Skift
språk
Play audiofileis
Play audiofilesv
Laddi- þekktur skemmtikraftur
IS
SV
2
Laddi - en känd isländsk komiker

Helga Dögg Sverrisdóttir

Översatt till svenska av Östergårdsskolan klass 08A
3
4

Þórhallur Sigurðsson er vel þekktur skemmtikraftur á Íslandi. Hann er alltaf kallaður Laddi. Hann fæddist 20. janúar 1947 í Hafnarfirði.


Play audiofile

Thorhallur Sigurdsson är en mycket känd komiker från Island. Han kallas alltid för Laddi. Han föddes den 20 januari 1947 i Hafnafjordur söder om Reykjavik.


Play audiofile 5
6

Laddi er líka grínisti, leikari, söngvari og tónskáld. Hann lærði húsgagnasmíði á yngri árum en lauk ekki náminu.


Play audiofile

Laddi är också skådespelare, sångare och kompositör. Han ville som ung bli möbelsnickare men blev inte klar med utbildningen.


Play audiofile 7
8

Laddi er sjálfmenntaður skemmtikraftur. Árið 1982 fór hann í leiklistarskóla í Los Angeles. Hann var þar í ár en lauk ekki námi. Myndirnar í bókinni sýna hluta af þeim persónum sem hann hefur skapað.


Play audiofile

Laddi är självlärd komiker. 1982 gick han på teaterskola i Los Angeles men blev inte färdig. Bilderna i boken visar några av de karaktärer han har skapat.


Play audiofile 9
10

Laddi hefur talað inn á nokkrar Disney myndir eins og Aladdin, Konung ljónanna, Mulan, Ralph rústari, Frosinn og fleiri.


Play audiofile

Laddi har gjort röster till flera Disney filmer, bl.a. Aladdin, Lejonkungen, Mulan, Röjar-Ralf och Frost.


Play audiofile 11
12

Hann talaði inn fyrir alla strumpana árið 1997 og hefur sungið um þá. (Strumpasöngurinn)


Play audiofile

1997 gjorde han rösterna till alla smurfarna och han har också sjungit en sång om dem. (Strumpasöngurinn)


Play audiofile 13
14

Laddi hefur leikið í mörgum grínmyndum en hann fer alltaf með eitt af aðalhlutverkum. Hann hefur líka leikið í leikhúsi og fær undantekningalaust stórt hlutverk.


Play audiofile

Laddi har spelat med i många filmer och spelar alltid en huvudroll. Han har också uppträtt på teater och har alltid en stor roll.


Play audiofile 15
16

Laddi hefur búið til margar persónur hér á landi. Má þar nefna Elsu Lund, sem er á myndinni, Eirík Fjalar, Magnús bónda, Þórð húsvörð, Jarmund búfræðing, Saxa lækni, Skúla rafvirkja og fleiri.


Play audiofile

Laddi har skapat många karaktärer på Island. T.ex. Elsa Lund (på bilden), Erikur Fjalar, bonden Magnus, vicevärden Thor, agronomen Jarmund, läkaren Saxi, elektrikern Skuli och många fler.


Play audiofile 17
18

Þegar Laddi varð 60 ára setti hann upp sýningu í Borgarleikhúsinu í Reykjavík. Í upphafi áttu þetta að vera fjórar sýningar en urðu margfalt fleiri vegna mikilla vinsælda.


Play audiofile

Då Laddi fyllde 60 år gjorde han en show som visades på Borgerteatern i Reykjavik. Showen skulle visas fyra gånger, men blev så populär, att den visades många flera gånger.


Play audiofile 19
20

í lok ársins 2018 veitti forseti Íslands Guðni Jóhannesson Ladda fálkaorðuna í þágu menningar og lista.


Play audiofile

I slutet av 2018 fick Laddi “Den isländska Falkeorden” av presidenten Gudni Johannesson. Han fick äran för sitt arbete med konst och kultur.


Play audiofile 21
22

Laddi og bróðir hans Halli voru tvíeyki í skemmtibransanum og þóttu ómissandi í skemmtiþáttum. Þeir gáfu út nokkrar hljómplötur.


Play audiofile

Laddi och hans bror Halli var båda länge i underhållningsbranschen och var alltid med i underhållningsprogram. De har också gett ut flera plattor.


Play audiofile 23
24

Hann er tvígiftur og á þrjá stráka. Strákarnir hans heita Marteinn, Ívar og Þórhallur sem vann keppnina ,,Fyndnasti maður Íslands árið 2007.” Á myndinni má sjá feðgana.


Play audiofile

Han har varit gift två gånger och har tre söner. Hans söner heter Marteinn, Ivar och Thorhallur. Thorhallur vann tävlingen “Islands roligaste man” 2007. På bilden ses far och son.


Play audiofile 25
26

Þekkir þú aðra íslenska grínleikara?


Play audiofile

Känner du till fler isländska komiker?


Play audiofile 27
Laddi- þekktur skemmtikraftur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Helgi Halldórsson - flickr.com
S4: LADDI - facebook.com
S6: Sena Live - facebook.com
S8+14+16+18+20+26: ©Þórhallur Sigurðsson
S10: Shakir Superville - flickr.com
S12: Maxpixel.net
S13: https://youtu.be/lGZVmF9wps4
S22: Static.heimkaup.is
S24: ©þórhallur Þórhallsson
Forrige side Næste side
X