SV
IS
Skift
sprog
Play audiofilesv
Play audiofileis
Svenska ugglor
SV
IS
2
Uglur í Svíþjóð

Jakob och Simon Norberg

Oversat til íslensku af Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Berguven lever i hela Sverige. Den bor i skogar med berg och på klippor. Berguven är den största ugglan i Sverige. Den är också världens största uggla. Den är utrotningshotad så vi föder upp ungar i fångenskap som sen släpps lösa i naturen.


Play audiofile

Hornuglan lifir alls staðar í Svíþjóð. Hún býr í skógum með björgum og á klöppum. Hornuglan er stærst ugla í Svíþjóð og í heiminum. Hún er í útrýmingarhættu og því eru ungar aldir upp og þeim síðan sleppt út í náttúruna.


Play audiofile 5
6

Sparvugglan lever i hela Sverige. Det är den minsta ugglan i Sverige och den är bara 16 cm lång. Den lever i barrskog eller blandskog. Sparvugglan äter möss, sorkar eller småfåglar.


Play audiofile

Sparugla lifir alls staðar í Svíþjóð. Hún er minnsta uglan í Svíþjóð og er aðeins 16 cm löng. Hún lifir í barrskógum og blönduðum skógi. Sparuglan étur mýs, hagamýs og smáfugla.


Play audiofile 7
8

Slagugglan lever i norra delen av Sverige och gillar att bo i gammal barrskog med hyggen o döda träd. Den äter sorkar, insekter, fåglar och groddjur. Den kan även äta andra ugglor och ibland också harar och ekorrar.


Play audiofile

Valugla lifir í norðurhluta Svíþjóðar og líkar að búa í barrskógi, í skógarjöðrum og innan um dauð tré. Hún étur hagmýs, skordýr, fugla og froskdýr. Hún étur jafnvel aðrar uglur og stundum héra og íkorna.


Play audiofile 9
10

Pärlugglan är den näst minsta ugglan och finns i hela Sverige. Den är 26 cm lång och väger 100-200 gram. Den lever i tät barrskog. Ugglan lever på möss, sorkar och fåglar.


Play audiofile

Skálmugla er minnst ugla sem finnst í allri Svíþjóð. Hún er 26 cm löng og vegur um 100-200 grömm. Hún lifir í barrskógi. Uglan lifir á músum, hagamúsum og fuglum.


Play audiofile 11
12

Kattugglan förekommer i södra och mellersta Sverige. Den är en av våra vanligaste ugglor. Kattugglan låter som en katt, därifrån kommer namnet. Den jagar på natten och den har bra syn och hörsel och flyger fram tyst.


Play audiofile

Náttugla finnst í Suður- og Mið Svíþjóð. Hún er algengust. Náttuglan hljómar eins og köttur, þaðan kemur sænska nafnið. Hún veiðir á næturnar og hefur góða sjón og heyrn og flýgur hljóðlega.


Play audiofile 13
14

Fjällugglan finns i våra fjäll. Den är sällsynt och en av de största ugglorna. Fjällugglan bygger sina bon på marken. Fjällugglans rop kan höras 10 kilometer bort.


Play audiofile

Snæugla finnst í fjöllunum okkar. Hún er sjaldséð og er ein af stærstu uglunum. Snæuglan býr til hreiður á engi. Hróp snæuglu má heyra í um 10 km fjarlægð.


Play audiofile 15
16

Hornugglan är en av våra vanligaste ugglor. Den har fått sitt namn eftersom den har två tofsar på huvudet som liknar horn. Hornugglan har orange-röda ögon. Den bygger bo i gamla kråk- och skatbon.


Play audiofile

Eyruglan er ein algengasta uglan. Hún fær nafn sitt af skúfum á höfðinu sem líkist hornum. Eyruglan er með appelsínugul-rauð augu. Hún býr til hreiður í gömlum krákuhreiðrum eða í trjám.


Play audiofile 17
18

Många ugglor samlar mat inför vintern. De flesta ugglor jagar på natten och de behöver äta 4-5 möss eller fåglar varje natt. Det vanligaste är att ugglor lägger 2-6 ägg på våren.


Play audiofile

Margar uglur safna mat fyrir veturinn. Flestar uglur veiða á nóttunni og þurfa að éta 4-5 mýs eða fugla á hverri nóttu. Algengasta er að uglur verpi 2-6 egg á vorin.


Play audiofile 19
20

En uggla kan vrida huvudet så mycket att de kan se bakåt. En ugglas ögon inte kan röra på sig alls, utan de måste vända på huvudet för att kunna se. En uggla har tre ögonlock; en för att blinka, en för att sova och en för att hålla ögat rent.


Play audiofile

Ugla getur snúið höfðinu þannig að hún sér aftur fyrir sig. Ugla getur ekki hreyft augun öðruvísi en að snúa upp á sig til að sjá. Ugla hefur þrjú augnlok, eitt til að blikka, eitt til að sofa og eitt að halda augunum hreinu.


Play audiofile 21
22

Finns det ugglor där du bor?


Play audiofile

Eru uglur þar sem þú býrð?


Play audiofile 23
Svenska ugglor

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Boréal - commons.wikimedia.org
S4: Albrecht Fietz - pixabay.com
S6+12: Stefan Berndtsson - flickr.com
S8: Gerhard Gellinger - pixabay.com
S10: Denali National Park and Preserve - commons.wikimedia.org
S14: Daniel Schulz - pixabay.com
S16+18+20: Pxhere.com
S22: Rudy and Peter Skitterians - pixabay.com
Forrige side Næste side
X