Skift
språk
Karate i Danmark
DA
IS
2
Karate í Danmörku

Mia Louise Bladbjerg - Vonsild Skole

Oversatt til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Karate er en japansk sport, som betyder “tom hånd”. Karate kommer fra øen Okinawa. Våben blev forbudt og derfor skulle de kunne forsvarer sig selv mod banditter, så de begyndte at træne karate.

Katete er japönsk íþrótt sem þýðir ,,tóm hönd.” Karate kemur frá eyjunni Okinawa. Vopn voru bönnuð og þess vegna þurfti maður að kunna að verja sig á móti bandíötum, því byrjuðu þeir að æfa karate.

5
6

I karate er der “kihon”, som er det grundlæggende, “kata”, som betyder form og “kumite”, som betyder sparring. Kata er en slags serier, man laver med en masse teknikker. Der er både lange og korte kataer.

Í karate er ,,kihon” sem er grunnur, ,,kata” sem þýðir form og ,,kumite” sem þýðir spörk. Kata er nokkurs konar sería sem maður notar mikla tækni í. Það eru bæði langar og stuttar ,,katar.”

7
8

Kumite er kamp, hvor du kæmper mod andre. Hos voksne er der kontakt, hos børn er der ikke kontakt, især ikke til hovedet.

Kumite er bardagi þar sem barist er á móti öðrum. Hjá fullorðnum má snerta en ekki hjá börnum, og alls ekki í átt að höfðinu.

9
10

I karate er der forskellige stilarter, fx “Shuri ryu”, “Shotokan”, “Itosu-kai”, “Shin-go-ryu” karate og mange andre. For hver stilart er ting forskellige fx “kata”, bælter og navne på parader og stød. Der findes 70 forskellige karate-stilarter.

Í karate eru mörg afbrigði, t.d. ,,Suri ryu”, ,,Shotokan”, Itosu-kai”, Sins-go-ryu” karate og fleiri. Fyrir hvert afbrigði eru mismunandi þættir t.d. ,,kata”, belti og nöfn á spörkum og höggum. Það finnast um 70 afbrigði af karate.

11
12

Bælterne kan være forskellige fra stilart til stilart. Bælte hedder “Obi” på japansk. Først kommer hvid bælte, så gul, blå, grøn, violet, brun, brun med en snip, brun med to snip og til sidst sort bælte. Sort bælte hedder “Dan” og betyder trin.

Beltin eru ólík milli afbrigða. Belti á japönsku heitir ,,Obi.” ,,Kyu” þýðir nemandi. Það er hvítt belti, svo gult, blátt, grænt, fjólublátt, brúnt en þau eru þrjú með 1, 2, eða 3 strípum. Að lokum kemur svart belti sem heitir ,,Dan” og þýðir kennari.

13
14

For at få næste bælte skal man gå til graduering, hvor man skal bestå. Graduering er den eneste måde at få nyt bælte på. I karate er der også stævner, hvor du kan vinde medaljer og pokaler.

Til að ná næsta belti þarf maður í próf sem þarf að standast. Prófið er eina aðferðin til að fá nýtt belti. Í karate eru líka mót þar sem þú getur unnið medalíur og bikar.

15
16

Når du stiller op i kata, skal du vise en serie, som du får point for. I kumite får du 2 minutter til at kæmpe i. Når man scorer, stopper dommeren kampen og giver point og så fortsætter kampen.

Þegar þú keppir í Kata þarftu að sýna seríu sem þú færð stig fyrir. Í Kumite færðu 2 mínútur til að berjast. Þegar maður skorar stoppar dómarinn bardagann og gefur stig og síðan heldur bardaginn áfram.

17
18

Der findes både et Kata-landshold og et Kumite-landshold i Danmark. Det er både for kvinder og mænd.

Þar er til hvoru tveggja Kata landslið og Kumite landslið í Danmörku. Þau eru fyrir konur og karla.

19
20

Der er karateklubber over hele landet. I Kolding findes der klubber med forskellige stilarter. Der er for exempel “Shuri ryu” og “Itosu Kai”. Nordiske mesterskaber i karate 2019 blev afholdt i Kolding, Danmark.

Það eru karatefélög um allt land. Í Kolding eru félög með mismunandi afbrigðum. Sem dæmi ,,Shuri ryu” og ,,Itosu Kai.” Meistarakeppni Norðurlandanna í karate var haldið í Kolding 2019 í Danmörku.

21
22

Karate er en spændende sport, hvor du lærer at forsvare dig selv. Man må ikke bruge karate til at starte en slåskamp, men hvis der er nogen der slår efter en, må du godt parere.

Karate er skemmtileg íþrótt þar sem þú lærir að verja sjálfan þig. Maður má ekki notar karate til að slást en slái þig einhver máttu verjast.

23
24

Kender du nogen, som dyrker karate?

Þekkir þú einhvern sem stundar karate?

25
Karate i Danmark

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+10+22: Rene Rauschenberger - pixabay.com
S4: Okinawa-ken Ryu - commons.wikimedia.org
S6+8: Claus Michelfelder - wikimedia.org
S12: Needpix.com
S14+16: Pxhere.com
S18: Dansk Karate Forbund - instagram.com
S20: Asia Sport Center, Kolding
S24: Pixy.org
Forrige side Næste side
X