Tjaeledh
gïele
Pláneturnar í sólkerfinu okkar
Pláneturnar í sólkerfinu okkar

1. a og 6. b Vonsild Skole

Jarkoestamme Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Sólkerfið okkar samanstendur af átta plánetum sem snúast um sólina. Fyrstu fjórar eru bergplánetur og síðustu fjórar eru gasplánetur. Sólin er stór stjarna.

Sólkerfið okkar samanstendur af átta plánetum sem snúast um sólina. Fyrstu fjórar eru bergplánetur og síðustu fjórar eru gasplánetur. Sólin er stór stjarna.

5
6

Pláneturnar heita talið frá sólinni: Merkúr, Venus, Tellus (jörðin), Mars, Júpiter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. Allar heita þær eftir guðum úr rómverskri goðafræði.

Pláneturnar heita talið frá sólinni: Merkúr, Venus, Tellus (jörðin), Mars, Júpiter, Satúrnus, Úranus og Neptúnus. Allar heita þær eftir guðum úr rómverskri goðafræði.

7
8

Merkúr er dimm og eyðileg bergpláneta. Hitastigið getur orðið um 450°C yfir daginn og niður í -170°C yfir nóttina. Hún er minnsta plánetan.

Merkúr er dimm og eyðileg bergpláneta. Hitastigið getur orðið um 450°C yfir daginn og niður í -170°C yfir nóttina. Hún er minnsta plánetan.

9
10

Venus er þriðja minnsta plánetan. Hún er líka sú bjartasta og sést þess vegna oft frá jörðinni. Hitastigið á Venus er alltaf um 465°C.

Venus er þriðja minnsta plánetan. Hún er líka sú bjartasta og sést þess vegna oft frá jörðinni. Hitastigið á Venus er alltaf um 465°C.

11
12

Jörðin heitir eiginlega Tellus. Hún er á stærð við Venus. Hún kallast líka “Bláa plánetan” Það er vegna þess að u.þ.b. 70% hennar eru þakin vatni. Hún er eina plánetan þar sem vitað er um líf. Máninn fer í kringum jörðina.

Jörðin heitir eiginlega Tellus. Hún er á stærð við Venus. Hún kallast líka “Bláa plánetan” Það er vegna þess að u.þ.b. 70% hennar eru þakin vatni. Hún er eina plánetan þar sem vitað er um líf. Máninn fer í kringum jörðina.

13
14

Mars er kölluð “Rauða plánetan”. Á Mars er hitastigið kaldara en á jörðinni. Að meðaltali um -60°C. Mars hefur tvö tungl. Það hafa verið send mörg ómönnuð geimför til Mars. Unnið er í að senda fólk til Mars einhvern tíma í framtíðinni.

Mars er kölluð “Rauða plánetan”. Á Mars er hitastigið kaldara en á jörðinni. Að meðaltali um -60°C. Mars hefur tvö tungl. Það hafa verið send mörg ómönnuð geimför til Mars. Unnið er í að senda fólk til Mars einhvern tíma í framtíðinni.

15
16

Júpiter er stærsta plánetan í öllu sólkerfinu og vegur næstum þrisvar sinnum meira en allar hinar pláneturnar samanlagt. Þetta er gaspláneta með föstum kjarna. Júpiter hefur 63 tungl sem vitað er um.

Júpiter er stærsta plánetan í öllu sólkerfinu og vegur næstum þrisvar sinnum meira en allar hinar pláneturnar samanlagt. Þetta er gaspláneta með föstum kjarna. Júpiter hefur 63 tungl sem vitað er um.

17
18

Satúrnus er næst stærsta plánetan. Hún er sú pláneta sem er með sýnilegustu hringana umhverfis sig. Satúrnus er líka gaspláneta. Satúrnus er með 62 þekkt tungl.

Satúrnus er næst stærsta plánetan. Hún er sú pláneta sem er með sýnilegustu hringana umhverfis sig. Satúrnus er líka gaspláneta. Satúrnus er með 62 þekkt tungl.

19
20

Úranus var fyrsta plánetan sem uppgvötaðist - árið 1781. Hún er rólegasta gasplánetan í sólkerfinu. Þar eru næstum engir stormar. Hún hefur ekkert fast yfirborð en mikinn ís. Hitastigið er -200°C. Úranus “rúllar” í kringum sólina.

Úranus var fyrsta plánetan sem uppgvötaðist - árið 1781. Hún er rólegasta gasplánetan í sólkerfinu. Þar eru næstum engir stormar. Hún hefur ekkert fast yfirborð en mikinn ís. Hitastigið er -200°C. Úranus “rúllar” í kringum sólina.

21
22

Neptúnus líkist Úranus. Hún er aðeins minni en er þyngri. Á Neptúnus eru kröftugustu fellibyljir í öllu sólkerfinu. Þar geta verið stormar sem ná 2000 km/t. Vitað er um 14 tungl í kringum Neptúnus.

Neptúnus líkist Úranus. Hún er aðeins minni en er þyngri. Á Neptúnus eru kröftugustu fellibyljir í öllu sólkerfinu. Þar geta verið stormar sem ná 2000 km/t. Vitað er um 14 tungl í kringum Neptúnus.

23
24

Þekkir þú eitthvað fleira sem finnst í sólkerfinu okkar?

Pláneturnar í sólkerfinu okkar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4: Manvendra Singh - pixabay.com
S6: Image Editor - flickr.com
S8+10+12+16+18+20+22: NASA - commons.wikimedia.org
S14: ESA - commons.wikimedia.org
S24: Pxhere.com
Forrige side Næste side
X