Tjaeledh
gïele
Play audiofileis
Play audiofileis
Blóm meðfram veginum
2
Blóm meðfram veginum

5. flokkur í Skúlanum við Streymin

Jarkoestamme Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Hófsóley blómstrar í maí og júní. Plantan getur orðið 10-50 cm há. Plantan grær í skurðum, meðfram árbökkum og í mýrlendi.


Play audiofile

Hófsóley blómstrar í maí og júní. Plantan getur orðið 10-50 cm há. Plantan grær í skurðum, meðfram árbökkum og í mýrlendi.


Play audiofile 5
6

Fagurfífill er lítil planta um það bil 5-15 cm. há. Hófsóleyin er lífsseig, og grær allt árið, líka á veturnar. Þegar snjórinn bráðnar stingur hún höfðinu fram.


Play audiofile

Fagurfífill er lítil planta um það bil 5-15 cm. há. Hófsóleyin er lífsseig, og grær allt árið, líka á veturnar. Þegar snjórinn bráðnar stingur hún höfðinu fram.


Play audiofile 7
8

Klófífa blómstrar í maí og júní. Plantan verður 20-40 cm. há. Plantan grær þar sem smá væta er. Hún grær bara á norðurhveli jarðar.


Play audiofile

Klófífa blómstrar í maí og júní. Plantan verður 20-40 cm. há. Plantan grær þar sem smá væta er. Hún grær bara á norðurhveli jarðar.


Play audiofile 9
10

Túnfífill verður 10-30 cm. Hann blómstrar í maí-júní. Hann er litaplanta og gefur gulan lit.


Play audiofile

Túnfífill verður 10-30 cm. Hann blómstrar í maí-júní. Hann er litaplanta og gefur gulan lit.


Play audiofile 11
12

Brönugras kallast líka á færeysku ,,kápukona” sennilega af því að blómið minnir á konu í fínni kápu. Brönugras blómstrar snemma sumars í júní og júlí. Plantan verður 10-30 cm. há. Hún grær í görðum og á ökrum.


Play audiofile

Brönugras kallast líka á færeysku ,,kápukona” sennilega af því að blómið minnir á konu í fínni kápu. Brönugras blómstrar snemma sumars í júní og júlí. Plantan verður 10-30 cm. há. Hún grær í görðum og á ökrum.


Play audiofile 13
14

Blágresi blómstrar í júní og júli. Plantan verður 15 til 60 cm. há og er notuð til að lita garn. Liturinn er gulur. Blágresi grær þar sem jarðvegur er góður og nóg af sólarljósi.


Play audiofile

Blágresi blómstrar í júní og júli. Plantan verður 15 til 60 cm. há og er notuð til að lita garn. Liturinn er gulur. Blágresi grær þar sem jarðvegur er góður og nóg af sólarljósi.


Play audiofile 15
16

Munkahetta blómstrar í júlí. Plantan verður 20-30 cm. há. Munkahettan sést oft í votlendi, í görðum og vegkanti.


Play audiofile

Munkahetta blómstrar í júlí. Plantan verður 20-30 cm. há. Munkahettan sést oft í votlendi, í görðum og vegkanti.


Play audiofile 17
18

Fífill verður 20 til 60 cm. hár. Plantan blómstrar frá júlí til september. Fífillinn grær þar sem jörðin er grýtt og þurr.


Play audiofile

Fífill verður 20 til 60 cm. hár. Plantan blómstrar frá júlí til september. Fífillinn grær þar sem jörðin er grýtt og þurr.


Play audiofile 19
20

Hvítsmári verður 10 til 25 cm. há. Plantan sést oft í görðum og meðfram vegum. Hvítsmárinn kallast líka ,,sauða kljúfur” í Færeyjum.


Play audiofile

Hvítsmári verður 10 til 25 cm. há. Plantan sést oft í görðum og meðfram vegum. Hvítsmárinn kallast líka ,,sauða kljúfur” í Færeyjum.


Play audiofile 21
22

Engjamura verður 5-20 cm. há. Hún blómstrar í júní og júlí. Hún grær í skurðum og gilum.


Play audiofile

Engjamura verður 5-20 cm. há. Hún blómstrar í júní og júlí. Hún grær í skurðum og gilum.


Play audiofile 23
24

Þekkir þú eitthvað af blómunum sem vaxa í vegköntunum þar sem þú býrð?


Play audiofile

Þekkir þú eitthvað af blómunum sem vaxa í vegköntunum þar sem þú býrð?


Play audiofile 25
Blóm meðfram veginum

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1-24: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
X