Skift
språk
Hópfimleikar í Halmstad
2
Hópfimleikar í Halmstad

Emma-Ida Bladh, Isabella Jönsson och Linnea Westerberg

Oversatt til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Hópfimleikar voru í sókn fram að áttunda áratugnum í Svíþjóð. Þetta er vinsælasta form af fimleikum í Svíþjóð með um 20 000 meðlimi. Keppt er í dömu, herra eða blönduðum hópi.

Hópfimleikar voru í sókn fram að áttunda áratugnum í Svíþjóð. Þetta er vinsælasta form af fimleikum í Svíþjóð með um 20 000 meðlimi. Keppt er í dömu, herra eða blönduðum hópi.

5
6

Svíþjóð tilheyrir heimsins bestu í hópfimleikum ásamt Danmörku í herraflokki og Íslandi í stúlkaflokki.

Svíþjóð tilheyrir heimsins bestu í hópfimleikum ásamt Danmörku í herraflokki og Íslandi í stúlkaflokki.

7
8

Fimleikafólk keppir í ólíkum greinum og eru 6-16 hverju sinni. Keppt er í þremur greinum: Stökk (hopp á mottu), trampólíni og gólfæfingar. Dómararnir gefa stig fyrir hverja æfingu.

Fimleikafólk keppir í ólíkum greinum og eru 6-16 hverju sinni. Keppt er í þremur greinum: Stökk (hopp á mottu), trampólíni og gólfæfingar. Dómararnir gefa stig fyrir hverja æfingu.

9
10

Á trampólíni eru þrjú ólík hopp, bæði með og án bretti. Dómararnir dæmi öll hopp liðsins.

Á trampólíni eru þrjú ólík hopp, bæði með og án bretti. Dómararnir dæmi öll hopp liðsins.

11
12

Í gólfæfingum er dans þar sem minnst átta keppa í einu í yngri flokki og minnst 6 í eldri flokki og flokki fullorðinna. Gólfæfingin á að vera 2-3,5 mínútur.

Í gólfæfingum er dans þar sem minnst átta keppa í einu í yngri flokki og minnst 6 í eldri flokki og flokki fullorðinna. Gólfæfingin á að vera 2-3,5 mínútur.

13
14

Gólfæfingar eiga fyrst og fremst að vera leikfimiatriði eins og píróettur, jafnvægisæfingar og hopp en einnig akróbatik æfingar.

Gólfæfingar eiga fyrst og fremst að vera leikfimiatriði eins og píróettur, jafnvægisæfingar og hopp en einnig akróbatik æfingar.

15
16

Í hoppi eru þrjú ólík heljarstökk þar sem keppandi stekkur fram og afturábak. Sem dæmi er hægt að gera handarhlaup, arabastökk eða heljarstökk.

Í hoppi eru þrjú ólík heljarstökk þar sem keppandi stekkur fram og afturábak. Sem dæmi er hægt að gera handarhlaup, arabastökk eða heljarstökk.

17
18

Þegar keppt er á ólíkum getustigum er getustuðull notaður í samskonar greinum. Lið byrjar því með ólík upphafsstig allt eftir getu.

Þegar keppt er á ólíkum getustigum er getustuðull notaður í samskonar greinum. Lið byrjar því með ólík upphafsstig allt eftir getu.

19
20

Í Halmstad eru fleiri fimleikafélögu. Þau eru HFG = Halmstad frigymnaster, HGF = Halmstad gymnastikförening och GFN = Gymnastikföreningen Nissaflickorna.

Í Halmstad eru fleiri fimleikafélögu. Þau eru HFG = Halmstad frigymnaster, HGF = Halmstad gymnastikförening och GFN = Gymnastikföreningen Nissaflickorna.

21
22

Getur þú gert nokkrar fimleikaæfingar?

Getur þú gert nokkrar fimleikaæfingar?

23
Hópfimleikar í Halmstad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+4+10+12+14+16+18+20: West Photo S6+8+22: Skåneidrotten - flickr.com
Forrige side Næste side
X