Tjaeledh
gïele
Play audiofileis
Færeyskar kleinur
2
Færøysk fattigmann

Thordis Dahl Hansen

Jarkoestamme Isabell Kristiansen
3
4

Í Færeyjum er hefð að steikja kleinur fyrir jól.


Play audiofile

På Færøyene er det helt vanlig å koke fattigmann før jul.

5
6

Hefðin að steikja kleinur fyrir jól er frá miðöldum, áður en algengt var að nota ofn í eldamennsku. Kleinur er einnig hluti af jólabakstri á Íslandi, Noregi, Danmörku og Svíþjóð.


Play audiofile

Tradisjonen med å koke fattigmann til jul, stammer helt tilbake til middelalderen, da det ikke var vanlig å bruke ovn til matlaging. Fattigmann er også en del av julebaksten i Norge, Danmark, Sverige og på Island.

7
8

Hér er uppskrift:
125 g af smjörlíki + 350 g af sykri
3 egg + 1½ dl mjólk
5 msk. kardimommur
3 msk. lyftiduft
u.þ.b. 1 kg hveiti


Play audiofile

Her er oppskrifta: 
123 margarin + 350 g sukker
3 egg + 1 ½ dl melk
5 ss. kardemomme
3 ss. bakepulver
ca. 1 kg hvetemel

9
10

Þegar búið er að hnoða deigið er það breitt út.


Play audiofile

Når deigen er eltet, skal den rulles ut.

11
12

Næst á að skera þær út með kleinujárni. Þær eru skornar í tígulform.


Play audiofile

Deretter skal de skjæres ut med en bakkelsspore. Fattigmennene skal skjæres ut i rombeform.

13
14

Síðan á að móta kleinurnar. Eitt hornið er dregið í gegnum gatið í miðjunni og lítur þá út eins og lykkja.


Play audiofile

Fattigmennene formes. Den ene spissen vendes gjennom et hull i midten, slik at den ligner på en sløyfe.

15
16

Nú eru kleinurnar tilbúnar til steikingar.


Play audiofile

Nå er fattigmennene klare til å kokes.

17
18

Kleinurnar eru steiktar í heitri olíu og það ættu aðeins að vera fáar kleinur í pottinum í senn.


Play audiofile

Fattigmann kokes i varm olje, og det bør bare være noen få fattigmenn i gryta om gangen.

19
20

Þær þurfa ekki að vera lengi ofnaí til að vera tilbúnar. Þær eiga að vera ljósbrúnar á lit.


Play audiofile

Det går ikke lang tid før fattigmennene er klare for å tas opp av gryta.De skal være gyldne.

21
22

Þær eru settar í hrúgu á meðan þær kólna.


Play audiofile

De legges i en stor haug mens de avkjøles.

23
24

Síðan er kominn „kaffitími.“ Það þýðir bolli af kaffi eða te með kleinunum.


Play audiofile

Nå er det klart for å ta seg en kaffetår.

25
26

Eru kleinur hluti af jólahefð ykkar?


Play audiofile

Er fattigmann en del av deres juletradisjon?

27
Færeyskar kleinur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:

S1-26: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
X