Skift
språk
Christiansfeld - danskar heimsminjar
Christiansfeld – ein dänisches Weltkulturerbe

Hanna Kruse og Silke Fyhn Heinze - Vonsild Skole

Oversatt til tysk av Danielli K. Cavalcanti
3
4

Christiansfeld er bær í Suður-Danmörku á milli Kolding og Haderslev. Þar búa um 3000 manns. Christiansfeld er þekktur fyrir sérstaka sögu og hunangskökur.

Christiansfeld ist eine Stadt in Südjütland zwischen Kolding und Hadersleben. Dort leben ca. 3000 Einwohner. Christiansfeld ist bekannt für seine besondere Geschichte und seinen Lebkuchen (Honigkuchen).

5
6

Christiansfeld var stofnaður 1773 af bræðrasöfnuði sem var boðið, af Christian 7. konungi, að byggja öðruvísi bæ í Danmörku. Bræðrafélagið kom frá Þýskalandi og keypti jörð af konungnum.

Christiansfeld wurde im Jahr 1773 von den Herrnhutern gegründet, die von König Christian VII eingeladen wurden, um eine andersartige Stadt in Dänemark zu bauen. Die Herrnhuter kamen aus Deutschland und kauften Grundstücke von dem König.

7
8

Christiansfeld var nefnd eftir kónginum. Herrnhuterne lifðu einföldu lífi og byggingastíllinn samhverfur þar sem maður hjálpaði hvor öðrum. Herrnhuterne var líka kallað Bræðrasöfnuður.

Christiansfeld wurde nach dem König benannt. Die Herrnhuter hatten eine einfache Lebensweise, einen symmetrischen Baustil, und sie halfen einander. Sie werden auch Brüdergemeine genannt.

9
10

Þann 4. júlí 2015 var Christiansfeld settur á heimsminjaskrá UNESCO. Heimsminjar UNESCO er mikilvægt að varðveita vegna sögu landsins. Mörg hús eru friðuð í dag.

Am 4. Juli 2015 wurde Christiansfeld in die Liste des UNESCO-Weltkulturerbes eingetragen. Ein UNESCO-Weltkulturerbe ist ein Ort, der sehr erhaltenswert und wichtig für die Welt ist. Viele Häuser in Christiansfeld stehen unter Denkmalschutz.

11
12

Í miðbænum er kirkjan. Bræðrahúsið snýr í suður og Systrahúsið norður. Í miðunni er stór gosbrunnur. Torgið liggur á milli tveggja aðalgatna í bænum.

Im Zentrum der Stadt liegt eine Kirche. Das Brüderhaus liegt im Süden und das Schwesternhaus im Norden der Kirche. In der Mittel des Platzes liegt ein großer Brunnen. Der Platz liegt zwischen den beiden parallelen Hauptstraßen der Stadt.

13
14

Kirkja bræðralagshússins er allt öðruvísi en aðrar danskar kirkjur. Það er stórt rými án mynda og með prestinn í miðjunni. Setið er í láréttum röðum. Í kirkjunni geta verið allt að 1000 manns.

Die Kirche der Brüdergemeinde unterscheidet sich sehr von anderen dänischen Kirchen. Es gibt einen großen Raum ohne Bilder und mit dem Pastor in der Mitte. Man sitzt sich auf langen Bankreihen. In der Kirche haben bis zu 1000 Menschen Platz.

15
16

Kirkjugarðurinn kallast ,,Guðshlutirnir.” Hér liggja bræðurnir (karlar) í vestur og systurnur (konur) í austur, hlið við hlið eftir andlát þeirra. Allir steinar eru eins, því allir eru jafnir fyrir Guði. Kirkjugarðurinn var friðaður 1988.

Der Friedhof heißt „Gudsageren“. Dort liegen die Brüder (Männer) im Westen und die Schwestern (Frauen) im Osten, Seite an Seite nach dem Tag ihres Todes. Alle Grabsteine sind gleich, weil alle Menschen vor Gott gleich sind. Der Friedhof wurde im Jahr 1988 als Welterbe geschützt.

17
18

Christiansfeld er líka þekktur fyrir Bræðralagsstjörnurnar. Í jólamánuðnum er kveikt á þeim í bænum. Stjörnurnar eru enn búnar til í bænum Herrnhut í Þýskalandi.

Christiansfeld ist auch für seine Herrnhuter Sterne (Christiansfelds Sterne) bekannt. Sie werden während des Weihnachtsmonats in der Stadt angezündet. Die Sterne werden immer noch in der Stadt Herrnhut in Deutschland hergestellt.

19
20

Komi maður til Christiansfeld, Á maður að smakka hunangskökurnar. Christiansfeld er mjög þekktur fyrir kökurnar sem eru frá 1783. Þær innihalda mikið hunang, síróp og ýmis krydd.

Wenn man in Christiansfeld kommt, MUSS man Lebkuchen probieren. Christiansfeld ist sehr berühmt für seinen Lebkuchen, den es seit dem Jahr 1783 gibt. Der Lebkuchen enthält viel Honig, Sirup und viele Gewürze.

21
22

Þekkir þú aðra staðir sem eru á heimminjaskrá UNESCO?

Kennst du andere Orte, die auf der Liste des UNESCO-Weltkulturerbes sind?

23
Christiansfeld - danskar heimsminjar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Villy Fink Isaksen + Ajepbah - commons.wikimedia.org + Honningkagehuset.dk
S4: Ole Akhøj - christiansfeldcentret.dk
S6: OTFW + Balthasar Denner (1685–1749) - commons.wikimedia.org
S8: A.S. Arndt - 1797
S10: Vejdirektoratet.dk
S12+14: Villy Fink Isaksen - commons.wikimedia.org
S16: Ajepbah - commmons.wikimedia.org
S18: Uschi - pixabay.com
S20: Honningkagehuset.dk
S22: Wikiwand.com

Christiansfeldcentret.dk
Forrige side Næste side
X