Tjaeledh
gïele
Play audiofileis
Play audiofilesv
Grunnskólinn á Íslandi
IS
SV
2
Grundskolan på Island

Emelía Sara Ásgreirsdóttir og Sóley Eggertsdóttir - Breiðholtsskóli

Jarkoestamme 09M på Östergårdsskolan, Halmstad
3
4

Öll börn og unglingar á aldrinum 6-16 ára eiga að stunda grunnskólanám. Flest börn stunda nám í sínum hverfisskóla.


Play audiofile

Alla barn och ungdomar från 6-16 år måste gå i en grundskola. De flesta barn går på den lokala grundskolan.


Play audiofile 5
6

Sumir skólar eru mjög fámennir, sundum 2-5 nemendur en í fjölmennustu skólunum eru um 1000 nemendur.


Play audiofile

Vissa skolor har mycket få elever, ibland bara två till fem elever, medan de största skolorna har cirka 1000 elever.


Play audiofile 7
8

Í dag eru ekki lengur heimavistarskólar en sumir nemendur þurfa að ferðast með skólabíl. Þeir sem fara lengst eru oft einn klukkutíma hvora leið.


Play audiofile

Idag finns det inga internatskolor längre, men vissa elever måste resa med skolbuss. De som åker längst har ofta en timme varje väg.


Play audiofile 9
10

Í 1.-4. bekk eru nemendur 30 kennslustundir á viku í skólanum en í 5.-7. bekk eru nemendur 35 kennslustundir. 8.-10. bekkur er síðan 37 stundir á viku í skólanum. Hver kennslustund er 40 mínútur.


Play audiofile

I årskurs 1-4 har eleverna 30 lektioner i veckan, medans åk 5-7 har 35 lektioner. Åk 8-10 har 37 lektioner i veckan. Varje undervisningslektion är 40 minuter.


Play audiofile 11
12

Í hverri viku eru 3 tímar í íþróttum hjá öllum nemendum. Margir skólar eru með íþróttasal en í minni bæjum eru íþróttahúsið og sundlaugin oftast við hliðina á skólanum og notuð til kennslu.


Play audiofile

Varje vecka har alla elever tre timmar idrott. Vissa skolor har sin egen gymnastiksal, men i många mindre städer ligger idrottshallen och simhallen ofta bredvid skolan och används för undervisning.


Play audiofile 13
14

Sund er skyldufag allan grunnskólann. Allir nemendur eiga að fá sundkennslu minnst 20 tíma á ári. Sumir skólar eru með eigin sundlaug en annars fara nemendur í þá sundlaug sem er næst skólanum.


Play audiofile

Simning är obligatoriskt i alla årskurser. Alla elever måste ha minst 20 timmar simundervisning per år. Vissa skolor har sin egna simbassäng men annars är undervisningen i den närmaste simhallen.


Play audiofile 15
16

í 1.-4. bekk er aðaláherslan lögð á lestur, íslensku og stærðfræði. Einnig læra nemendur náttúrufræði, samfélagsfræði, íþróttir, list og verkgreinar. Nemendur byrja að læra ensku í þriðja eða fjórða bekk.


Play audiofile

I åk 1-4 läggs det mest vikt på att lära sig att läsa, isländska och matematik. Men eleverna lär sig också naturvetenskap, samhällskunskap, idrott, bild och slöjd. Eleverna börjar med engelska i åk 3 eller i åk 4.


Play audiofile 17
18

Á miðstigi eða í 5.-7. bekk eru sömu námsgreinar og í 1.-4. bekk en áherslurnar breytast. Í 6. eða 7. bekk byrja nemendur að læra dönsku.


Play audiofile

Åk 5-7 har samma ämne som lågstadiet men fördelningen av timmarna är lite annorlunda. I åk 6 eller åk 7 börjar eleverna att lära sig danska.


Play audiofile 19
20

í 1. -7. bekk eru allir nemendur í list og verkgreinum yfirleitt 4 tíma á viku og eru í 6-8 vikur í hverju fagi. Þá er nemendum yfirleitt skipt í minni hópa. Oft er heilum árgangi skipt í hópa þvert á bekkina.


Play audiofile

I åk 1-7 har alla elever bild och slöjd, vanligtvis 4 timmar i veckan och är ofta 6-8 veckor i varje ämne. Då delas eleverna vanligtvis upp i mindre grupper. Ofta är en hel årgång uppdelad mellan klasserna.


Play audiofile 21
22

List- og verkgreinar eru smíði, textílmennt, heimilisfræði, myndmennt og leiklist.


Play audiofile

Bild och slöjd är hantverk, textilier, matlagning, bildkonst och drama.


Play audiofile 23
24

Í unglingadeild eru kjarnagreinar sem eru íslenska, stærðfræði, enska, danska, samfélagsfræði og náttúrufræði. Síðan koma íþróttir og sund 3-4 tíma á viku. Þetta eru um 30 tímar á viku.


Play audiofile

I utbildningen har man ämnena isländska, matematik, engelska, danska, samhällsvetenskap och naturvetenskap. Dessutom kommer det till idrott och simning 3-4 timmar i veckan. Detta ger ca. 30 timmar i veckan.


Play audiofile 25
26

Nemendur geta síðan valið sér námsgreinar 7-8 tíma á viku. Valgreinar eru mismunandi eftir skólum en oft er boðið upp á spænsku, þýsku, matreiðslu, smíði, textíl, kvikmyndagerð, tónlist, fótbolta, handbolta og margt fleira.


Play audiofile

Eleverna kan sedan välja ämne i 7-8 timmar i veckan. Valfria ämnen är annorlunda från skola till skola och ofta är det erbjudande om spanska, tyska, hemkunskap, slöjd, textilarbete, film, musik, fotboll, handboll och många andra saker.


Play audiofile 27
28

Allir grunnskólar eru með mötuneyti og bjóða upp á heitan mat í hádeginu. Foreldrar borga hluta af kostnaði.


Play audiofile

Alla grundskolor har en matsal, där det erbjuds varm mat till lunch. Föräldrarna betalar en del av kostnaderna.


Play audiofile 29
30

Hvernig er grunnskólinn í þínu landi?


Play audiofile

Hur är grundskolan i ditt land?


Play audiofile 31
Grunnskólinn á Íslandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh:
S1+6+8+20: Svanhvít Hreinsdóttir
S4+10+12+14+16+18+22+24+26+28: Emelía Sara Ásgreirsdóttir og Sóley Eggertsdóttir
Forrige side Næste side
X