Skift
språk
Fyrri heimstyrjöldin í Danmörku
1. Weltkrieg in Dänemark

6.a Vonsild Skole (NZ)

Oversatt til tysk av Stina Umland
3
4

Fyrri heimsstyrjöldin hófst 1914 og lauk 1918. Ástæða stríðsins var morðið á Franz Ferdinand, sem var hertogi í Austurríki. Maðurinn, sem drap Franz Ferdinand, var Serbinn Gavriæo Princip

Der 1. Weltkrieg startete 1914 und endete 1918. Der Grund des Krieges war der Mord an Franz Ferdinand, welcher Erzherzug in Österreich war. Der Mann, der Franz Ferdinand tötete, war der Serbe Gavrilo Princip.

5
6

Danmörk var hlutlaus í stríðinu af því maður óttaðist að þátttaka myndi enda sjálfstæði Danmerkur ef stórþjóð gerði árás landið.

Dänemark verhielt sich neutral im Krieg, weil man Angst hatte, dass die Teilnahme bedeuten könnte, dass Dänemark nicht mehr ein selbstständiger Staat sein könnte, falls eine Großmacht das Land angreifen würde.

7
8

Árgangurríka hlutleysið í stríðinu sannaði fyrir stjórninni að það væri möguleiki fyrir Danmörk að halda sig utan við stríð.

Die erfolgreiche Neutralität während des Krieges bestätigte die Regierung darin, dass es für Dänemark möglich war sich aus einem europäischen Großkrieg rauszuhalten.

9
10

Þegar landamæri Danmerkur við Þýskaland færðust upp í stríðinu 1864, að Kongeåen (Norður Slésvík), voru mörg þúsund Danir, Suður-Jótar, sem þurftu að taka þátt í stríðunu fyrir þýska herinn.

Da die dänisch-deutsche Grenze seit des Krieges in 1864 bis zur Königsau (Nordschleswig) verlief, waren dort nun viele tausende dänische Süderjüten, welche in der deutschen Armee teilnehmen sollten.

11
12

Landamæri Danmerkur og Þýskalands voru færð aftur 1920 (2 árum eftir stríð) og er í dag kallað ,,Sameining Suður Jótlands og Danmerkur”. Hér ríður Kong Christian 10. yfir nýju landamærin.

Die dänisch-deutsche Grenze wurde 1920 (zwei Jahre nach dem Krieg) dahin verlegt, wo sie heute ist. Dieses wird als ´Wiedervereinigung von Südjütland mit Dänemark genannt. Hier ritt König Christian der 10. über die neue Grenze.

13
14

Um 30 þúsund Suður-Jótar dóu í skotgröfunum í fyrri heimsstyrjöldinni. Mörgum skipum var sökkt og um 700 sjómenn dóu. Samanlagt dóu rúmlega 9 milljónir í stríðinu.

Ungefähr 30.000 Süderjüten starben in den Schützengräben während des 1. Weltkrieges. Es wurden auch viele Schiffe versenkt und ungefähr 700 Seemänner starben. Insgesamt starben über 9 Millionen während des 1. Weltkrieges.

15
16

Þó svo að Danmörk hafi verið hlutlaus í stríðinu bitnaði það á þeim. Allt sem Danir þurftu komst ekki til landsins.

Obwohl Dänemark neutral im Krieg war, wurden sie trotzdem getroffen. All die Verpflegung, welche Dänemark normalerweise bekam, konnten nicht ins Land kommen.

17
18

Það var mikill skortur á hversdagsvörum. Árið 1915, eftir upphaf stríðsins, hækkaði verð á matvörum um 30%. Árið 1918 þegar stríðinu laun var það 85%.

Es war ein großer Mangel an Lebensmitteln. 1915, ein Jahr nach dem Ausbruch des Krieges, waren alle Lebensmittelpreise mit 30% gestiegen. 1918, am Ende des Krieges, waren es 85%.

19
20

Árið 1917 keypti ríkið allt korn í Danmörku og leigði kornakra um allt land. Verð á rúgbrauði hækkaði um 30%.

1917 kaufte der Staat das ganze Korn in Dänemark und mietete Kornlager im ganzen Land. Der Preis eines Schwarzbrotes stieg mit 30%.

21
22

Á meðan stríðið geisaði var fólk talið og ef það skráði sig ekki fékk það ekki skömmtunarseðla sem notaðir voru til að kaupa mat.

Während des Krieges wurde die Bevölkerung gezählt und wenn sie sich nicht meldeten, bekamen sie nicht ihre Lebensmittelkarte, welche dazu diente, dass sie Essen kaufen konnten.

23
24

Danmörk lærði kreppustjórnun, skömmtun og fjárhagsstýringu ríkisins af fyrri heimsstyrjöldinni. Reynslan var nýtt í kreppunni í kringum 1930 og undir hernámi Þjóðverja 1940-1942 (Seinni heimsstyrjöldin).

Der 1. Weltkrieg gab Dänemark Erfahrung in Krisenmanagement, Rationierung und staatlichen Rechnungswesen. Diese Erfahrungen wurden während des Krieges in 1930´erne und unter der deutschen Besatzung 1940-1945 (2. Weltkrieg) benutzt.

25
26
Fyrri heimstyrjöldin í Danmörku

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Pxhere.com S4: Carl Pietzner (1853-1927) - commons.wikimedia.org S6: Ukendt - “Det 3. Christiansborg” - 1914 S8: Holger Damgaard (1870-1945) - 1916 S10: Kolomaznik - commons.wikimedia.org S12: Heinrich Dohm (1875-1940) - 1920 S14: Bmewett - pixabay.com S16: ©Det Kongelige Bibliotek - Holger Damgaard S18+20: Rigsarkivet - flickr.com S22: Commons.wikimedia.org - 1918 S24: National Museum of Denmark - flickr.com S26: Publicdomainpictures.net
Forrige side Næste side
X