Skift
språk
Play audiofileis
Play audiofileis
Kartöflur
Kartöflur

5. a Vonsild Skole

Oversatt til íslensku av Ellý Sæunn Ingudóttir, Sóley Karlsdóttir og Rakel María E. Óttars
3
4

Kartaflan var uppgvötuð af indjánunum í Andesfjöllum í Perú og Chile. Kartöfluplantan er um 25-100 cm há jurt, sem er ræktuð vegna rótarávaxtar sem er mjölvainnihaldsríkur.


Play audiofile

Kartaflan var uppgvötuð af indjánunum í Andesfjöllum í Perú og Chile. Kartöfluplantan er um 25-100 cm há jurt, sem er ræktuð vegna rótarávaxtar sem er mjölvainnihaldsríkur.


Play audiofile 5
6

Kartaflan kom til Evrópu árið 1537. Það voru spænskir hermenn sendir af Karli Spánarkeisara sem komu með hana heim ásamt stolnu inka-gulli.


Play audiofile

Kartaflan kom til Evrópu árið 1537. Það voru spænskir hermenn sendir af Karli Spánarkeisara sem komu með hana heim ásamt stolnu inka-gulli.


Play audiofile 7
8

Í kringum 1700 var kartaflan orðin þekkt á Norðurlöndunum.


Play audiofile

Í kringum 1700 var kartaflan orðin þekkt á Norðurlöndunum.


Play audiofile 9
10

Árið 1845 sýkti mjög hættulegur sveppasjúkdómur allar kartöflur í Írlandi. Öll kartöfluuppskeran sýktist sem leiddi til hungursneyðar, þar sem u.þ.b 1 milljón manna lést.


Play audiofile

Árið 1845 sýkti mjög hættulegur sveppasjúkdómur allar kartöflur í Írlandi. Öll kartöfluuppskeran sýktist sem leiddi til hungursneyðar, þar sem u.þ.b 1 milljón manna lést.


Play audiofile 11
12

Árið 2013 borðuðu um það bil 68,1 prósent af jarðarbúum kartöflur.


Play audiofile

Árið 2013 borðuðu um það bil 68,1 prósent af jarðarbúum kartöflur.


Play audiofile 13
14

Kartaflan er þriðja mest ræktaða jurt heimsins á eftir hrísgrónum og hveiti. Kartöflugrasið er eitrað og þess vegna má ekki borða það.


Play audiofile

Kartaflan er þriðja mest ræktaða jurt heimsins á eftir hrísgrónum og hveiti. Kartöflugrasið er eitrað og þess vegna má ekki borða það.


Play audiofile 15
16

Hægt er að nota kartöflur til að gera soðnar kartöflur, kartöfluflögur, franskar, brennivín og margt fleira.


Play audiofile

Hægt er að nota kartöflur til að gera soðnar kartöflur, kartöfluflögur, franskar, brennivín og margt fleira.


Play audiofile 17
18

Kartöflur hafa mikið næringargildi og innihalda næstum öll vítamín. Þær innihalda sérstaklega mikið magn af C-vítamíni og trefjum.


Play audiofile

Kartöflur hafa mikið næringargildi og innihalda næstum öll vítamín. Þær innihalda sérstaklega mikið magn af C-vítamíni og trefjum.


Play audiofile 19
20

Kartöflur innihalda aðeins helminginn af kaloríunum sem eru í hrísgrjónum og pasta og þess vegna er hún ekki jafn fitandi.


Play audiofile

Kartöflur innihalda aðeins helminginn af kaloríunum sem eru í hrísgrjónum og pasta og þess vegna er hún ekki jafn fitandi.


Play audiofile 21
22

Árið 2010 borðaði hver dani að meðaltali 200 kg af kartöflum á ári.


Play audiofile

Árið 2010 borðaði hver dani að meðaltali 200 kg af kartöflum á ári.


Play audiofile 23
24

Í Danmörku er bæði kartöflu safn og kartöfluráð. Í Danmörku er haldin landsmeistarakeppni í kartöluræktun.


Play audiofile

Í Danmörku er bæði kartöflu safn og kartöfluráð. Í Danmörku er haldin landsmeistarakeppni í kartöluræktun.


Play audiofile 25
26

Árið 2014 varð „steikt svínakjöt með steinseljusósu“ að þjóðarrétti Danmerkur. Kartöflur eru alltaf hafðar sem meðlæti.


Play audiofile

Árið 2014 varð „steikt svínakjöt með steinseljusósu“ að þjóðarrétti Danmerkur. Kartöflur eru alltaf hafðar sem meðlæti.


Play audiofile 27
28

Í Danmörku er orðatiltæki sem segir: „Þú ert heppin kartafla”. Það þýðir að þú sért mjög heppinn.


Play audiofile

Í Danmörku er orðatiltæki sem segir: „Þú ert heppin kartafla”. Það þýðir að þú sért mjög heppinn.


Play audiofile 29
30

Heimsins stærsta kartafla, samkvæmt heimsmetabók Guinness, vegur 4,98 kg.


Play audiofile

Heimsins stærsta kartafla, samkvæmt heimsmetabók Guinness, vegur 4,98 kg.


Play audiofile 31
32

Finnst þér kartöflur góðar? Hvernig kartröfluréttir finnst þér bestir?


Play audiofile

Finnst þér kartöflur góðar? Hvernig kartröfluréttir finnst þér bestir?


Play audiofile 33
Kartöflur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: Christos Giakkas - pixabay.com S4: Skeeze - pixabay.com S6: Tiziano Vecelli (1490-1576) - commons.wikimedia.org S8: Hazhk - commons.wikimedia.org S10: Clemson University - commons.wikimedia.org S12: Keeper667 - pixabay.com S14: Amédée Masclef 1891 - commons.wikimedia.org S16:Hans Braxmeier - pixabay.com S18: Silvia & Frank - Pixabay.com S20: Condesign - pixabay.com S22: Taken - pixabay.com S24: Meganelford - pixabay.com S26: Nillerdk - commons.wikimedia.org S28: Åsen Teater - åsen.dk S30: Commons.wikimedia.org S32: Ilina - pixabay.com
Forrige side Næste side
X