IS DA SV
Skift
språk
Play audiofileis
Play audiofileis
Tíu af hæstu tindum Íslands
IS DA SV
2
Tíu af hæstu tindum Íslands

Helga Dögg Sverrisdóttir


Inläst på íslensku av Ísabella Sól Hauksdóttir
Inläst på íslensku av Ísabella Sól Hauksdóttir
3
4

Hvannadalshnjúkur er hæsti tindur landsins 2.109 m yfir sjávarmáli. Hægt er að velja um tvær leiðir til að ganga upp á hnjúkinn. Hann er vinsæll meðal göngufólks.


Play audiofile

Hvannadalshnjúkur er hæsti tindur landsins 2.109 m yfir sjávarmáli. Hægt er að velja um tvær leiðir til að ganga upp á hnjúkinn. Hann er vinsæll meðal göngufólks.


Play audiofile 5
6

Bárðarbunga er hæsti punktur Vatnajökuls, 2009 m. hæð. Hún er önnur stærsta eldstöð landsins. 2014-2015 varð eldgos í Bárðarbungu.


Play audiofile

Bárðarbunga er hæsti punktur Vatnajökuls, 2009 m. hæð. Hún er önnur stærsta eldstöð landsins. 2014-2015 varð eldgos í Bárðarbungu.


Play audiofile 7
8

Snæfell er 1833 m hár og stendur á norðaverðum Vatnajölki. Það er hæsta staka fjallið á landinu. Fjallið er keilulaga. Menn greinir á um hvort Snæfell sé virk eldstöð.


Play audiofile

Snæfell er 1833 m hár og stendur á norðaverðum Vatnajölki. Það er hæsta staka fjallið á landinu. Fjallið er keilulaga. Menn greinir á um hvort Snæfell sé virk eldstöð.


Play audiofile 9
10

Hrútafjallstindar rísa upp úr Vatnajökli og eru fjórir. Þeir eru frá 1756-1875 m háir. Sagt er að gangan á þá sé mjög erfið því leiðin upp er brött.


Play audiofile

Hrútafjallstindar rísa upp úr Vatnajökli og eru fjórir. Þeir eru frá 1756-1875 m háir. Sagt er að gangan á þá sé mjög erfið því leiðin upp er brött.


Play audiofile 11
12

Kverkfjöll er fjallagarður sem er yfir 1900 m. á hæð yfir sjó. Þetta er eldstöð sem stendur í jaðri Vatnajökuls.


Play audiofile

Kverkfjöll er fjallagarður sem er yfir 1900 m. á hæð yfir sjó. Þetta er eldstöð sem stendur í jaðri Vatnajökuls.


Play audiofile 13
14

Grímsfjall er vestan megin í Vatnajökli og er 1.722 m. hár.


Play audiofile

Grímsfjall er vestan megin í Vatnajökli og er 1.722 m. hár.


Play audiofile 15
16

Sveinstindur er 1090 m yfir sjávarmáli. Þegar upp er komið er einstakt útsýni er af fjallinu.


Play audiofile

Sveinstindur er 1090 m yfir sjávarmáli. Þegar upp er komið er einstakt útsýni er af fjallinu.


Play audiofile 17
18

Hofsjökull er 1756 m þar sem hann er hæstur og er tempraður jökull. Vantið er við frostmark. Hofsjökull er á miðhálendinu. Hann er þriðji stærsti jökull landsins.


Play audiofile

Hofsjökull er 1756 m þar sem hann er hæstur og er tempraður jökull. Vantið er við frostmark. Hofsjökull er á miðhálendinu. Hann er þriðji stærsti jökull landsins.


Play audiofile 19
20

Þuríðartindur í Öræfajökli er 1741 m hár og er á Austurlandi. Tindurinn er 260 km frá Reykjavík. Umhverfið í kringum tindinn er alltaf þakið snjó.


Play audiofile

Þuríðartindur í Öræfajökli er 1741 m hár og er á Austurlandi. Tindurinn er 260 km frá Reykjavík. Umhverfið í kringum tindinn er alltaf þakið snjó.


Play audiofile 21
22

Herðubreið er móbergsfjall og er 1.682 m há. hún er í Ódáðahrauni og er kölluð ,,drottning íslenskra fjalla.”


Play audiofile

Herðubreið er móbergsfjall og er 1.682 m há. hún er í Ódáðahrauni og er kölluð ,,drottning íslenskra fjalla.”


Play audiofile 23
24

Hefur þú farið á fjallstind?


Play audiofile

Hefur þú farið á fjallstind?


Play audiofile 25
Tíu af hæstu tindum Íslands

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Grasp1 - commons.wikimedia.org
S4: Gummao - commons.wikimedia.org
S6: Milan Nykodym - commons.wikimedia.org
S8: Oliagust - commons.wikimedia.org
S10+20: Steinar Sig - flickr.com
S12: Cindy-dam - flickr.com
S14: Roger McLassus - commons.wikimedia.org
S16: IcelandTrails.com
S18: Tommy Bee - commons.wikimedia.org
S22+24: Sparkle Motion - flickr.com
Forrige side Næste side
X