Skift
sprog
Play audiofileis
Guðmundur Guðmundsson- goðsögn í handbolta
IS
NB
2
Guðmundur Guðmundsson - en islandsk håndballegende

Helga Dögg Sverrisdóttir

Oversat til bokmål af Isabell Kristiansen
3
4

Guðmundur Þórður Guðmundsson fæddist 23. desember 1960. Hann spilaði handbolta með Víking frá 1967-1992 og Aftureldingu í Mosfellsbæ frá 1992-1995. Hann var spilandi þjálfari beggja liða á tímabilinu 1989-1995.


Play audiofile

Guðmundur Þórður Guðmundsson ble født den 23. desember 1960. Han spilte håndball for Vikingur i Reykjavik fra 1967 til 1992, og i Afturelding i Mosfellsbær fra 1992 til 1995. Han var spillende trener på begge lagene i perioden 1989 til 1995.

5
6

Fyrsti landsleikurinn hans var 1980 og spilaði hann 230 leiki. Guðmundur skoraði 356 mörk. Hann var vinstri hornamaður.


Play audiofile

Første landskampen hans var i 1980, og han spilte til sammen 230 kamper. Guðmundur skåret 356 mål. Han spilte som venstreving.

7
8

Guðmundur hefur þrívegis þjálfað íslenska landsliðið: 2001-2004, 2008-2012 og frá 2018-2023. Undir hans stjórn vann liðið silfur á OL 2008 og brons á EM 2010. Liðið varð í fjórða sæti á EM 2002.


Play audiofile

Guðmundur har trent det islandske landslaget tre ganger: 2001-2004, 2008-2012 og fra 2018-2023. Med han som trener har laget vunnet sølv i OL 2008 og bronse i EM i 2010. Laget endte på en fjerdeplass i EM i 2002.

9
10

Guðmundur þjálfaði danska landsliðið frá 2014-2017. Liðið vann gullverðlaun á OL 2016. Á OL fá þjálfarar enga medalíu sagði Guðmundur í viðtali eitt sinn og því á hann enga. Bara minningar.


Play audiofile

Guðmundur trente det danske landslaget fra 2014 til 2017. Laget vant gull i OL i 2016. Trenere mottar ikke medaljer i OL, derfor har han ingen OL-medaljer, men han har minnene, slik som han sa i et intervju.

11
12

Áður en Guðmundur tók við danska landsliðinu þjálfaði hann mörg félög. Undir hans stjórn vann Fram Íslandsmeistaratitilinn árið 2006. Hann hefur þjálfað danska félagið GOG Svendborg, 2009-2010, og  þýska félagið Rhein-Neckar Löwen frá 2010-2014.


Play audiofile

Før Guðmundur overtok det danske landslaget, trente han flere klubber. Han vant det islandske mesterskapet i 2006 med Fram Reykjavik. Han har også trent den danske klubben GOG Svendborg i 2009 til 2010 og den tyske klubben Rhein-Neckar Löwen fra 2010 til 2014.

13
14

Guðmundur er talinn mjög góður þjálfari og hefur gengið vel með þau lið sem hann þjálfar. Hann er óhræddur við að taka unga stráka í landsliðið og gefa þeim tækifæri á að spila.


Play audiofile

Guðmundur blir sett på som en dyktig trener, og har hatt suksess med alle lagene han har trent. Han er ikke redd for å ta ut unge spillere med på landslaget og gir de gjerne spilletid.

15
16

Guðmundur undirbýr alla leiki mjög vel. Hann ræðir við leikmenn um alls konar leikaðferðir og nefnir þær. Að leik loknum er upptaka af leiknum skoðuð til að sjá hvað má betur fara næst.


Play audiofile

Guðmundur er grundig på kampforberedelser. Han snakker med spillerne om alle slags spillkombinasjoner og gir de navn. Etter hver kamp går de gjennom videoopptak av kampen, for å se hva som kan gjøres bedre til neste gang.

17
18

Í íslenska þjálfateyminu eru þrír þjálfarar. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson mætir oft á alþjóðlega keppni eins og HM, EM og OL til að fylgja sínu liði.


Play audiofile

Det er tre trenere på det islandske trenerteamet. Islands president Guðni Th. Jóhannesson deltar ofte ved VM, EM og OL for å heie frem landslaget sitt.

19
20

Þekkir þú aðra farsæla þjálfara í hanbolta?


Play audiofile

Kjenner du til andre kjente håndballtrenere?

21
Guðmundur Guðmundsson- goðsögn í handbolta

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Steindy - commons.wikimedia.org
S4+8+14+16+18+20: HSI.is
S6: Óþekktur
S10: Wenflou - commons.wikimedia.org
S12: Commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X