Skift
språk
Die Planeten unseres Sonnensystems
Pláneturnar í sólkerfinu okkar

1. a og 6. b Vonsild Skole

Oversatt til íslensku av Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Unser Sonnensystem besteht aus acht Planeten, die um die Sonne kreisen. Die ersten vier sind Felsplaneten und die letzten vier sind Gasplaneten. Die Sonne ist ein grosser Stern.

Sólkerfið okkar samanstendur af átta plánetum sem snúast um sólina. Fyrstu fjórar eru bergplánetur og síðustu fjórar eru gasplánetur. Sólin er stór stjarna.

5
6

Die Planeten mit dem kürzesten Abstand zur Sonne heißen Merkur, Venus, Tellus (Die Erde), Mars, Jupiter, Saturn, Uranus og Neptun. Alle sind nach den Göttern der römischen Mythologie benannt.

Pláneturnar heita talið frá sólinni: Merkúr, Venus, Tellus (jörðin), Mars, Júpiter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. Allar heita þær eftir guðum úr rómverskri goðafræði.

7
8

Der Merkur ist ein dunkler und wüster Felsplanet. Die Temperatur kann bis zu 450ºC am Tag erreichen und bis zu -170ºC in der Nacht sinken. Es ist der kleinste Planet.

Merkúr er dimm og eyðileg bergpláneta. Hitastigið getur orðið um 450°C yfir daginn og niður í -170°C yfir nóttina. Hún er minnsta plánetan.

9
10

Die Venus ist der drittkleinste Planet. Es ist auch der hellste Planet und kann deshalb oft von der Erde aus gesehen werden. Die Temperatur der Venus liegt immer bei 465ºC .

Venus er þriðja minnsta plánetan. Hún er líka sú bjartasta og sést þess vegna oft frá jörðinni. Hitastigið á Venus er alltaf um 465°C.

11
12

Die Erde heisst eigentlich Tellus. Sie ist so gross wie die Venus. Sie heisst auch “Der blaue Planet”. Dieses kommt daher, dass 70% des Planeten mit Wasser bedeckt ist. Es ist der einzige Planet, wo man weiss, dass es Leben gibt. Der Mond kreist um die Erde herum.

Jörðin heitir eiginlega Tellus. Hún er á stærð við Venus. Hún kallast líka “Bláa plánetan” Það er vegna þess að u.þ.b. 70% hennar eru þakin vatni. Hún er eina plánetan þar sem vitað er um líf. Máninn fer í kringum jörðina.

13
14

Der Mars wird auch “der rote Planet” genannt. Auf dem Mars ist die Temperatur kälter als auf der Erde. Im Durchschnitt -60℃. Der Mars hat zwei Monde. Man hat mehrere unbemannte Raumfahrzeuge auf den Mars geschickt. Man arbeitet daran, in der Zukunft Menschen auf den Mars zu schicken.

Mars er kölluð “Rauða plánetan”. Á Mars er hitastigið kaldara en á jörðinni. Að meðaltali um -60°C. Mars hefur tvö tungl. Það hafa verið send mörg ómönnuð geimför til Mars. Unnið er í að senda fólk til Mars einhvern tíma í framtíðinni.

15
16

Der Jupiter ist der größte Planet des Sonnensystems und wiegt fast dreimal soviel wie alle anderen Planeten zusammen. Es ist ein Gasplanet mit einem festen Kern. Bisher hat man 63 Monde des Planeten Jupiters entdeckt.

Júpiter er stærsta plánetan í öllu sólkerfinu og vegur næstum þrisvar sinnum meira en allar hinar pláneturnar samanlagt. Þetta er gaspláneta með föstum kjarna. Júpiter hefur 63 tungl sem vitað er um.

17
18

Der Saturn ist der nächstgrößere Planet. Die Ringe des Saturn kann man deutlich erkennen. Der Saturn ist auch ein Gasplanet. Man hat bisher 62 Monde des Saturns entdeckt.

Satúrnus er næst stærsta plánetan. Hún er sú pláneta sem er með sýnilegustu hringana umhverfis sig. Satúrnus er líka gaspláneta. Satúrnus er með 62 þekkt tungl.

19
20

Uranus war der erste Planet, den man 1781 entdeckt hatte. Es ist der ruhigste Gasplanet des Sonnensystems. Es gibt fast keine Stürme auf dem Planeten.  Er hat kein feste Oberfläche, aber besteht zu großen Teilen aus Eis. Die Temperatur liegt bei -200℃. Der Uranus “wälzt”  sich um die Sonne.

Úranus var fyrsta plánetan sem uppgvötaðist - árið 1781. Hún er rólegasta gasplánetan í sólkerfinu. Þar eru næstum engir stormar. Hún hefur ekkert fast yfirborð en mikinn ís. Hitastigið er -200°C. Úranus “rúllar” í kringum sólina.

21
22

Der Neptun ähnelt dem Uranus. Er ist ein bisschen kleiner, aber wiegt mehr. Auf dem Neptun toben die größten Stürme des Sonnensystems. Es gibt Stürme mit einer Windgeschwindigkeit von 2000 km/t. Man hat bisher 14 Monde des Neptuns entdeckt.

Neptúnus líkist Úranus. Hún er aðeins minni en er þyngri. Á Neptúnus eru kröftugustu fellibyljir í öllu sólkerfinu. Þar geta verið stormar sem ná 2000 km/t. Vitað er um 14 tungl í kringum Neptúnus.

23
24

Was weisst du noch über unser Sonnensystem?

Die Planeten unseres Sonnensystems

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4: Manvendra Singh - pixabay.com
S6: Image Editor - flickr.com
S8+10+12+16+18+20+22: NASA - commons.wikimedia.org
S14: ESA - commons.wikimedia.org
S24: Pxhere.com
Forrige side Næste side
X