Sprache
ändern
Kaupmannahöfn - Höfuðborg Danmerkur
Kaupmannahöfn - Höfuðborg Danmerkur

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Übersetzt von Dagur Eyberg, Emma Kristjánsdóttir & Svava Helgadóttir
3
4

Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur. Hún er á Sjálandi. Borgin er u.þ.b 1200 ára gömul.

Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur. Hún er á Sjálandi. Borgin er u.þ.b 1200 ára gömul.

5
6

Það búa u.þ.b 1,2 milljónir manna á öllu höfuðborgarsvæðinu.

Það búa u.þ.b 1,2 milljónir manna á öllu höfuðborgarsvæðinu.

7
8

Margrét, drottning II, býr í Amalíuborg, sem er í Kaupmannahöfn.

Margrét, drottning II, býr í Amalíuborg, sem er í Kaupmannahöfn.

9
10

Lífverðir drottningarinnar standa vakt og passa konungsfjölskylduna.

Lífverðir drottningarinnar standa vakt og passa konungsfjölskylduna.

11
12

Við Nýhöfn eru mörg hús, mismunandi á litinn. Hér hefur H.C. Andersen, meðal annarra, búið. Nú eru þar veitingastaðir.

Við Nýhöfn eru mörg hús, mismunandi á litinn. Hér hefur H.C. Andersen, meðal annarra, búið. Nú eru þar veitingastaðir.

13
14

Í Ráðhúsinu situr H.C. Andersen og lítur í áttina að Tivoli. Hér getur þú prófað mörg spennandi tæki.

Í Ráðhúsinu situr H.C. Andersen og lítur í áttina að Tivoli. Hér getur þú prófað mörg spennandi tæki.

15
16

H.C. Andersen skrifaði ævintýrið um Litlu hafmeyjuna. Hún situr nú við Löngulínu og býður gesti velkomna til Kaupmannahafnar.

H.C. Andersen skrifaði ævintýrið um Litlu hafmeyjuna. Hún situr nú við Löngulínu og býður gesti velkomna til Kaupmannahafnar.

17
18

Strikið er göngugata. Það er yfir 1 km. langt. Hér eru margar búðir og kaffihús - og margt fólk! Hér getur þú séð Storkespringvandet.

Strikið er göngugata. Það er yfir 1 km. langt. Hér eru margar búðir og kaffihús - og margt fólk! Hér getur þú séð Storkespringvandet.

19
20

Round Tower var byggður af Christian fjórða og lauk í 1642. Maður getur farið upp í turninn með breiðum spíral gangi og litið yfir borgina.

Round Tower var byggður af Christian fjórða og lauk í 1642. Maður getur farið upp í turninn með breiðum spíral gangi og litið yfir borgina.

21
22
Kaupmannahöfn - Höfuðborg Danmerkur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: rolypolis - pixabay S4+6: commons.wikimedia.org S8: 简体中文 - Pixabay S10: Sharon Ang - Pixabay S12: National Training - Pixabay S14: Martin - Pixabay S16: Ulrich Dregler - Pixabay S18: Yadid Levi - Norden.org S20: Annso T - Flickr S22: Norden.org
Forrige side Næste side
X