Skift
språk
Play audiofileis
Play audiofileis
Ber og ávextir
Ber og ávextir

Åk 3 på Frösakullsskolan

Oversatt til íslensku av Ninna Rún Vésteinsdóttir, Elsa Sóley Sigfúsdóttir og Bryndís Eva Stefánsdóttir
3
4

Eplatré vaxa best í Suður-Svíþjóð. Eplatré geta orðið milli 5-6 metra há og blómin eru stór. Það finnast margar ólíkar tegundir af eplatrjám til dæmis Ingrid Marie, Jazz og Vita Gyllen.


Play audiofile

Eplatré vaxa best í Suður-Svíþjóð. Eplatré geta orðið milli 5-6 metra há og blómin eru stór. Það finnast margar ólíkar tegundir af eplatrjám til dæmis Ingrid Marie, Jazz og Vita Gyllen.


Play audiofile 5
6

Bláber vaxa út um allt í Svíþjóð. Bláberjarunnar hafa grænar og þunnar greinar. Berin á runnunum líta út eins og litlar bjöllur. Bláber eru góð á bragðið.


Play audiofile

Bláber vaxa út um allt í Svíþjóð. Bláberjarunnar hafa grænar og þunnar greinar. Berin á runnunum líta út eins og litlar bjöllur. Bláber eru góð á bragðið.


Play audiofile 7
8

Plómur eru kallaðar steinávextir. Blöðin eru löng og dálítið loðin. Blómin eru hvít. Plómur vaxa best i Suður-Svíþjóð.


Play audiofile

Plómur eru kallaðar steinávextir. Blöðin eru löng og dálítið loðin. Blómin eru hvít. Plómur vaxa best i Suður-Svíþjóð.


Play audiofile 9
10

Brómber vaxa villt í Suður- og Mið-Svíþjóð. Brómber eru glansandi blá eða rauðsvört á litinn. Brómber blómstra frá júní fram í ágúst með hvítum eða rauðum blómum.


Play audiofile

Brómber vaxa villt í Suður- og Mið-Svíþjóð. Brómber eru glansandi blá eða rauðsvört á litinn. Brómber blómstra frá júní fram í ágúst með hvítum eða rauðum blómum.


Play audiofile 11
12

Perutré geta orðið yfir 10 metra há. Blöðin eru oddmjó og blómin eru hvít. Það eru margar mismunandi gerðir af perum eins og Conference. Perutré vaxa best í Suður-Svíþjóð.


Play audiofile

Perutré geta orðið yfir 10 metra há. Blöðin eru oddmjó og blómin eru hvít. Það eru margar mismunandi gerðir af perum eins og Conference. Perutré vaxa best í Suður-Svíþjóð.


Play audiofile 13
14

Jarðarberin blómstra í maí og júní og blómin eru hvít og berin verða rauð. Jarðarberin þroskast fyrst af öllum villtum berjum. Fræin eru utan á berinu og dreifast með fuglunum.


Play audiofile

Jarðarberin blómstra í maí og júní og blómin eru hvít og berin verða rauð. Jarðarberin þroskast fyrst af öllum villtum berjum. Fræin eru utan á berinu og dreifast með fuglunum.


Play audiofile 15
16

Kirsuberjatré geta orðið um 20 metra há og berin eru dökkrauð. Fræ kirsuberjanna dreifast með þröstum og öðrum fuglunum. Í ágúst þroskast berin.


Play audiofile

Kirsuberjatré geta orðið um 20 metra há og berin eru dökkrauð. Fræ kirsuberjanna dreifast með þröstum og öðrum fuglunum. Í ágúst þroskast berin.


Play audiofile 17
18

Stikkilsberjarunnar geta verið lægri en eins metra háir og hafa hvassa toppa. Blómin eru smá og grænleit. Stikkilsberjarunnar vaxa í suðurhluta Svíþjóðar.


Play audiofile

Stikkilsberjarunnar geta verið lægri en eins metra háir og hafa hvassa toppa. Blómin eru smá og grænleit. Stikkilsberjarunnar vaxa í suðurhluta Svíþjóðar.


Play audiofile 19
20

Týtuber þrífast best á björtum og þurrum stöðum. Þegar berin byrja að vaxa verða þau græn og hvít og síðan rauð. Við tínum mikið af týtuberjum í Svíþjóð, mest af þeim verður að týtuberjasultu.


Play audiofile

Týtuber þrífast best á björtum og þurrum stöðum. Þegar berin byrja að vaxa verða þau græn og hvít og síðan rauð. Við tínum mikið af týtuberjum í Svíþjóð, mest af þeim verður að týtuberjasultu.


Play audiofile 21
22

Hindberjarunnar eru eins metra háir með litlum berjum á. Blómin eru smá og græn og verða svo að rauðum berjum. Fuglar og önnur dýr borða hindber og sá þannig fræjunum.


Play audiofile

Hindberjarunnar eru eins metra háir með litlum berjum á. Blómin eru smá og græn og verða svo að rauðum berjum. Fuglar og önnur dýr borða hindber og sá þannig fræjunum.


Play audiofile 23
24

Átt þú þér einhvern uppáhalds ávöxt eða ber?


Play audiofile

Átt þú þér einhvern uppáhalds ávöxt eða ber?


Play audiofile 25
Ber og ávextir

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: PublicDomainImages - pixabay.com S4+6+8+10+12+24: Lisa Borgström S14: Tommy Olsson - pixabay.com S16: Klaus Montag - pixabay.com S18: Daniel Steinke - pixabay.coml S20: Jonas Bergsten - commons.wikimedia.org S22: Pro2 - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X