Tjaeledh
gïele
Ránfuglar í Svíþjóð
2
Ránfuglar í Svíþjóð

Evelina Norberg

Jarkoestamme Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Haförninn lifir í skerjagarði Eystrasalts og við sjóinn í Suður-Svíþjóð. Haförninn er stærsti ránfugl Svíþjóðar. Hann étur fisk, héra og meidd dýr.

Haförninn lifir í skerjagarði Eystrasalts og við sjóinn í Suður-Svíþjóð. Haförninn er stærsti ránfugl Svíþjóðar. Hann étur fisk, héra og meidd dýr.

5
6

Gullörninn er friðlýstur ránfugl í Svíþjóð. Hann býr til hreiður á syllum eða í gamalli furu. Kvenfuglinn verpir tveimur eggjum sem klekjast út eftir 6 vikur.

Gullörninn er friðlýstur ránfugl í Svíþjóð. Hann býr til hreiður á syllum eða í gamalli furu. Kvenfuglinn verpir tveimur eggjum sem klekjast út eftir 6 vikur.

7
8

Örn getur orðið 50 ára. Ernir eru í útrýmingarhættu þar sem þeir eru veiddir og verða fyrir mengun. Þeir eru það dýr á jörðinni sem hefur bestu sjónina og getur séð dýr í 3.5 kílómetra fjarlægð.

Örn getur orðið 50 ára. Ernir eru í útrýmingarhættu þar sem þeir eru veiddir og verða fyrir mengun. Þeir eru það dýr á jörðinni sem hefur bestu sjónina og getur séð dýr í 3.5 kílómetra fjarlægð.

9
10

Margir ernir verpa tveimur eggjum. Arnarunginn sem fæðist á undan drepur yngra systkinið þegar eggið klekist út. Fjöldi arna í Svíþjóð eykst eftir að þeir hafa verið í útrýmingarhættu undanfarin 50 ár.

Margir ernir verpa tveimur eggjum. Arnarunginn sem fæðist á undan drepur yngra systkinið þegar eggið klekist út. Fjöldi arna í Svíþjóð eykst eftir að þeir hafa verið í útrýmingarhættu undanfarin 50 ár.

11
12

Gáshaukur lifir um allt í Svíþjóð fyrir utan fjöllin. Hann þrífst bæði í lauf- og barrskógi. Karl- og kvenfuglinn líkjast í útliti. Gáshaukur er friðlýstur ránfugl í Svíþjóð.

Gáshaukur lifir um allt í Svíþjóð fyrir utan fjöllin. Hann þrífst bæði í lauf- og barrskógi. Karl- og kvenfuglinn líkjast í útliti. Gáshaukur er friðlýstur ránfugl í Svíþjóð.

13
14

Sparrhaukur er algengasti ránfugl Svíþjóðar. Hann lifir á smáfuglum en getur líka étið stóra fugla eins og dúfur. Sparrhaukur yfirgefur Svíþjóð í ágúst og fer til Suður-Evrópu en kemur aftur í mars-apríl.

Sparrhaukur er algengasti ránfugl Svíþjóðar. Hann lifir á smáfuglum en getur líka étið stóra fugla eins og dúfur. Sparrhaukur yfirgefur Svíþjóð í ágúst og fer til Suður-Evrópu en kemur aftur í mars-apríl.

15
16

Músvákur lifir í skógi í Suður- og Mið-Svíþjóð. Kvenfuglinn er stærri en karlinn. Hann situr oft hátt uppi og skimar eftir fæðunni. Músvákur étur mýs, eðlur.

Músvákur lifir í skógi í Suður- og Mið-Svíþjóð. Kvenfuglinn er stærri en karlinn. Hann situr oft hátt uppi og skimar eftir fæðunni. Músvákur étur mýs, eðlur.

17
18

Turnfálki er lítill ránfugl sem lifir um allt í Svíþjóð. Hann getur verið kyrr í loftinu þegar hann blakar vængjunum. Turnfálki býr ekki til eigið hreiður heldur notar gömul og yfirgefin hreiður.

Turnfálki er lítill ránfugl sem lifir um allt í Svíþjóð. Hann getur verið kyrr í loftinu þegar hann blakar vængjunum. Turnfálki býr ekki til eigið hreiður heldur notar gömul og yfirgefin hreiður.

19
20

Þekkir þú aðra ránfugla?

Þekkir þú aðra ránfugla?

21
Ránfuglar í Svíþjóð

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+18: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org S4: Kenny_lex - flickr.com S6: Silke - pixabay.com S8: Ron Porter - pixabay.com S10: Murray Foubister - commons.wikimedia.org S12: Sandid - pixabay.com S14: Eddy Van 3000 - commons.wikimedia.org S16: Hans Benn - pixabay.com S20: Jessandzak - pixabay.com
Forrige side Næste side
X