Skift
språk
Play audiofileis
Play audiofileis
Einar Áskell- sænskur strákur
Einar Áskell- sænskur strákur

Zack Sjösten Ekström och Viggo Näckdal - Frösakullsskolan

Oversatt til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Einar Áskell er teiknimyndafígúra sem finnst í bókaseríu og myndum. Í fyrstu bókinni er hann fimm ára. Fyrsta bókin heitir Góða nótt Einar Áskell. Hún kom út 1972.


Play audiofile

Einar Áskell er teiknimyndafígúra sem finnst í bókaseríu og myndum. Í fyrstu bókinni er hann fimm ára. Fyrsta bókin heitir Góða nótt Einar Áskell. Hún kom út 1972.


Play audiofile 5
6

Rithöfundurinn heitir Gunilla Bergström. Hún fæddist í Gautaborg árið 1942. Hún hefur líka skreytt bækurnar.


Play audiofile

Rithöfundurinn heitir Gunilla Bergström. Hún fæddist í Gautaborg árið 1942. Hún hefur líka skreytt bækurnar.


Play audiofile 7
8

Einar er strákur með stutt brúnt ár og býr í Svíþjóð. Fjölskylda hans er pabbi Bertil, amma hans, stórfrænka og föðursystirin Fiffi.


Play audiofile

Einar er strákur með stutt brúnt ár og býr í Svíþjóð. Fjölskylda hans er pabbi Bertil, amma hans, stórfrænka og föðursystirin Fiffi.


Play audiofile 9
10

Einar býr í fjölbýlishúsi í bæ. Í gegnum bækurnar fylgist maður með honum frá leikskóla og þegar hann byrjar í skólanum. Bækurnar eru um eitthvað sem börn þekkja.


Play audiofile

Einar býr í fjölbýlishúsi í bæ. Í gegnum bækurnar fylgist maður með honum frá leikskóla og þegar hann byrjar í skólanum. Bækurnar eru um eitthvað sem börn þekkja.


Play audiofile 11
12

Einar á ímyndaðan vin sem heitir Mangi, sem hann einn getur séð. Raunverulegu vinir hans heita Milla og Viktor. Hann á líka kött sem heitir Pussel.


Play audiofile

Einar á ímyndaðan vin sem heitir Mangi, sem hann einn getur séð. Raunverulegu vinir hans heita Milla og Viktor. Hann á líka kött sem heitir Pussel.


Play audiofile 13
14

Einar Áskell er til í teiknimyndaseríu. Árið 2013 kom út bíómynd sem heitir ,,Hókus, pókus Einar Áskell.”


Play audiofile

Einar Áskell er til í teiknimyndaseríu. Árið 2013 kom út bíómynd sem heitir ,,Hókus, pókus Einar Áskell.”


Play audiofile 15
16

Gunilla Bergström fékk gullmedalíu ríkisstjórnarinnar 2012 fyrir verk sín sem barnabókahöfundur. Í Gautaborg er menningarhús Einars Áskels fyrir börn þar sem þau geta leikið sér, æslast, uppgötvað og klifrað.


Play audiofile

Gunilla Bergström fékk gullmedalíu ríkisstjórnarinnar 2012 fyrir verk sín sem barnabókahöfundur. Í Gautaborg er menningarhús Einars Áskels fyrir börn þar sem þau geta leikið sér, æslast, uppgötvað og klifrað.


Play audiofile 17
18

Það hafa komið út 26 bækur um Einar. Bækurnar eru þýddar á 30 tungumál. Á hverju ári er um milljón bóka um Einar Áskel lánaðar út á bókasöfum.


Play audiofile

Það hafa komið út 26 bækur um Einar. Bækurnar eru þýddar á 30 tungumál. Á hverju ári er um milljón bóka um Einar Áskel lánaðar út á bókasöfum.


Play audiofile 19
20

Einar heitir ólíkum nöfnum í öðrum löndum: Alfons Åberg (Danmark) - Álvur Ákasn (Färöarna) - Einar Áskell (Island) - Albert Åberg (Norge) - Mikko Mallikas (Finland) - Aalfone (Sydsamiska) - Willi Wiberg (Tyskland) och Alfie Atkins (England/USA).


Play audiofile

Einar heitir ólíkum nöfnum í öðrum löndum: Alfons Åberg (Danmark) - Álvur Ákasn (Färöarna) - Einar Áskell (Island) - Albert Åberg (Norge) - Mikko Mallikas (Finland) - Aalfone (Sydsamiska) - Willi Wiberg (Tyskland) och Alfie Atkins (England/USA).


Play audiofile 21
22

Hvaða bók eða mynd líkar þér best um Einar Áskel?


Play audiofile

Hvaða bók eða mynd líkar þér best um Einar Áskel?


Play audiofile 23
Einar Áskell- sænskur strákur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+22: Rabén & Sjögren, Sweden and artist Gunilla Bergström - commons.wikimedia.org S4: Pål Andersson - commons.wikimedia.org S6: Bengt Oberger - commons.wikimedia.org S8+10+12+14+18: ©Bok-Makaren AB S16: Lehooo - commons.wikimedia.org S20: Albin Olsson - commons.wikimedia.org ©Bok-Makaren AB
Forrige side Næste side
X