IS
DA
Tjaeledh
gïele
Play audiofileis
Hallgrimskirken - Reykjaviks vartegn
IS
DA
2
Hallgrímskirkja- kennileiti Reykjavíkur

Helga Dögg Sverrisdóttir

3
4

Hallgrimskirken er den største kirke i Island. Gudjon Samuelsson tegnede kirken, som sin sidste opgave. Han brugte islandske materialer og inspiration, da han tegnede kirken.

Hallgrímskirkja er stærsta kirkja landsins. Guðjón Samúelsson teiknaði kirkjuna sem var hans síðasta verk. Hann notaði íslenskt efni og fyrirmynd þegar hann teiknaði kirkjuna.


Play audiofile 5
6

Hallgrimskirken er lavet til minde om Hallgrim Petursson, som var en islandsk salmedigter. Det tog 34 år at bygge kirken, som stod færdig i 1974.

Hallgrímskirkja er til minningar um Hallgrím Pétursson sálmaskáld Íslendinga. Kirkjan var 34 ár í byggingu og var tilbúin 1974.


Play audiofile 7
8

Altinget var involveret i byggeriet. Kirken betjener 7000 mennesker og der er en del aktive medlemmer i menigheden.

Alþingi Íslendinga hlutaðist til um byggingu kirkjunnar. Kirkjan þjónar um 7000 manns og er með mjög virkt safnaðarstarf.


Play audiofile 9
10

Mange turister besøger hver dag kirken. Tårnet er 73 meter højt, og der er en flot udsigt over hele Reykjavik

Margir ferðamenn heimsækja kirkjuna á hverjum degi. Turn kirkjunnar er 73 metra hár og úr honum er stórkostlegt útsýni yfir Reykjavík.


Play audiofile 11
12

Der er ofte orgelkoncerter i kirken. Mange udenlandske musikere spiller koncerter i kirken.

Orgeltónleikar eru haldnir reglulega í kirkjunni. Margir útlenskir listamenn taka þátt í tónleikum í kirkjunni.


Play audiofile 13
14

Der er gudstjeneste hver søndag i kirken. Den sidste søndag i måneden er gudstjenesten på engelsk.

Messað er í kirkjunni á hverjum sunnudegi. Síðasta sunnudag hvers mánaðar er messað á ensku.


Play audiofile 15
16

Nytårsaften samles både islændinge og turister ved kirken for at se fyrværkeri.

Um áramót safnast bæði Íslendingar og ferðamenn við kirkjuna til að fylgjast með þegar flugeldum er skotið upp.


Play audiofile 17
18

Udenfor kirken står en statue af Leif den Lykkelige, som kigger mod vest. Ifølge sagaerne blev han født i Island omkring år 980. Han er søn af Erik den Røde og Thjodhild.

Fyrir utan kirkjuna er stytta af Leifi heppna, sem horfir til vesturs. Samkvæmt sögunni er hann fæddur á Íslandi um 980 sonur Eiríks rauða og Þjóhildar.


Play audiofile 19
20

Man mener, Leif den Lykkelige var den første europæer, som satte sin fod i Nordamerika - før Columbus. Det var i Vinland på Newfoundland i Canada.

Talið er að Leifur heppni hafi verið fyrsti Evrópubúinn sem nam land við Norður-Ameríku- fyrr en Kólumbus. Það var Vínland á Nýfundnalandi í Kanada.


Play audiofile 21
22

Kender du andre kirker i Island?

Þekkir þú aðrar kirkjur á landinu?


Play audiofile 23
Hallgrimskirken - Reykjaviks vartegn

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Andreas Tille - commons.wikimedia.org
S4: William Warby - commons.wikimedia.org
S6: Hallgrímur Pétursson (1614-1674)
S8: Falco - pixabay.com
S10: Marcel Prueske - pixabay.com
S12: Dougsim - commons.wikimedia.org
S14: Pixabay.com
S16: Matthias Schüssler - flickr.com
S18: Helgi Halldórsson - flickr.com
S20: US Postage - commons.wikimedia.org
S22: Thomas - flickr.com
Forrige side Næste side
X