Skift
språk
Play audiofileis
Play audiofileis
Elmegård - Hefbundinn danskur bær
2
Elmegård - Hefbundinn danskur bær

Jette Laursen

Oversatt til íslensku av October Violet Ylfa Mitchell, Eva Super og Sunneva Káradóttir
3
4

Elmegård er í Brenderup á Fjóni og er hefðbundinn danskur sveitabær.


Play audiofile

Elmegård er í Brenderup á Fjóni og er hefðbundinn danskur sveitabær.


Play audiofile 5
6

Elmegård er við Elmegårdsvej.


Play audiofile

Elmegård er við Elmegårdsvej.


Play audiofile 7
8

Elmegård er ,,bindingsverk” sveitabær. Bindingsverk er byggingaraðferð þar sem byggð er grind úr timbri sem ber þak hússins og heldur veggjunum saman.


Play audiofile

Elmegård er ,,bindingsverk” sveitabær. Bindingsverk er byggingaraðferð þar sem byggð er grind úr timbri sem ber þak hússins og heldur veggjunum saman.


Play audiofile 9
10

Elmegård hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í 6 kynslóðir - í um það bil 300 ár.


Play audiofile

Elmegård hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í 6 kynslóðir - í um það bil 300 ár.


Play audiofile 11
12

Á Elmegård er stráþak. Stráþak er ævagömul þakgerð. Stráþak endist í 40-60 ár á norðurhliðinni og 20-40 ár á suðurhliðinni.


Play audiofile

Á Elmegård er stráþak. Stráþak er ævagömul þakgerð. Stráþak endist í 40-60 ár á norðurhliðinni og 20-40 ár á suðurhliðinni.


Play audiofile 13
14

Hér er borðstofan.


Play audiofile
16

Milli stofa eru hurðir með litlum gluggum.


Play audiofile

Milli stofa eru hurðir með litlum gluggum.


Play audiofile 17
18

Í eldhúsinu er pláss bæði til að elda mat og borða.


Play audiofile

Í eldhúsinu er pláss bæði til að elda mat og borða.


Play audiofile 19
20

Sveitabænum tilheyra bæði skógur og akrar.


Play audiofile

Sveitabænum tilheyra bæði skógur og akrar.


Play audiofile 21
22

Í vélageymslunni er gömul dráttarvél.


Play audiofile

Í vélageymslunni er gömul dráttarvél.


Play audiofile 23
24

Þekkir þú einhvern sem býr á gömlum sveitabæ?


Play audiofile

Þekkir þú einhvern sem býr á gömlum sveitabæ?


Play audiofile 25
Elmegård - Hefbundinn danskur bær

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+6-24: Jette Laursen S4: Google Maps
Forrige side Næste side
X