Skift
sprog
Jökull hverfur- Mælingar á Sólheimajökli
IS
SV
2
En glaciär håller på att försvinna - Mätningar på Sólheimglaciärer

8. bekkur Hvolsskóla

Oversat til svensk af Åsa Magnusson
3
4

Sólheimajökull er skriðjökull sunnarlega í Mýrdalsjökli og er á Suðurlandi. Hann er í Vestur- Skaftafellssýslu. Mýrdalsjökull er syðsti jökullinn á Íslandi.

Sólheimagletsjer är en glaciärtunga i södra delen av Mýrdalsjökull i södra Island. Det är i Vestur-Skaftafellssýsla (län). Mýrdalsjökull är den sydligaste glaciären på Island.

5
6

Sólheimajökull er skriðjökull sem er um það bil 14 km langur, 1-2 km breiður og flatarmálið er um 42 km². Upptök hans eru 1505 m yfir sjávarmáli á stað sem kallast Hábunga í öskju Kötlu. Vatnið sem rennur frá honum kallast Jökulsá á Sólheimasandi.

Sólheimajökull är en glaciärtunga som är ca 14 km lång och 1-2 km bred och dess yta är ca 42 km². Dess höjd  är 1505 meter över havet på en plats som heter Hábunga i Katla-kratern. Vattnet som kommer från den kallas Jökulsá á Sólheimasandi.

7
8

Hlýnun jarðar og loftlagsbreytingar hafa áhrif á Sólheimajökul en hann hefur bráðnað um 408 m frá árinu 2010-2021 samkvæmt mælingum Hvolsskóla.

Global uppvärmning och klimatförändringar påverkar Sólheimajökull som har smält med 408 m från 2010-2021 enligt Hvolsskolans mätningar.

9
10

Jón Stefánsson, kennari í Hvolsskóla, er sá sem byrjaði á að mæla breytingar á jöklinum með aðstoð nemenda 7. bekkjar og síðar björgunarsveitarinnar.

Jón Stefánsson, lärare på Hvolsskolan, började med att mäta förändringar på glaciären med hjälp av elever i åk 7 och senare även med den lokala räddningskåren.

11
12

Nemendur í 7. bekk Hvolsskóla hafa farið á hverju ári síðan 2010 að Sólheimajökli til að mæla breytingar sem verða á jöklinum.

Eleverna i 7:an i Hvolsskolan har åkt till Sólheimajökull varje år sedan 2010 för att mäta förändringar av glaciären.

13
14

Nemendur fara með rútu að jöklinum. Gengið er að stóru skilti, en þar er settur fáni og tekinn GPS punktur. Labbað er að vörðu þar sem annar punktur er tekinn og síðan er siglt að jöklinum með GPS tækið til að taka mælinguna.

Eleverna tar buss till glaciären. De går till en stor informationsskylt där en flagga placeras och en GPS-punkt tas. De går till ett röse (stenstruktur) där de tar en punkt till och sedan seglar de till glaciären med GPS-mätaren för att göra själva mätningen.

15
16

Árið 2010 voru 318m frá skilti að GPS punkti við jökulinn. Nemendur gátu gengið að jökulsporðinum og það var mjög lítið vatn framan við jökulinn, nema Jökulsáin.

År 2010 var det 318 meter från skylten till GPS-punkten vid glaciären. Eleverna kunde gå till glaciärtungan och det var väldigt lite vatten framför glaciären förutom Jökulsáin (glaciärbäck).

17
18

Fjórum árum síðar, eða árið 2014, hafði orðið mikil breyting. Jökullinn hafði bráðnað meira og lengdin á milli GPS punktanna orðin 487 m. Komið var smá lón fyrir framan jökulinn og því þurfti bát til þess að geta gert mælingu.

Fyra år senare under år 2014 hade en stor förändring skett. Glaciären hade smält mycket och längden mellan GPS-punkterna var nu 487 m. En liten lagun hade dykt upp framför glaciären och därför behövdes en båt för att kunna göra mätningen.

19
20

Að hausti árið 2021 hafði orðið mikil breyting. Lengd á milli punkta var orðin 726 m og jökullinn því búin að bráðna um 408 metra frá fyrstu mælingu. Djúpt lón er fyrir framan jökulsporðinn.

Hösten 2021 hade en stor förändring skett. Längden mellan punkterna var nu 726 m och glaciären hade därför smält 426 meter från första mätningen. Det fanns nu en djup lagun framför glaciärtungan.

21
22

Reynt er að mæla dýpi lónsins í ferðunum og er þá bandi með einhverju þungu í endann sökkt niður. Fyrst þegar það var gert þurfti lengra band til að ná í botninn. Dýpi lónsins er allt að 60 m dýpi.

Man försöker mäta glaciärlagunens djup på resorna. Då sänker man ner ett snöre med något tungt i änden i lagunen. Första gången det provades fick man hitta ett längre snöre för att nå botten. Lagunens djup är cirka 60 meter.

23
24

Síðustu ár hefur Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli aðstoðað nemendur við mælingar því jökulsporðurinn er nú út í stækkandi lóninu og aðeins hægt að komast með bát.

De senaste åren har räddningskåren Dagrenning från Hvolsvöllur hjälpt eleverna med mätningarna eftersom glaciärtungan ligger ute i lagunen som blir större och större och nu bara är tillgänglig från en båt.

25
26

Þegar byrjað var að taka mælingarnar var hægt að ganga að jökulsporðinum svo þessi breyting sýnir vel hversu mikið jökullinn hefur bráðnað.

När man började göra mätningarna var det möjligt att gå till glaciärtungan, så denna förändring visar hur mycket glaciären har smält.

27
28

Verkefnið hefur hlotið ýmis verðlaun: Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti og tilnefnt sem „Varðliðar umhverfisins“ fyrir mælingarnar.

Projektet har fått olika utmärkelser: Naturskyddspriset från Sigríður í Brattholt och har nominerats till "Miljöns väktare" för mätningarna.

29
30

Árið 2019 kom þýski forsetinn, Frank Walter og fylgdarlið hans, í opinbera heimsókn með forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni og fylgdist með mælingunum.

2019 gjorde den tyske presidenten Frank Walter och hans följe ett offentligt besök tillsammans med Islands president, Guðni Th. Jóhannesson och observerade mätningarna.

31
32

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna nr. 13 snýst um loftslagsmál. Hvernig getum við stöðvað hlýnun jarðar svo ísinn bráðni ekki. Hvað heldur þú að sé hægt að gera?

FN:s globala mål nr 13 handlar om klimatet. Hur vi bromsar temperaturstigningarna så att isen inte smälter. Vad tror du man kan göra?

33
Jökull hverfur- Mælingar á Sólheimajökli

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Bil/ Photo:
S1+8+10+12+14+16+18+20+22+24+26+28+30:: Jón Stefánsson, Hvolsskóli
S4: Αντιγόνη - commons.wikimedia.org
S6: Diego Delsa - commons.wikimedia.org
S22: LBM1948 - commons.wikimedia.org
S32: Global goals.org
Forrige side Næste side
X