Skift
språk
Play audiofilede
Das Danewerk - ein deutsches Welterbe
DE
IS
2
Danavirki- Þýskar heimsminjar

Felix Asmus Jensen, Meeri Marei Röh und Anne Karin Balle Sjøstrøm - Bøl-Strukstrup Danske Skole

Översatt till íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Das Danewerk ist eine alte dänische Wallanlage zur Verteidigung in Richtung Süden. Es liegt heutzutage in Deutschland, 40 km von der dänisch-deutschen Grenze. Zusammen mit der Wikingerstadt Haithabu ist es seit 2018 auf der UNESCO-Welterbeliste.


Play audiofile

Danavirki er gamalt varnarmannvirki á móti suðri. Í dag er það í Þýskalandi, 40 km frá dönsk/þýsku landamærunum. Eins og víkingabærinn Hedeby hefur það verið á heimsminjaskrá UNESCO frá 2018.

5
6

Es erstreckt sich auf rund 30 km quer durch die Halbinsel Jütland, wo sie am schmalsten ist. Es wurde aus Erde und Steine gebaut und hatte Palisaden aus Eichenholz.


Play audiofile

Það nær um 30 km þvert yfir jósku þvereyjuna þar sem það er mjóst. Það er búið til úr jarðvegi, grjóti og staurum úr eik.

7
8

Die Errichtung wurde in der Eisenzeit zwischen den Jahren 400 und 500 begonnen. Wahrscheinlich von dem Volk, welches sich die Danen nannte. Darum wurde auch die Anlage Danewerk genannt, was “das Werk der Danen” bedeutet. Es markierte die Südgrenze des Gebietes der Danen.


Play audiofile

Byrjað var á mannvirkinu á járnöld, árið 400-500, aðallega af fólki sem kölluðust Danir. Þess vegna var virkið kallað Danavirki sem þýðir ,,verk Dananna.” Það myndar landamæri Dana í suður.

9
10

Es gab nur ein Tor in dem Wall, so konnte man kontrollieren, wer aus dem Süden ins Land kam. Die Anlage wurde ständig erhöht und ausgebaut.


Play audiofile

Það var einn inngangur í varnargarðinn þannig að því var stjórnað hver kom inn í landið sunnanmegin. Haldið var áfram að byggja við og hækka mannvirkið.

11
12

Eine Festung östlich vom Tor wurde Thyraburg nach der Königin Thyra Danebod genannt, die mit Gorm dem Alten verheiratet war. Sie war die Mutter von Harald Blauzahn, der am Danewerk gekämpft hat.


Play audiofile

Staður, þar sem áður var virki, kallast Thyraborg eftir drottningunni Thyra Daebod, sem var gift Gormi gamla. Hún var mamma Haraldar blatönn sem barðist við Danavirki.

13
14

Die Landschaft Richtung Westen war von Flüssen und Moorgebieten geprägt, die schwer zu passieren waren. Zusammen mit den Wällen und der Burg hatten die Dänen somit eine Verteidigung, die die Feinde vom Süden stoppen konnten.


Play audiofile

Landslagið mót vestri er mótað af fljótum og mosa sem erfitt var að fara í gegnum. Með virkjunum og borginni höfðu Danirnir vörn sem stoppaði fjendur sem komu að sunnan.

15
16

Das Danewerk schützte auch die alte Handelsstraße zwischen der Nordsee und der Ostsee. In der Wikingerzeit wurde das Danewerk mit dem Halbkreiswall um Haithabu verbunden. Haithabu war eine der ältesten dänischen Städte und der wichtigste Handelsplatz von Nordeuropa.


Play audiofile

Danavirki verndaði líka gamla verslunarveginn milli Norður-sjó og Eystra- salts. Á víkingatímanum varð Danavirkið bundið við skeifulagaða varnargarðinn í kringum Hedeby. Hedeby var einn af elstu bæjum Danmerkur og mikilvægasti verslunarstaðurinn í Norður- Evrópu.

17
18

Um 1170 wurde das Danewerk mit einer Mauer verstärkt. Die wurde aus Backstein gemauert, was etwas ganz Neues war. Zu diesem Zeitpunkt wurden nur Kirchen und Kloster aus Backstein gebaut.


Play audiofile

Um 1170 var Danavirki styrkt með múr. Það var múrað með brenndum múrsteinum sem var alveg nýtt. Á þeim tíma voru bara kirkjur og klaustur byggð úr múrsteinum.

19
20

Die Mauer wird die Waldemarsmauer genannt, weil König Waldemar der Große die Mauer errichten ließ. Die Mauer war rund 4 km lang, 5-7 Meter hoch und 2 Meter dick. Darauf wurde ein Wächtergang gebaut.


Play audiofile

Múrinn kallast Valdimarsmúrinn því  Valdimar konungur sá stóri lét byggja hann. Múrinn er um 4 km að lengd, 5-7 metra hár og 2 metrar á þykkt. Ofan á var byggður varðgangur.

21
22

Später hat das Danewerk seine Bedeutung als Grenze verloren, und die Mauern und Wälle verfielen. Die örtliche Bevölkerung holten die Backsteine und bauten ihre eigenen Häuser daraus.


Play audiofile

Síðar missti Danavirki stöðu sína sem landamæri og múrinn og varnargarðarnir enduðu í niðurníslu. Fólk í nágrenninu tók múrsteina og notaði til að byggja eigin hús.

23
24

Im Krieg zwischen Dänemark und den zwei Ländern Preußen und Östereich in 1864 haben die Dänen das Danewerk mit neuen Kanonenschanzen ausgebaut. Das dänische Heer hat sich jedoch gezwungen gesehen, das Danewerk aufzugeben und sich nach Düppel zurückzuziehen.


Play audiofile

Í stríðinu á milli Danmerkur og landanna Prússland og Austurríki árið 1864 byggðu Danir við Danavirki með nýju fallbyssuvirki. Danski herinn var þvingaður til að gefa Danavikri upp á bátinn og dró sig tilbaka til Dybbøl.

25
26

Das dänische und deutsche Militär haben 2001 die alte Kanonenschanze 14 aus dem Jahr 1864 gemeinsam wieder aufgebaut.


Play audiofile

Danski og þýski herinn endurbyggðu árið 2001 í sameiningu fallbyssuvirki nr. 14 sem er frá 1864.

27
28

Heute ist das Danewerk UNESCO-Welterbe und ein Museum steht dicht an der Stelle, wo das Tor des Danewerks war. Man kann die Ruinen der Waldemarsmauer betrachten, man darf aber nicht darauf klettern, weil die Mauer noch mehr zusammenfallen würde.


Play audiofile

Í dag er Danavirki ein af heimsminjum UNESCO og þar sem inngangurinn var er nú safn. Hægt er að skoða rústirnar og Valdimarsmúrnum en það má ekki fara upp á hann því þá molnar hann enn ferkar.

29
30

Im Danevirke Museum kann man mit Bogen und Pfeilen schießen. Man soll ein Wildschwein aus Schaumstoff treffen. Früher konnten die Krieger 15 Pfeile pro Minute schießen. Sie haben keine Zeit verwendet, um zu zielen, aber schossen eine Menge Pfeile gegen den Feind.


Play audiofile

Hægt er að skjóta með boga og örvum í Danavirki safninu. Maður á að miða á villisvín úr skúm gúmmí. Í gamla daga gátu stríðsmenn skotið um 15 örvum á mínútu. Þeir tóku ekki tíma í að miða, heldur skutu mörgum örvum á óvininn.

31
32

Kennst du andere Grenzmauern in der Welt?


Play audiofile

Þekkir þú aðra landamæramúra í heiminum?

33
Das Danewerk - ein deutsches Welterbe

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+8+14+18+20+26+28+30: Danevirkemuseum.de
S6: Commons.wikimedia.org
S10: Andersen 1977 - Danevirkemuseum.de
S12: Lorenz Frølich - 1855
S16: Exploring Britains Viking Heritage
S22: Det Kgl. Bibliotek - kb.dk
S24: Niels Simonsen - “Tilbagetoget fra Dannevirke 1864”
S32: Kieth Roper - flickr.com

Weitere Informationen:
www.danevirkemuseum.de
Forrige side Næste side
X