Skift
språk
Play audiofileda
Þrjá kórónur- sænska landsliðið í íshokký
DA
IS
2
Tre Kronor - det svenske ishockey landshold

Sedra, Adib, Gabriel, Daris och Josef - Östergårdsskolan, Halmstad

Oversatt til dansk av Mette Hansen
3
4

Sænska A- landslið karla í íshokký er heitir Þrjár kórónur. Nafnið ,,Þrjár kórónur” var notað í fyrsta skiptið í heimsmeistarakeppninni í Prag 1938.

Det svenske A-landshold for herrer i ishockey kaldes for Tre Kronor. Første gang navnet "Tre Kronor" blev anvendt, var ved verdensmesterskabet i Prag i 1938.


Play audiofile 5
6

Skjaldarmerkið þrjár kórónur eru á keppnisfatnaði liðsins og þjóðareinkenni Svía, frá 1920. Heimabúningur er gulur með þremur bláum kórónum. Útibúningur er blár með þremur gulum kórónum.

De tre kroner, som findes på spillerdragten, er også i Sveriges rigsvåben. Det blev tegnet i 1920. Hjemmebanedragten er gul med tre blå kroner. Udebanedragten er blå med tre gule kroner.


Play audiofile 7
8

Fyrsti leikur liðsins var spilaður í Antwerpen á ÓL. Þeir mættu Belgíu og unnu 8-0.

Landsholdet Tre Kronors første kamp blev spillet i Antwerpen til OL i 1920. De mødte Belgien og vandt 8-0.


Play audiofile 9
10

Þeir fengur fyrsta HM gull 1953 í Zürich í Sviss. Það var árið sem mörg lið komust ekki á HM. Þetta ár spilaði landsliðið í fyrsta skiptið með þrjár keðjur í stað tveggja áður.

De fik deres første VM-guld i 1953 i Zürich i Schweiz. Det var et år, hvor mange hold ikke var med til VM. Dette år var første gang, hvor landsholdet spillede med tre kæder i stedet for to, som de gjorde tidligere.


Play audiofile 11
12

Þrjár kórónur hafa í gegnum árin unnið gull á HM ellefu sinnum. Árin 1953, 1957, 1962, 1987, 1991, 1992, 1998, 2006, 2013, 2017 og 2018.

Tre Kronor har gennem årene vundet VM-guld elleve gange. I 1953, 1957, 1962, 1987, 1991, 1992, 1998, 2006, 2013, 2017 og 2018.


Play audiofile 13
14

Þegar HM í Stokkhólmi var skipulagt árið 1949 varð íshokkýfaraldur. Sven Tumba gerði íshokký að íþrótt fólksins og Ulf Sterner varð fyrsti Evrópubúinn í NHL.

Da VM i ishockey blev arrangeret i Stockholm i 1949 startede ishockey-feberen. Sven Tumba er med til at gøre ishockey til folkets sport og Ulf Sterner blev første europæer i NHL. 


Play audiofile 15
16

Sven Tumba spilaði með sænska íshokkýlandsliðinu í 15 ár. Hann tók þátt á fjórum OL. Sven Tumba fæddist þann 27. ágúst 1931 og dó 1. október 2011.

Sven Tumba spillede for det svenske ishockeylandshold i 15 år. Han deltog i fire Olympiske Lege. Sven Tumba blev født d. 27. august 1931 og døde d. 1. oktober 2011.


Play audiofile 17
18

Ulf Stener fæddist 11. febrúar 1941. Hann var fyrsti Svíinn sem spilaði í NHL. Hann spilaði 208 leiki fyrir Þrjár kórónur. Hann spilaði landsleikinn 1962 þegar þeir unnu HM- gull.

Ulf Sterner blev født d. 11. februar 1941. Han var den første svensker, som spillede i NHL. Han spillede 208 kampe for Tre Kronor. Han spillede med det landshold, som i 1962 vandt VM-guld.


Play audiofile 19
20

Mest elskaði íshokký leikmaðurinn heitir Leif ,,Honken.” Hann fæddist 12. nóvember 1942. Hann var markmaður Þriggja kóróna í 10 ár. ,,Honken” spilaði helst án hjálms og andlitsgrímu.

En af Sveriges mest elskede ishockeyspillere hedder Leif "Honken" Holmqvist. Han blev født d. 12. november 1942. Han var målmand for Tre Kronor i 10 år. "Honken" spillede helst uden hjelm og målmandsmaske.


Play audiofile 21
22

Á 8. áratugnum voru margir sænskir íshokkýleikmenn með í NHL. Börje Salming fæddist 17. apríl 1951 í bænum Salmi í Jukkasjärvi. Hann er Sami. Hann var þekktasti íshokkýleikmaður í Kananda Cup 1976 og var hylltur með standandi lófataki sem lifir í sögunni.

I 1970'erne var der mange svenske ishockeyspillere, der blev hentet til NHL. Borje Salming blev født d. 17. april 1951 i byen Salmi i Jukkasjarvi. Han er samer. Salming er en af de mest kendte ishockeyspillere. I Canada Cup i 1976 blev Salming hyldet med et stående bifald, som er gået over i historien.


Play audiofile 23
24

Annar þekkur íshokkýleikmaður er Peter ,,Foppa” Forsberg. Hann fæddist þann 20. júlí 1973. Hann hefur tvívegis unnið OS gull, árið 1994 og 2016. Forsberg var valin í IIHF Hall of fame. Árið 2014 var hann valin í safnið Hockey Hall of Fame.

En anden kendt ishockeyspiller er Peter "Foppa" Forsberg. Han blev født d. 20. juli 1973. Han har vundet guld ved OL to gange - i år 1994 og 2016. Forsberg blev i 2013 valgt ind i ´IIHF Hall of Fame´. I 2014 blev han endda valgt ind i ´Hockey Hall of fame´.


Play audiofile 25
26

Markvörður íshokkýlandsliðsins heitir Henrik Launqvist (2019). Hann fæddist 2. mars 1982. Í dag spilar hann hjá NY Rangers. Hann spilaði í fyrsta skipti fyrir Þrjár kórónur árið 2002.

Ishockeylandsholdet Tre Kronors målmand hedder Henrik Lundqvist (2019). Han blev født d. 2. marts 1982. Han spiller i dag for NY Rangers. Den første gang han spillede for Tre Kronor var i 2002.


Play audiofile 27
28

Rikard Grönborg var valinn þjálfari Þriggja kóróna Hann fæddist 8. júní 1968. Eftir leiktíðina 2018-2019 hætti hann að þjálfa Þrjár kórónur til að þjálfa ZCS Lions í Zürich í Sviss.

Rikard Grönborg blev valgt som Tre Kronors træner i 2015. Han blev født d. 8. juni 1968. Efter sæsonen 2018-2019 stoppede han som landstræner i Tre Kronor for at blive træner for ZCS Lions i Zürich, Schweiz.


Play audiofile 29
30

William Nylander fæddist í Kanada þann 1. maí 1996. Þegar William var 14 ára fluttist hann með fjölskyldu sinni aftur til Svíþjóðar. Nylander var með Þremur kórónum á HM 2017 þegar liðið vann gull. Hann var tilnefndur sem besti leikmaður árið 2017.

William Nylander blev født i Canada d. 1. maj 1996. Da William var 14 år flyttede han med sin familie tilbage til Sverige. Nylander deltog  i VM i 2017 med Tre Kronor, da holdet vandt VM-guld. Han blev endda valgt til VM's bedste spiller i 2017.


Play audiofile 31
32

Gabriel Landeskog fæddist 1992. Hann er duglegur leiðtogi. Þegar hann var 19 ára varð hann kapteinn Colorado Avalanches. Hann er yngsti kapteinninn í sögu NHL.

Gabriel Landeskog blev født i 1992. Han er en dygtig leder. Da han var 19 år blev han valgt som kaptajn for Colorado Avalanches. Han blev den yngste kaptajn nogensinde i NHL's historie.


Play audiofile 33
34

Er gott íshokkýlið í þínu landi. Hefur þú prófað að spila íshokký?

Har I et godt ishockeylandshold i jeres land? Har du overvejet at spille ishockey?


Play audiofile 35
Þrjá kórónur- sænska landsliðið í íshokký

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+12: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org
S4+18: Commons.wikimedia.org
S6+32: Bridget Samuels - flickr.com - 
S8: Okänt -  encyclopedia.1914-1918-online.net
S10: Hockeygods.com
S14: Svenskalag.se
S16+20: REPORTAGEBILD/PRESSENS BILD/SCANPIX - 1960 - commons.wikimedia.org
S22: Håkan Dahlström - commons.wikimedia.org
24: David Nyrén - commons.wikimedia.org
26: S.yume - flickr.com
S28: Henrik Eriksen - flickr.com
S30: TheAHL - commons.wikimedia.org
S34: Resolute - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X