Skift
sprog
Play audiofileis
Play audiofilesv
Íslensk orðatiltæki 1
IS
SV
2
Isländska ordspråk 1

4. bekkur Síðuskóla á Akureyri

Oversat til svensk af Elli Eriksson och Felicia Wahlström
3
4

Á Íslandi notar fólk orðatiltæki til segja eitthvað stutt og á hnitmiðaðan hátt. Það er oft fullorðið fólk sem notar þau.


Play audiofile

På Island är det vanligt att använda ordspråk för att säga någonting kort på ett kortfattat sätt. Det är mest vuxna som använder det.


Play audiofile 5
6

,,Að kveikja á perunni” þýðir að maður uppgötvar loksins hvað er verið að tala um.


Play audiofile

"Att slå på lampan" betyder att du äntligen förstår vad de andra pratar om.


Play audiofile 7
8

,,Að hafa öll eggin í sömu körfu” þýðir að maður dreifir ekki áhættunni, t.d. með verðbréf.


Play audiofile

"Att ha alla ägg i samma korg" betyder att du inte sprider risken t.e.x på sina värdepapper.


Play audiofile 9
10

,,Að bíta á agnið” þýðir að maður hefur látið plata sig.


Play audiofile

”Att nappa på kroken” betyder att man har blivit lurad.


Play audiofile 11
12

,,Að lifa eins og blóm í eggi” þýðir að maður nýtur lífsins.


Play audiofile

”Att leva som en blomma i ett ägg” betyder att man lever ett gott liv.


Play audiofile 13
14

,,Að berja höfðinu við steininn” þýðir að maður neitar að horfast í augu við staðreyndir.


Play audiofile

“Att knacka på huvudet på stenen” betyder att du vägrar att inse fakta.


Play audiofile 15
16

,,Að mála skrattann á vegginn” Þýðir að maður ímyndi sér að allt gangi illa áður en það er prófað.


Play audiofile

“Att måla fan på väggen” betyder att allt verkar omöjligt innan man har provat det.


Play audiofile 17
18

,,Að leggja stein í götu einhvers” þýðir að maður gerir öðrum erfiðara fyrir.


Play audiofile

“Att lägga en sten på någons gata” betyder att man gör det svårare för andra.


Play audiofile 19
20

,,Að setja stólinn fyrir dyrnar” þýðir að maður krefst einhvers af viðkomandi.


Play audiofile

”Att sätta stolen för dörren” betyder att man behöver något av en annan.


Play audiofile 21
22

,,Að gera úlfalda úr mýflugu” þýðir að maður gerir meira úr máli en nauðsynlegt er.


Play audiofile

“Att göra kamel av ett bi” betyder att man gör saker större än vad det är.


Play audiofile 23
24

,,Að ganga með grasið í skónum” þýðir að maður hefur áhuga á stelpu eða strák.


Play audiofile

“Att gå med gräs i skorna” betyder att man är intresserad av en tjej eller kille.


Play audiofile 25
26

Kannt þú íslenskt orðatiltæki?


Play audiofile

Känner du till något isländskt ordspråk?


Play audiofile 27
Íslensk orðatiltæki 1

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Egill - Síðuskóla á Akureyri
S4: Heiðrún Helga - Síðuskóla á Akureyri
S6+8: Bryndís - Síðuskóla á Akureyri
S10: María Mist - Síðuskóla á Akureyri
S12: Ármann - Síðuskóla á Akureyri
S14: Matti - Síðuskóla á Akureyri
S16: Sigurhanna - Síðuskóla á Akureyri
S18: Jóhann Grétar - Síðuskóla á Akureyri
S20: Binna - Síðuskóla á Akureyri
S22: Sunna - Síðuskóla á Akureyri
S24: Nadía - Síðuskóla á Akureyri
S26: Gunnar - Síðuskóla á Akureyri
Forrige side Næste side
X