Tjaeledh
gïele
Fjöruferð með bekknum
Fjöruferð með bekknum

4. flokkur í Skúlanum við Streymin

Jarkoestamme Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Þegar er fjara er gaman að veiða krabba og annað gott í fjörunni.

Þegar er fjara er gaman að veiða krabba og annað gott í fjörunni.

5
6

Það er spennandi að velta steinunum og sjá hvað hreyfist undir þeim.

Það er spennandi að velta steinunum og sjá hvað hreyfist undir þeim.

7
8
10

Og hér er stór krabbi. Hann heitir Strandkrabbi. Skelin getur orðið um 8 cm breið.

Og hér er stór krabbi. Hann heitir Strandkrabbi. Skelin getur orðið um 8 cm breið.

11
12

Þetta er kvenkyns Strandkrabbi. Það sjáum við á hrognunum undir afturhlutanum.

Þetta er kvenkyns Strandkrabbi. Það sjáum við á hrognunum undir afturhlutanum.

13
14

Við fundum líka sjógúrku sem er eins konar broddgöltur sem lifir á hafsbotni.

Við fundum líka sjógúrku sem er eins konar broddgöltur sem lifir á hafsbotni.

15
16

Þetta er Flíður og er snigill sem skríður um á flóði. Hann sogar sig fastan,þegar fjara er, til að hann þorni ekki upp.

Þetta er Flíður og er snigill sem skríður um á flóði. Hann sogar sig fastan,þegar fjara er, til að hann þorni ekki upp.

17
18

Þetta eru egg snigilsins. Neðst á myndinni sést snigillinn.

Þetta eru egg snigilsins. Neðst á myndinni sést snigillinn.

19
20

Hér er langskel. Hún getur orðið 10-15 cm löng. Þegar fjara er grefur hún sig ofan í sandinn.

Hér er langskel. Hún getur orðið 10-15 cm löng. Þegar fjara er grefur hún sig ofan í sandinn.

21
22

Fjörukarl er mjög lítið krabbadýr sem situr fastur á steini eða bjargi. Krabbinn liggur á hryggnum inni í skelinni. Efst er lítið op sem krabbinn opnar og stingur fótunum út þegar borðar.

Fjörukarl er mjög lítið krabbadýr sem situr fastur á steini eða bjargi. Krabbinn liggur á hryggnum inni í skelinni. Efst er lítið op sem krabbinn opnar og stingur fótunum út þegar borðar.

23
24

Þetta er Slý. Á myndinni liggur það niðri. Þegar flóð er þá reisir það sig upp og stendur í vatninu. Slýið er góður felustaður fyrir hornsíli, marflær og önnur smádýr. Slýið getur orðið 30 cm langt.

Þetta er Slý. Á myndinni liggur það niðri. Þegar flóð er þá reisir það sig upp og stendur í vatninu. Slýið er góður felustaður fyrir hornsíli, marflær og önnur smádýr. Slýið getur orðið 30 cm langt.

25
26

Þetta er Bóluþang. Flotblöðrurnar í þanginu valda því að þangið flýtur. Bóluþang vex ofarlega í fjörunni. Það getur orðið 6-8 ára.

Þetta er Bóluþang. Flotblöðrurnar í þanginu valda því að þangið flýtur. Bóluþang vex ofarlega í fjörunni. Það getur orðið 6-8 ára.

27
28

Þetta er Hrossaþari. Hrossaþarinn verður 10-15 cm langur.

Þetta er Hrossaþari. Hrossaþarinn verður 10-15 cm langur.

29
30

Þegar flóðið kemur hverfur allt undir vatn og við förum heim. Þekkir þú einhver önnur dýr við ströndina?

Þegar flóðið kemur hverfur allt undir vatn og við förum heim. Þekkir þú einhver önnur dýr við ströndina?

31
Fjöruferð með bekknum

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1-30: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
X