Skift
språk
Play audiofileda
Greta Thunberg - ungur sænskur umhverfissinni
Greta Thunberg - en ung svensk miljøaktivist

Susanne Backe - Frösakullsskolan

Oversatt til dansk av Mette Lindemark
3
4

Þegar Greta var 11 ára sá hún kvikmynd í skólanum sem fjallaði um plastmengun i hafinu. Hún hafði miklar áhyggjur af umhverfismenguninni og hlýnun jarðar.

Da Greta Thunberg var 11 år, så hun en film i skolen, som handlede om plastikforurening i havet. Hun blev oprørt over vores forurening af miljøet og den globale opvarmning på jorden.


Play audiofile 5
6

Árið 2018 skrifaði Greta ritgerð í skólanum: ,,Við vitum - og við getum gert eitthvað núna.” Hún ákvað að hún yrði að gera eitthvað. Hún skrifaði eigin orð á skilti, hjólaði að Alþingishúsinu í Stokkhólmi og hóf setuverkfall.

I 2018 skrev Greta en rapport i skolen: “Vi ved - og vi kan gøre noget nu.” Hun besluttede sig for, at hun måtte gøre noget. Hun skrev på et skilt, cyklede til Rigsdagen (Folketinget) i Stockholm og begyndte en siddestrejke.


Play audiofile 7
8

Verkfallið var á hverjum skóladegi í nokkrar vikur. Síðan hefur hún skrópað í skólann á föstudögum því hún vill að sænskir embættismenn samþykki Parísarsamkomulagið. Þar að auki hefur hún siglt með seglbát til USA til að leggja áherslu á umhverfið.

Strejken foregik alle skoledage i nogle uger. Siden har hun strejket på fredage, for at få Sveriges politikere til at opfylde Parisaftalen. Hun har også sejlet til USA, for at gøre opmærksom på klimaet.


Play audiofile 9
10

Greta Tintin Eleonora Ernman Thunberg fæddist þann 3. janúar 2003 í Stokkhólmi. Foreldrar hennar eru leikarinn Svante Thunberg og óperusöngkonan Malena Ernman. Greta er greind með Asperger heilkennið.

Greta Tintin Eleonora Ernman Thunberg blev født den 3. januar 2003 i Stockholm. Hendes forældre er skuespilleren Svante Thunberg og operasangeren Malena Ernman. Greta har fået diagnosen Aspergers syndrom.


Play audiofile 11
12

Asperger heilkenni er gagntæk truflun á þroska sem flokkast undir einhverfu. Þeir sem eru með Asperger heilkennið eiga oft í erfiðleikum með félagsfærni. Greta Thunberg er stolt yfir að vera ,,öðruvísi” og vill meina að heilkennið veiti henni ofurkraft.

Aspergers syndrom er en funktionsnedsættelse, som minder om autisme. Har man Aspergers syndrom, kan man have sociale vanskeligheder. Greta Thunberg er stolt over at være anderledes og mener, at hendes Asperger-diagnose er en superkraft.


Play audiofile 13
14

Greta Thunberg er þekkt fyrir ,,Skólaskróp vegna umhverfismála.” Hún hefur fengið mikla athygli og hefur hitt fyrirmenn margra þjóða. Boðskapurinn hennar er: Þetta er brýnt og umhverfið getur ekki beðið.

Greta Thunberg er kendt over hele verden for sin “Skole-strejke for klimaet”. Hun har fået meget opmærksomhed og hun har mødt mange politikere i forskellige lande. Hendes budskab er: “Det er akut og klimaet kan ikke vente”.


Play audiofile 15
16

Á árunum 2018-2019 hefur Greta Thunberg ferðast um allan heiminn og talað á umhverfisráðstefnum, haldið tölu í breska þinginu, hitt páfann í Róm og fengið bréf frá Dalai Lama þar sem hann lýsir yfir ánægju sinni vegna baráttu Thunbergs til umhverfismála.

I årene 2018/2019 har Greta Thunberg rejst rundt i hele verden og talt på klimakonferencer, holdt tale i Det britiske parlament, mødt pave Frans i Rom og endda fået brev fra Dalai Lama, som hylder Thunbergs indsats for miljøet.


Play audiofile 17
18

Afskipti Gretu af umhverfismálum hafa breiðst út um allan heim, sérstaklega á meðal ungs fólks. Margar milljónir manna um allan heim hafa heyrt rödd Gretu. Á sama tíma hefur hún orðið fyrir mikilli gagnrýni. Greta vill að við hlustum á vísindamenn, vöknum og byrjum á aðgerðum fyrir umhverfið.

Gretas engagement i miljøet har bredt sig over hele verden, især blandt unge. Hendes stemme har nået millioner af mennesker i hele verden - samtidigt har hun været udsat for hård kritik. Greta vil, at vi skal lytte til forskerne, vågne op og begynde at handle for at redde miljøet.


Play audiofile 19
20

Nemendur í yfir 100 löndum hafa skrópað í skólann í baráttu fyrir umhverfinu. Boðskapur Gretu til valdhafa: ,,Þið stáluð framtíð okkar”!

Elever i mere end 100 lande har strejket for klimaet for at få politikerne til at handle mod klimatruslen. Gretas budskab til magthaverne er: ”I stjæler vores fremtid!”


Play audiofile 21
22

Árið 2018 fékk Greta verðlaun sem Fyrirmynd unglinga. Tímaritið Time valdi Gretu árið 2018 sem mesta áhrifavald unglinga og í mars 2019 var hún tilnefnd til Friðarverðlauna Nóbels.

I 2018 fik Greta prisen som ´Årets unge forebillede´. Time Magazine udnævnte i december 2018 Greta til én af verdens 25 mest indflydelsesrige teenagere og i marts 2019 blev hun nomineret til Nobels fredspris.


Play audiofile 23
24

Greta fékk nýfundna bjöllutegund frá Kenía nefnda í höfuðið á sér. Hún heitir Nelloptodes Gretae. Bjallan er gul, án vængja og blind, en hefur tvo þreifara sem líkjast fléttum. Náttúruminjasafnið í London vildi með þessu viðurkenna vinnu Gretu fyrir umhverfinu.

Greta har fået opkaldt en nyopdaget bille fra Kenya efter sig. Den hedder ´Nelloptodes gretae´. Billen er gul, blind og uden vinger, men har to antenner, som ligner fletninger. Naturhistorisk Museum i London har valgt at hylde Greta for hendes arbejde for at forsvare naturen ved at opkalde dyret efter hende.


Play audiofile 25
26

Aðalmál Gretu er að berjast fyrir umhverfinu. Alheimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna nr.13 fjallar um baráttu gegn loftslagsbreytingum. Hvað getur þú gert, daglega, fyrir umhverfið?

Gretas store mål er at kæmpe for klimaet. FN´s verdensmål nr. 13 handler om at bekæmpe klimaforandringerne. Hvad kan du selv gøre for miljøet i din hverdag?


Play audiofile 27
Greta Thunberg - ungur sænskur umhverfissinni

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+6+10: Anders Hellberg - commons.wikimedia.org
S4: Pxhere.com
S8: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S12: Melessa - commons.wikimedia.org
S14+22: European Parliament - flickr.com
S16: Astraea - vimeo.com
S18: Goran Horvat - pixabay.com
S20: ©Jerker Ivarsson - aftonbladet.se
S24: ©Michael Darby
S26: Globalgoals.org
Forrige side Næste side
X