Skift
språk
Play audiofilenb
Play audiofileis
JESPER WUNG-SUNG -et dansk forfatterskap
JESPER WUNG-SUNG -afkastamikill rithöfundur

Mathilde Wieben Meyn - Haahrs Skole, Svendborg

Oversatt til íslensku av Ragnheidur Borgþórsdóttir
3
4

Jesper Wung-Sung er en dansk forfatter. Han ble født i Marstal på Ærø 23. mai 1971. I dag bor han i Svendborg med sin kone og deres to sønner.


Play audiofile

Jesper Wung-Sung er danskur rithöfundur. Hann fæddist í Marstal á Ærø þann 23. maí 1971. Í dag býr hann í Svendborg með konu sinni og tveimur sonum þeirra.


Play audiofile 5
6

7 år gammel flyttet Jesper til USA med familien sin. Det var en helt annen verden. Jesper følte seg annerledes og alene fordi han ikke kunne snakke engelsk. I dag sammenlikner Jesper det med da hans oldefar kom til Danmark fra Kina, og heller ikke kunne dansk eller kjente noen.


Play audiofile

Þegar Jesper var 7 ára flutti hann með fjölskyldu sinni til USA. Þar var allt annar veruleiki. Jesper fannst hann vera öðruvísi og var einmanna, þar sem hann talaði ekki ensku. Í dag líkir Jesper þessu við þegar langafi hans kom til Danmerkur frá Kína og talaði ekki málið né þekkti nokkurn.


Play audiofile 7
8

Jesper gikk først på gymnaset i Nyborg og bodde på Nyborg Kostskole. Han byttet senere til Svendborg Gymnasium. Det var heldig, for det var nemlig der han møtte sin kone Christina.


Play audiofile

Jesper fór fyrst í menntaskóla í Nyborg og bjó á Nyborgs-heimavistinni. Hann skipti yfir í Svendborg menntaskólann. Það var heppilegt því þar kynntist hann konu sinni, Christina.


Play audiofile 9
10

I 1998 utga Jesper sin første bok. Etter det har han skrevet mange bøker og vunnet flotte priser. Jespers bøker er oversatt til fem språk. Bøkene er så gode at flere av dem er blitt til film eller skuespill.


Play audiofile

Árið 1998 gaf Jesper út sína fyrstu bók. Síðan hefur hann skrifað margar bækur og unnið til verðlauna. Bækur Jespers hafa verið þýddar á fimm tungumál. Bækurnar eru svo góðar að þær hafa verið notaðar í kvikmyndir eða leikrit.


Play audiofile 11
12

Jepers bøker er kjent og elsket av folk i alle aldre. Hans første bok, “To ryk og en aflevering”, ble utgitt i 1998. Boken fikk han ‘Debutantprisen’ for, og den er blitt filmatisert. En av Jespers kjente voksenbøker heter “En anden gren”. Den vant ‘De Gyldne Laurbær’ i 2017.


Play audiofile

Bækurnar hans eru þekktar og elskaðar af fólki á öllum aldri. Fyrsta bók hans ,,To ryk og en aflevering” kom út 1998. Hann fékk byrjendaverðlaunin fyrir bókina og hún hefur verið kvikmynduð. Ein af þekktu bókum Jespers fyrir fullorðna heitir ,,En anden gren”. Hún vann Gullnu lárviðar verðlaunin 2017.


Play audiofile 13
14

“En anden gren” handler om Jespers oldeforeldre, San og Ingeborg. San Wung-Sung kom fra Kina til Danmark, der han møtte Jespers oldemor. San var utstilt i Tivoli, fordi folk syns det var spennende å se hvordan en kineser så ut.


Play audiofile

,,En anden gren” fjallar um langafa og langömmu Jespers, San og Ingeborg. San Wung-Sung kom frá Kína til Danmerkur, þar sem hann hitti langömmu Jespers. San var til sýnis í Tívolí þar sem fólki fannst spennandi að sjá hvernig Kínverjar litu út.


Play audiofile 15
16

San og Ingeborg ble forelsket og gift. Men det var ikke lett. “En anden gren” er en av Jespers viktigste og mest personlige bøker.


Play audiofile

San og Ingeborg urðu ástfangin og giftu sig. En það var ekki auðvelt. ,,En anden gren” er ein af mikilvægustu og persónulegustu bókum Jespers.


Play audiofile 17
18

Du har kanskje selv lest eller hørt om en av Jespers bøker? F.eks. “Zam”, “Guldfisken Glimmer”, “Drengen der ville redde julemanden fra at blive skåret i skiver” eller “En-to-tre-nu!” Mange av Jespers bøker har det til felles, at de handler om vanskelige emner som det å være annerledes, syk eller ensom.


Play audiofile

​Þú hefur kannski lesið eða heyrt minnst á eina eða fleiri af bókum Jespers? Til dæmis ,,Zam”, ,,Guldfisken Glimmer”, ,,Drengen der ville redde julemanden fra at blive skåret i skiver” eða ,, En-to”tre-nu!”. Margar af bókum Jespers eiga það sameiginlegt að fjalla um erfiðleika eins og að vera öðruvísi, veikur eða einmanna.


Play audiofile 19
20

Det er moro å tenke på at da Jesper var barn, kunne han ikke drømme om å lese en bok. Han var nemlig fotballgutt. Den gangen var han Manchester United - fan, og det er han fortsatt. Det er jo en kjempeforskjell fra det, til at han i dag er en av Danmarks største forfattere.


Play audiofile

Það er gaman að vita til þess að þegar Jesper var strákur gat hann ekki hugsað sér að lesa bók, hann var nefnilega fótboltastrákur. Á þessum tíma hélt hann með Manchester United og gerir hann enn. Það er mikill munur frá því sem hann var og að vera einn af merkustu rithöfundum Danmerkur.


Play audiofile 21
22

Da Jesper var barn hadde han ekstrajobb som avisbud. Det var virkelig ikke noe han likte. En dag endte han med å kaste alle avisene i havet. Det var hans første og siste vanlige jobb. For det er viktig for Jesper å være fri. Fri til å leve livet hver dag. Fri til å lese og skrive bøker.


Play audiofile

Þegar Jesper var barn vann hann sem blaðburðardrengur með skólanum. Það fannst honum ekki skemmtilegt. Einn daginn henti hann öllum dagblöðunum í sjóinn. Þetta var fyrsta og síðasta venjulega vinnan hans. Það er mikilvægt fyrir Jesper að vera frjáls. Frjáls til að lifa fyrir daginn í dag. Frjáls til að lesa og skrifa bækur.


Play audiofile 23
24

Har du lest en bok av Jesper Wung-Sung? Leser du bøker på fritiden?


Play audiofile

Hefur þú lesið bók eftir Jesper Wung-Sung? Lest þú bækur í þínum frítíma?


Play audiofile 25
JESPER WUNG-SUNG -et dansk forfatterskap

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Bogforsider 
S4: Christina Wung-Sung
S6+8+14+20: Privateje 
S10: “En-To-Tre-Nu!”- filmplakat + Privateje + White Raven
S12+16+18: Bausagerbooks 
S22: Maria Fonfara - Information.dk
S24: Anders Dyhr - commons.wikimedia.org

Se mere: www.wungsung.dk
Forrige side Næste side
X