IS
DA
Molsso
Giela
Play audiofileda
Almannaréttur
IS
DA
2
Allemandsretten

Linus Bratt och Jakob Norberg, Frösakullsskolan

Jorgaluvvon dánskkagiella Trine, Karin, Anton, Naja Hast Christiansen, Marie Gregersen, Josefine Koch Petersen Josefine Brinck Mulvad & Carina Lykke Rohrbach
3
4

Almannaréttur þýðir að maður geti ferðast um náttúru Svíþjóðar, bæði á landi og vötnum. Sýna þarf ábyrgð, bæði fyrir náttúrunni og dýralífi og sýna landeigendum tillitsemi.

Allemandsretten betyder, at man må bevæge sig frit i den svenske natur, både på land og på vand. Man skal tage ansvar for natur og dyreliv og vise hensyn til jordejerne.


Play audiofile 5
6

Maður má tína blóm, ber og ávexti í skóginum. Það má ekki höggva niður né skemma tré, tína friðlýst blóm eða tína hnetur eða akarn. Það er bannað.

Man må plukke blomster, bær og frugt i skoven. Man må ikke fælde eller skade træer, plukke fredede blomster eller plukke nødder og agern. Det er forbudt!


Play audiofile 7
8

Leyfilegt er að hjóla á stígum í náttúrunni. Maður má ekki hjóla yfir trjágarða, gróðursetningar í skógi eða garði, né á ökrum.

At cykle i naturen og på privat vej er tilladt. Man må ikke cykle igennem haver, beplantninger i skov eller park eller på marker.


Play audiofile 9
10

Farðu með hundinn út í náttúruna en hann má ekki raska ró spendýra og fugla.Hundar mega vera lausir, að hámarki 1 metra frá eiganda sínum, á tímabilinu 1. mars - 20. ágúst.

Tag gerne hunden med dig ud i naturen, men den skal være i snor for ikke at forstyrre vilde pattedyr og fugle. Lydige hunde må gå løs højst en meter fra deres ejere mellem 1. marts - 20. august.


Play audiofile 11
12

Þú mátt baða þig við strendur, róa næstum allstaðar á báti og leggja við akkeri, fyrir utan einstaka strönd. Krafan er að sýna tillitsemi- ekki raska neinu og ekki trufla.

Du må bade ved strande, sejle næsten alle steder og lægge anker, bortset fra private strande. Kravet er at vise hensyn - ikke forstyrre! Og ikke ødelægge noget!


Play audiofile 13
14

Það er leyfilegt að elda í náttúrunni ef farið er varlega með eld þannig að engin hætta myndist sem getur eyðilegt engi, skaðað dýr og plöntur. Þegar þurrt er í veðri er bannað að kveikja eld.

Man må tænde bål i naturen, hvis man er forsigtig, så der ikke er nogen risiko for, at ilden spreder sig, skader marker eller skader dyr og planter. Ved tørt vejr og stor brandrisiko er der afbrændingsforbud.


Play audiofile 15
16

Þú mátt tjalda í nokkra daga í náttúrunni. Það má ekki tjalda þar sem gróðursett er, á beitilandi eða nálægt býlum.

Du må slå telt op i et par døgn i naturen. Det er ikke tilladt at slå telt op på steder med beplantning, græsningsarealer eller nær boliger.


Play audiofile 17
18

Það er leyfilegt að skíða næstum alls staðar í náttúrunni fyrir utan þar sem gróðursett er, í eignarlöndum eða á golfvöllum. Þegar jörðin er frosin eða þakin snjó máttu fara um á skíðum, jafnvel fyrir akur.

Man må vandre eller stå på ski næsten overalt i naturen, undtagen på områder med beplantning, nogens grund eller på en golfbane. Når jorden er frossen eller dækket af sne, må du stå på ski over det hele.


Play audiofile 19
20

Samkvæmt almannarétti er leyfilegt er að klifra allt árið. Trufli klifrið hreiðurfugl átt þú að gera hlé á því.

Ifølge allemandsretten må du klatre året rundt. Men hvis du forstyrrer ynglende fugle, så skal du afbryde din klatring.


Play audiofile 21
22

Þú mátt ríða út í náttúrunni en þyngd hests getur skaðað skóg, land eða veg. Spurðu eiganda hvort þú megir ríða út í landinu hans.

Du må ride i naturen, men hestens vægt kan skade skov, mark eller vej. Spørg jordejeren om lov, hvis du vil ride på deres jord.


Play audiofile 23
24

Skotveiði og fiskveiðar eru ekki leyfðar í almennarétti. Þú veður að hafa leyfi landeigenda til að bera vopn eða veiðarfæri í náttúrunni.

Jagt og fiskeri indgår ikke i allemandsretten. Du skal have jordejerens tilladelse for at tage våben eller fangstredskaber med i naturen.


Play audiofile 25
26

Kannt þú eitthvað annað um almannarétt?

Ved du mere om allemandsretten?


Play audiofile 27
Almannaréttur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Ron Mader - flickr.com S4: Pasi Mämmelä - flickr.com S6: Sanna Jågas - pixabay.com S8+18: pxhere.com S10: Eileen Stroup - pixabay.com S12: 12019 - pixabay.com S14: Frajjdejj - pixabay.com S16+24: pixabay.com S20: Spencer Stewart - pixabay.com S22: Strecosa - pixabay.com S26: Barbara Matthijs - pixabay.com
Forrige side Næste side
X