Skift
språk
Play audiofileda
Kindur í Færeyjum
Får på Færøerne

1. og 2. flokkur í Skúlanum við Streymin

Oversatt til dansk av June-Eyð Joensen
3
4

“Ull er Færeyja gull” er gamall færeyskur málsháttur Það eru u.þ.b. 70.000 kindur í Færeyjum. Kindin hefur alltaf verið mikilvæg fyrir Færeyinga, því hún útvegar okkur bæði mat og klæði.

Et gammelt færøsk ordsprog hedder: “Uld er Færøernes guld”. Der findes ca. 70.000 får på Færøerne. Får har altid haft stor betydning for færinge, fordi de både bruges til mad og tøj.


Play audiofile 5
6

Þegar Norðurbúar komu til Færeyja um 800 þá var fjöldi kinda á eyjunum. Upphaflegi fjárstofninn var smávaxinn og minnti helst á hið sérstaka Soay fé sem er enn á skosku eyjunum St. Kilda.

Allerede da nordboerne kom til Færøerne i 800-tallet fandtes der mange får på øerne. Den oprindelige fårerace var lille og mindede om de specielle Soay-får, som endnu lever på den skotske øgruppe St. Kilda.


Play audiofile 7
8

Á Þjóðminjasafni Færeyja getur þú séð svokallað Dímonfé. Síðusta upphaflega féð var á eyjunni Litlu Dímon en var öllu lógað í kringum 1860.

På Færøernes Nationalmuseum kan du se de såkaldte Dimon-får. De sidste oprindelige får opholdt sig på øen Lille Dimon men blev aflivet omkring år 1860.


Play audiofile 9
10

Kindadauði á 17 öld var mikill Það varð til þess að menn fluttu inn aðrar fjártegundir frá Íslandi, Shetlandseyjum og Orkneyjum.

Der var mange får som døde i 1600-tallet. Det gjorde, at man importerede andre fåreracer fra Island, Shetlandsøerne og Orkneyøerne.


Play audiofile 11
12

Færeysku kindunar minna á norska fjártegund sem heitir “Spælsau”. Íslenskar kindur eru einnig náskildar þeim. Einkenni þessara fjártegunda eru stuttur hali.

De færøske får minder om en fårerace i Norge, som kaldes for “Spælsau”. Fårene i Island er også nært beslægtede med dem. Det specielle ved denne fårerace er, at de har korte haler.


Play audiofile 13
14

Kindur þrífast vel í Færeyjum. Veturnir  eru mildir, og þó það sé snjór þá geta þær krafsað í hann og fundið æti.

Får trives godt på Færøerne. Vintrene er milde, og selv når der ligger sne, kan de skrabe sig ned til noget at spise.


Play audiofile 15
16

Kindur éta gras og eru kallaðar jórturdýr. Það vill segja að þær gleypa grasið fyrst og síðan æla þær því upp aftur til að tyggja það.

Får spiser græs og de kaldes drøvtyggere. Det vil sige, at de først sluger græsset for derefter at gylpe det op igen for at tygge på det.


Play audiofile 17
18

Sauðburður (fæðing) er á vorin. Lömbin eru á spena hjá móður sinni til að byrja með, síðan fara þau að éta gras og stækka þau síðan hratt. Strax um haustið, sama ár er flestum þeirra síðan slátrað.

Lemning (fødslen) sker om foråret. Lammene dier hos deres mor den første tid, men begynder derefter at spise græs og vokser sig hurtigt store. Allerede om efteråret samme år slagtes de fleste.


Play audiofile 19
20

Maður getur borðað nánast allt af kindinni. Líka innyflin, blóðið og kindahausinn. Flestir skrokkarnir eru síðan hengdir upp í hjalla svo kjötið gerjist og þurrkist, síðan getur maður borðað kjötið næstu mánuði.

Man kan spise næsten det hele på et får. Også indvolde, blod og fårehovedet. De fleste opskårne kroppe hænges i forrådshuse, så kødet fermenterer og tørrer, og så kan man spise det de følgende måneder.


Play audiofile 21
22

Fjárullina er hægt að spinna í garn. Færeyska ullin er mjög hlý að vera í og inniheldur einnig mikið af lanólíni, sem gerir hana sjálfhreinsandi.

Fåreuld kan man spinde til garn. Færøsk uld er meget varm at have på og indeholder også meget lanolin, som gør, at den er selvrensende.


Play audiofile 23
24

Hrútarnir hafa horn, en ærnar eru vanalega kollóttar. En ef þær hafa horn eru þau mun minni en hjá hrútunum.

Vædderne har horn, mens fårene er hornløse. Hvis et får får horn, er de meget mindre end på vædderen.


Play audiofile 25
26
Kindur í Færeyjum

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+14: Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S4+10+18: Arne List - flickr.com/ commons.wikimedia.org 
S6: Owen Jones - commons.wikimedia.org
S8: Northerner - commons.wikimedia.org
S12: Thomas Mues - commons.wikimedia.org
S16+22: Lisa Borgström
S20: Jan Thomsen
S24+26: Jóannes S. Hansen
Forrige side Næste side
X