Skift
språk
Dýr í kringum skólann okkar
Dýr í kringum skólann okkar

Förskoleklass - Frösakullsskolan

Oversatt til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Broddgöltur leggst í dvala og er náttdýr. Broddgölturinn borðar orma, skordýr og snigla.

Broddgöltur leggst í dvala og er náttdýr. Broddgölturinn borðar orma, skordýr og snigla.

5
6

Rádýr er minnsta hjartardýrið. Það er plöntuæta.

Rádýr er minnsta hjartardýrið. Það er plöntuæta.

7
8

Algengasti maurinn kallast skógarmaur.

Algengasti maurinn kallast skógarmaur.

9
10

Hérinn étur gras og plöntur. Hérinn finnst alls staðar í Svíþjóð nema á Skáni.

Hérinn étur gras og plöntur. Hérinn finnst alls staðar í Svíþjóð nema á Skáni.

11
12

Þessi froskur leggst í dvala á haustin og vaknar að vori. Hann leggur egg í vatnið.

Þessi froskur leggst í dvala á haustin og vaknar að vori. Hann leggur egg í vatnið.

13
14

Refurinn étur hagamýs, skordýr og héra. Refurinn býr í holu sem kallast bæli.

Refurinn étur hagamýs, skordýr og héra. Refurinn býr í holu sem kallast bæli.

15
16

Þegar Svart-þrösturinn syngur er vorið nærri. Svart-þrösturinn étur orma og á veturna étur hann ber og froska.

Þegar Svart-þrösturinn syngur er vorið nærri. Svart-þrösturinn étur orma og á veturna étur hann ber og froska.

17
18

Elgurinn er stærsta spendýrið. Tarfurinn missir hornin á haustin og á vorin vaxa ný.

Elgurinn er stærsta spendýrið. Tarfurinn missir hornin á haustin og á vorin vaxa ný.

19
20

Íkorni finnst í öllu landinu og hann býr í trjám. Íkorni étur greni og fræ frá furutrjám, hnetur og sveppi.

Íkorni finnst í öllu landinu og hann býr í trjám. Íkorni étur greni og fræ frá furutrjám, hnetur og sveppi.

21
22

Algengasta bjallan í Svíþjóð heitir ,,Sjödoppótta Marínuhæna.” Hún étur blaðlús og skemmd plöntur.

Algengasta bjallan í Svíþjóð heitir ,,Sjödoppótta Marínuhæna.” Hún étur blaðlús og skemmd plöntur.

23
24

Hvaða dýr finnast í kringum skólann ykkar?

Hvaða dýr finnast í kringum skólann ykkar?

25
Dýr í kringum skólann okkar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+24: Lisa Borgström S4: Thomasz Proszek - Pixabay.com S6: Christiane - Pixabay.com S8: vlada11 - Pixabay.com S10: Kim Hansen - commons.wikimedia.org S12: Erik Stålfors - commons.wikimedia.org S14: Jonn Leffmann - commons.wikimedia.org S16: gris379 - Pixabay.com S18: David Mark - Pixabay.com S20: Elli Stattaus - Pixabay.com S22: Dominik Stodulski - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X