Tjaeledh
gïele
Frístundin okkar!
Frístundin okkar!

Frösakullsskolans Fritidshem

Jarkoestamme Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Frístundin opnar 06:30 á hverjum degi og þá er boðið upp á morgunmat í kaffistofunni. Í frístund eru 68 börn á aldrinum 6- 11 ára.

Frístundin opnar 06:30 á hverjum degi og þá er boðið upp á morgunmat í kaffistofunni. Í frístund eru 68 börn á aldrinum 6- 11 ára.

5
6

Það er alls konar afþreying sem við leikum okkur með. Tex hunda og kattaleiki, snyrtistofuleiki, spæjaraleiki og sirkúsleiki.

Það er alls konar afþreying sem við leikum okkur með. Tex hunda og kattaleiki, snyrtistofuleiki, spæjaraleiki og sirkúsleiki.

7
8

Það er vinsælt að byggja úr Legó vinir meðal stelpnanna.

Það er vinsælt að byggja úr Legó vinir meðal stelpnanna.

9
10

Í íþróttasalnum getur maður leikið og hlaupið. Þar spilum við alls konar boltaleiki.

Í íþróttasalnum getur maður leikið og hlaupið. Þar spilum við alls konar boltaleiki.

11
12

Við förum út á hverjum degi. Í dag fórum við í páskagöngutúr í skólagarðinum til að leita að vísbendingum.

Við förum út á hverjum degi. Í dag fórum við í páskagöngutúr í skólagarðinum til að leita að vísbendingum.

13
14

Í kaffistofunni erum við vön að föndra, teikna og spila.

Í kaffistofunni erum við vön að föndra, teikna og spila.

15
16

Við borðum hádegismat í skólastofunum. Í dag fengum við steiktan fisk með kartöflum með spínatsósu.

Við borðum hádegismat í skólastofunum. Í dag fengum við steiktan fisk með kartöflum með spínatsósu.

17
18

Gogos eru lítil plastleikföng sem hægt er að spila og leika með. Mjög vinsælt í frístundinni.

Gogos eru lítil plastleikföng sem hægt er að spila og leika með. Mjög vinsælt í frístundinni.

19
20

Við fáum brauð, jógúrt með spónmat og drekkum mjólk með eða vatn milli mála.

Við fáum brauð, jógúrt með spónmat og drekkum mjólk með eða vatn milli mála.

21
22

Við bjóðum börnunum sérstaka afþreyingu á hverjum degi í ákveðnar vikur. Það getur verið skapandi starf, byggingaleikur, smíðar, jóga og náttúrudag.

Við bjóðum börnunum sérstaka afþreyingu á hverjum degi í ákveðnar vikur. Það getur verið skapandi starf, byggingaleikur, smíðar, jóga og náttúrudag.

23
24

Við erum með frábæra skólalóð með mörgum trjám og stóran malarvöll sem við spilum fótbolta á og leikum fjölbreytta leiki.

Við erum með frábæra skólalóð með mörgum trjám og stóran malarvöll sem við spilum fótbolta á og leikum fjölbreytta leiki.

25
26

Kl. 16:00 borðum við ávexti saman í kaffistofunni áður en börnin fara heim. Frístundin lokar klukkan 18:00.

Kl. 16:00 borðum við ávexti saman í kaffistofunni áður en börnin fara heim. Frístundin lokar klukkan 18:00.

27
28

Mörg börn í Svíþjóð eru í frístund eftir skóla. Er það algengt hjá ykkur?

Mörg börn í Svíþjóð eru í frístund eftir skóla. Er það algengt hjá ykkur?

29
Frístundin okkar!

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1-28: Lisa Borgström
Forrige side Næste side
X