafi stofnað Björgvin árið 1070. Bærinn á 950 ára afmæli 2020 en hann var höfuðstaður Noregs 1217-1314.

Sagan segir að Ólafur konungur kyrra hafi stofnað Björgvin árið 1070. Bærinn á 950 ára afmæli 2020 en hann var höfuðstaður Noregs 1217-1314.

7
8

Þýsku ,,Hanseatene” (viðskiptahópur) byggði Bryggen (sem eru verslunarhús) í Björgvin á miðöldum. Þaðan stunduðu menn viðskipti um allan heim. Bryggen hefur verið á Heimsminjaskrá frá 1979.

Þýsku ,,Hanseatene” (viðskiptahópur) byggði Bryggen (sem eru verslunarhús) í Björgvin á miðöldum. Þaðan stunduðu menn viðskipti um allan heim. Bryggen hefur verið á Heimsminjaskrá frá 1979.

9
10

Merki bæjarins er borg með þremur turnum. Borgin stendur á sjö fjöllum. Litir þess er rauður og gull.

Merki bæjarins er borg með þremur turnum. Borgin stendur á sjö fjöllum. Litir þess er rauður og gull.

11
12

Hæsta fjallið í Björgvin heitir Ulriken sem er 643 m yfir sjávarmáli. Annað vinsælt fjall meðal ferðamanna er Fløyen. Með hjálp Fløi-lestarinnar kemstu á toppinn og þaðan er stórkostleg útsýni.

Hæsta fjallið í Björgvin heitir Ulriken sem er 643 m yfir sjávarmáli. Annað vinsælt fjall meðal ferðamanna er Fløyen. Með hjálp Fløi-lestarinnar kemstu á toppinn og þaðan er stórkostleg útsýni.

13
14

Sagan segir að nornir Björgvinar safnist saman á Fløyen. Á toppnum er leikvöllur, útibíó, kaffihús og töfraskógur, allt í 400 m. hæð yfir sjávarmáli.

Sagan segir að nornir Björgvinar safnist saman á Fløyen. Á toppnum er leikvöllur, útibíó, kaffihús og töfraskógur, allt í 400 m. hæð yfir sjávarmáli.

15
16

Ludvig Holberg var dansk/norskur rithöfundur. Hann fæddist í Björgvin og var nemandi við Latínuskólann í Lille Øvre-götu. Meðal þekktustu verka hans er Jeppi á fjalli og Erasmus Montanus.

Ludvig Holberg var dansk/norskur rithöfundur. Hann fæddist í Björgvin og var nemandi við Latínuskólann í Lille Øvre-götu. Meðal þekktustu verka hans er Jeppi á fjalli og Erasmus Montanus.

17
18

Björgvin er þekkt fyrir að vera einn af heimsins mestu rigningarbæjum. Íbúar Björgvin eru stoltir af regnbænum sínum en stundum er gott veður. Allir í Björgvin eiga bæði regnhlíf og gúmmístígvél.

Björgvin er þekkt fyrir að vera einn af heimsins mestu rigningarbæjum. Íbúar Björgvin eru stoltir af regnbænum sínum en stundum er gott veður. Allir í Björgvin eiga bæði regnhlíf og gúmmístígvél.

19
20

Sædýrasafnið er sennilega blautasti staðurinn í Björgvin. Það opnaði 1960. Hér sérðu fisk, mörgæsir og krókódíla. Blautasta kossinn í bænum færðu frá sæljónunum sem halda sýningu á hverjum degi.

Sædýrasafnið er sennilega blautasti staðurinn í Björgvin. Það opnaði 1960. Hér sérðu fisk, mörgæsir og krókódíla. Blautasta kossinn í bænum færðu frá sæljónunum sem halda sýningu á hverjum degi.

21
22

Brann er fótboltalið Björgvinar. Íþróttafélagið Brann var stofnað 1908. Árið 2007 vann Brann deildargull í fyrsta skiptið frá 1963.

Brann er fótboltalið Björgvinar. Íþróttafélagið Brann var stofnað 1908. Árið 2007 vann Brann deildargull í fyrsta skiptið frá 1963.

23
24

Íbúar Björgvins eru þekktir fyrir að tala hratt og mikið. Mörg orð eru sérstök í Björgvin. Hér förum við í badiken ef við ætlum baða okkur (sundskýla), við verðum fúl ef einhver beliter seg (gefur sig í leik) og við köstum boss í bossfötuna (ruslakörfuna). Við hlæjum stundum þegar sagt er tidi (fyndið).

Íbúar Björgvins eru þekktir fyrir að tala hratt og mikið. Mörg orð eru sérstök í Björgvin. Hér förum við í badiken ef við ætlum baða okkur (sundskýla), við verðum fúl ef einhver beliter seg (gefur sig í leik) og við köstum boss í bossfötuna (ruslakörfuna). Við hlæjum stundum þegar sagt er tidi (fyndið).

25
26

Hvað líkar þér best við bæinn þinn? Hvernig er veðrið þar sem þú býrð?

Hvað líkar þér best við bæinn þinn? Hvernig er veðrið þar sem þú býrð?

27
Björgvin- annar stærsti bær Noregs

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1: Carlos Perez - flickr.com
S4: Harmmishhk - flickr.com
S6: Snorre Sturluson: Heimskringla, J.M. Stenersen & Co, 1899
S8: Michelle Maria - pixabay.com 
S10: Silje L. Bakke - commons.wikimedia.org
S12: Nina Aldin Thune - commons.wikimedia.org
S14: Abbilder - flickr.com
S16: Wolfmann - commons.wikimedia.org
S18: Florette Hill - commons.wikimedia.org
S20: Kjell Førde - commons.wikimedia.org
S22: BRANN + Enrique Cornejo - commons.wikimedia.org
S24: Kathleen Bergmann - pixabay.com
S26: Pexels.com
Forrige side Næste side
X