Skift
språk
Play audiofileda
Þorramatur- íslenskur matur
IS
DA
2
Þorramatur (vintermad) - traditionel islandsk mad

Helga Dögg Sverrisdóttir

Oversatt til dansk av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Þorramatur er íslenskur matur sem borðaður er á Þorranum. Maturinn er aðallega búinn til úr kjöt- og fiskafurðum.

“Þorramatur” (midvintermad) er et udvalg af traditionel islandsk mad. For det meste indeholder den fisk- og kødprodukter.


Play audiofile 5
6

Þorri er mánuður og hefst í 13. viku vetrar og er fjórði mánuður í gamla norræna tímatalinu. Hann hefst upp úr miðjum janúar fram yfir miðjan febrúar.

“Þorri” (Thorri - gud for vinter) er en måned, som starter i den 13. vinteruge. Det er den fjerde vintermåned i den gamle nordiske mytologi. Den ligger midt januar til midt februar.


Play audiofile 7
8

Þorrablót eru haldin um allt land. Fólk kemur með trog fullt af þorramat, borðar saman og skemmtir sér.

“Þorrablót” (Thorrablot) er en mid-vinterfest, som holdes i hele Island. Folk mødes for at spise og feste. De kommer med træfade fyldt med “þorramat”.


Play audiofile 9
10

Bringukolla er feitt kjöt frá brjóstbeini kindar sem er soðið og lagt í súr.

“Bringukolla” er fedt kød fra brystbenet fra et får, som er kogt og lagt i mælkesyre.


Play audiofile 11
12

Kæstur hákarl er verkaður hákarl. Fyrst er hann kæstur og síðan látinn hanga í nokkra mánuði. Lyktin kemur fram við kæsinguna.

“Kæstur hákarl” er gæret haj og kaldes også “surhaj”. Det er hajkød, som hænges op i nogle måneder, hvor den gærer. Lugten kommer frem, når den er gæret.


Play audiofile 13
14

Magáll er búinn til úr slögum og kviðvöðvum kindarinnar og er ýmist reyktur eða súrsaður.

“Magáll” er lavet af slagene og brystmusklerne fra får og kan både ryges eller syrnes (fermenteres).


Play audiofile 15
16

Súrsaðir hrútspungar er búnir til úr eistum hrúta, þeir eru pressaðir, soðnir og lagðir í mysu.

“Súrsaðir hrútspungar” er syrnede fåretestikler, som er presset til blokke, som koges og syrnes i mælkesyre.


Play audiofile 17
18

Sviðakjammi er helmingur af haus kindarinnar. Ullin er sviðin og skafin af. Í dag eru oft nýlegri aðferðir notaðar. Kjamminn er borðaður heitur eða kaldur.

“Sviðakjammi” er halve, kogte fårehoveder. Ulden er svedet og skrabet af, men i dag bruges det tit nyere metoder. Det spises både varmt og koldt.


Play audiofile 19
20

Sviðasulta er búin til úr soðnum kindahausum. Eyrun, augun og tungan er líka notað. Sultan er pressað í form og skorið í sneiðar.

“Sviðasulta” er sylte, lavet af kogte fårehoveder, hvor man bruger ørerne, øjnene og tungen. Sylten er presset i en form og skæres i skiver.


Play audiofile 21
22

Svínasulta er búin til úr soðnum svínaskönkum og ýmsu kryddi sem bætt er út í. Hún er pressuð í form og skorin í sneiðar.

“Svínasulta” er grisesylte og lavet af kogte griseben og krydderier. Den er presset i en form og skåret i skiver.


Play audiofile 23
24

Rengi er spiklag undir húð sjávarspendýra sem er á milli húðarinnar og vöðva. Hvalrengi getur orðið 30 cm þykkt á stórum hvölum.

“Rengi” er spæk, som er et tykt fedtlag, som ligger mellem huden og musklerne hos havpattedyr. Hvalspæk kan blive op til 30 cm tykt på store hvaler.


Play audiofile 25
26

Lundabaggi er súr rúllupylsa þar sem ristill kindarinnar er notaður ásamt öðru kjöti af kindinni.

“Lundabaggi” er syrnet rullepølse, hvor man bruger tyktarmen og andet kød fra får til at lave den.


Play audiofile 27
28

Á þorranum er líka borðaður blóðmör, lifrapylsa, harðfiskur, flatkökur, rúgbrauð, laufabrauð, sviðalappir, rófustappa og margt annað.

Til “Þorrablót” (vinterfesten) bliver der også spist blodpølse, leverpølse, tørfisk, fladbrød, rugbrød, “laufabrauð” (friturestegt fladbrød med mønster), lammeben, kålrabimos og mange andet.


Play audiofile 29
30

Borðið þið súran mat þar sem þú býrð?

Spiser man syrnet (fermenteret) mad, hvor du kommer fra?


Play audiofile 31
Þorramatur- íslenskur matur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: The blanz - commons.wikimedia.org
S4+10+26: Pollý Rósa Brynjólfsdóttir
S6: ©Guðrún Tryggvadóttir - natturan.is
S8+12+14+16+20+22+24: Kristín Haraldsdóttir
S18+30: Navero - commons.wikimedia.org
S28: Bergur Einarsson
Forrige side Næste side
X