IS
DA
Skift
språk
Play audiofileis
Tíu af hæstu tindum Íslands
IS
DA
2
Ti af Islands højeste bjerge

Helga Dögg Sverrisdóttir

Översatt till danska av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Hvannadalshnjúkur er hæsti tindur landsins 2.109 m yfir sjávarmáli. Hægt er að velja um tvær leiðir til að ganga upp á hnjúkinn. Hann er vinsæll meðal göngufólks.


Play audiofile

Hvannadalshnjúkur er det højeste bjerg i Island. Det er 2.109 m over havet. Man kan vælge to ruter for at gå op på toppen. Det er populært blandt bjergvandrere.

5
6

Bárðarbunga er hæsti punktur Vatnajökuls, 2009 m. hæð. Hún er önnur stærsta eldstöð landsins. 2014-2015 varð eldgos í Bárðarbungu.


Play audiofile

Bárðarbunga er det højeste punkt på gletsjeren Vatnajökull. Det er 2009 m højt. Det er den anden største vulkan i Island. I 2014-2015 var der udbrud på Bárðarbunga.

7
8

Snæfell er 1833 m hár og stendur á norðaverðum Vatnajölki. Það er hæsta staka fjallið á landinu. Fjallið er keilulaga. Menn greinir á um hvort Snæfell sé virk eldstöð.


Play audiofile

Snæfell er 1833 m højt og ligger på nordsiden af Vatnajökull. Det er Islands højeste fritstående bjerg. Bjerget er kegleformet. Man er ikke enige om, om Snæfell er en aktiv vulkan.

9
10

Hrútafjallstindar rísa upp úr Vatnajökli og eru fjórir. Þeir eru frá 1756-1875 m háir. Sagt er að gangan á þá sé mjög erfið því leiðin upp er brött.


Play audiofile

Hrútafjallstinder er fire toppe, som stikker op fra Vatnajökull. De er fra 1756-1875 m over havet. Det siges, at turen til toppene er meget svær på grund af stejle stigninger.

11
12

Kverkfjöll er fjallagarður sem er yfir 1900 m. á hæð yfir sjó. Þetta er eldstöð sem stendur í jaðri Vatnajökuls.


Play audiofile

Kverkfjöll er en bjergkæde, som ligger 1900 m over havet. Det er en vulkan, som ligger i udkanten af gletsjeren Vatnajökull.

13
14

Grímsfjall er vestan megin í Vatnajökli og er 1.722 m. hár.


Play audiofile

Grímsfjall er på vestsiden af Vatnajökull og er 1.722 m høj.

15
16

Sveinstindur er 1090 m yfir sjávarmáli. Þegar upp er komið er einstakt útsýni er af fjallinu.


Play audiofile

Sveinstindur er 1.090 m over havet. Når man står på toppen er udsigten enestående.

17
18

Hofsjökull er 1756 m þar sem hann er hæstur og er tempraður jökull. Vantið er við frostmark. Hofsjökull er á miðhálendinu. Hann er þriðji stærsti jökull landsins.


Play audiofile

Hofsjökull er 1756 m, hvor den er højest og er en tempereret gletsjer. Vandet er på frysepunktet. Gletsjeren er midt på højlandet. Det er den tredje største gletsjer i Island.

19
20

Þuríðartindur í Öræfajökli er 1741 m hár og er á Austurlandi. Tindurinn er 260 km frá Reykjavík. Umhverfið í kringum tindinn er alltaf þakið snjó.


Play audiofile

Þuríðartindur i Öræfagletsjer er 1741 m høj. Den ligger i Østisland. Den ligger 260 km fra Reykjavik. På bjerget er der altid sne.

21
22

Herðubreið er móbergsfjall og er 1.682 m há. hún er í Ódáðahrauni og er kölluð ,,drottning íslenskra fjalla.”


Play audiofile

Herðubreið er et tufbjerg og er 1.682 m højt. Det er i Ódáðahrauni og kaldes ,,Bjergenes dronningen.”

23
24

Hefur þú farið á fjallstind?


Play audiofile

Har du været på en bjergtop?

25
Tíu af hæstu tindum Íslands

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Grasp1 - commons.wikimedia.org
S4: Gummao - commons.wikimedia.org
S6: Milan Nykodym - commons.wikimedia.org
S8: Oliagust - commons.wikimedia.org
S10+20: Steinar Sig - flickr.com
S12: Cindy-dam - flickr.com
S14: Roger McLassus - commons.wikimedia.org
S16: IcelandTrails.com
S18: Tommy Bee - commons.wikimedia.org
S22+24: Sparkle Motion - flickr.com
Forrige side Næste side
X