IS
Skift
språk
Sænska kvennalandsliðið í fótbolta
IS
2
Sænska kvennalandsliðið í fótbolta

Edla Ljungberg

Oversatt til íslensku av Tinna Brá Gunnarsdóttir, Elín Kristjánsdóttir og Ívan Óli Santos
3
4

Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er fulltrúi Svíþjóðar í kvennafótbolta. Þeirra heimavöllur er Gamle Ullevi sem er í Gautaborg.

Sænska kvennalandsliðið í fótbolta er fulltrúi Svíþjóðar í kvennafótbolta. Þeirra heimavöllur er Gamle Ullevi sem er í Gautaborg.

5
6

Síðan alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA tók upp heimslista fyrir konur árið 2003,  þá hafa Svíar hafa verið á milli 3. og 6. sætis.

Síðan alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA tók upp heimslista fyrir konur árið 2003,  þá hafa Svíar hafa verið á milli 3. og 6. sætis.

7
8

Árið 2012 varð Pia Sundhage landsliðsþjálfari fyrir sænska kvennalandsliðið. Árið 2015 varð hinsvegar breyting þegar Svíþjóð féll um 2 sæti á heimslistanum.

Árið 2012 varð Pia Sundhage landsliðsþjálfari fyrir sænska kvennalandsliðið. Árið 2015 varð hinsvegar breyting þegar Svíþjóð féll um 2 sæti á heimslistanum.

9
10

Konurnar  hafa spilað á sjö heimsmeistaramótum. Þær fengu silfur árið 2003 og brons árin 1991 og 2011 (+2019).

Konurnar  hafa spilað á sjö heimsmeistaramótum. Þær fengu silfur árið 2003 og brons árin 1991 og 2011 (+2019).

11
12

Þær hafa verið með á Ólympíuleikunum sex sinnum. Árið 2016 lentu þær í öðru sæti og fengu silfur.

Þær hafa verið með á Ólympíuleikunum sex sinnum. Árið 2016 lentu þær í öðru sæti og fengu silfur.

13
14

Þær hafa einnig verið með á Evrópumeistaramótinu tíu sinnum. Árið 1984 unnu þær gullið og hafa unnið þrisvar sinnum silfur, árin 1987, 1995 og 2001 og brons árið 1989.

Þær hafa einnig verið með á Evrópumeistaramótinu tíu sinnum. Árið 1984 unnu þær gullið og hafa unnið þrisvar sinnum silfur, árin 1987, 1995 og 2001 og brons árið 1989.

15
16

Kosovare Asllani fæddist 29. júlí 1989 í Kristianstad. Fram til 2017 vari hún atvinnumaður erlendis, hjá París Saint Germain og Manchester City. Nú spilar hún fyrir sænska liðið Linköping FC í Damallsvenskan og er fyrirliði.

Kosovare Asllani fæddist 29. júlí 1989 í Kristianstad. Fram til 2017 vari hún atvinnumaður erlendis, hjá París Saint Germain og Manchester City. Nú spilar hún fyrir sænska liðið Linköping FC í Damallsvenskan og er fyrirliði.

17
18

Hedvig Lindahl fæddist 29. apríl 1983 í Katrineholm. Nú leikur hún sem markvörður í kvennaliði Chelsea Ladies FC, en á ferli sínum  í Svíþjóð var hún m.a. hjá Malmö FF, Linköpings FF og Kristianstad DFF.

Hedvig Lindahl fæddist 29. apríl 1983 í Katrineholm. Nú leikur hún sem markvörður í kvennaliði Chelsea Ladies FC, en á ferli sínum  í Svíþjóð var hún m.a. hjá Malmö FF, Linköpings FF og Kristianstad DFF.

19
20

Caroline Seger er fædd 19. mars 1985 í Gantofta, Helsingborg. Núna spilar hún sem miðjumaður í FC Rosengard og er fyrirliði í sænska kvennalandsliðinu.

Caroline Seger er fædd 19. mars 1985 í Gantofta, Helsingborg. Núna spilar hún sem miðjumaður í FC Rosengard og er fyrirliði í sænska kvennalandsliðinu.

21
22

Olivia Schough er fædd 11. mars 1991 og er fædd og uppalin í Drängsered, Halland. Nú leikur hún sem miðjumaður í kvennaliði Djurgardens IF.

Olivia Schough er fædd 11. mars 1991 og er fædd og uppalin í Drängsered, Halland. Nú leikur hún sem miðjumaður í kvennaliði Djurgardens IF.

23
24

Hefur landið þitt einhvern tímann leikið við sænska kvennalandsliðið?

Hefur landið þitt einhvern tímann leikið við sænska kvennalandsliðið?

25
Sænska kvennalandsliðið í fótbolta

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+10+14: ©Bildbyrån S4: Andrzej Otrębski - commons.wikimedia.org S6: FIFA - commons.wikimedia.org S8+16+18+20: Anders Henrikson - commons.wikimedia.org/ flickr.com S12: Petr Kratochvil - publicdomainpictures.net S22: Edla Ljungberg S24: Blondinrikard - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X