Molsso
Giela
Grindhvalur
Grindhvalur

2. flokkur í Skúlanum við Streymin

Jorgaluvvon íslensku Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Grindhvalur er tannhvalur sem tilheyrir höfrungaætt og er þess vegna í ætt með t.d.háhyrningum og stökkli.

Grindhvalur er tannhvalur sem tilheyrir höfrungaætt og er þess vegna í ætt með t.d.háhyrningum og stökkli.

5
6

Ætt grindhvala sem lifir við Færeyjar kallast ,,langbægslaður grindhvalur”. Þessi tegund hefur lengri bægsli en sá með styttri bægsli.

Ætt grindhvala sem lifir við Færeyjar kallast ,,langbægslaður grindhvalur”. Þessi tegund hefur lengri bægsli en sá með styttri bægsli.

7
8

Grindhvalir lifa bæði á suður- og norðurhveli. Talið er að um 800 000 grindhvalir séu í Norður-Atlantshafi.

Grindhvalir lifa bæði á suður- og norðurhveli. Talið er að um 800 000 grindhvalir séu í Norður-Atlantshafi.

9
10

Grindhvalurinn er spendýr. Afkvæmi þeirra eru á brjósti móður í hálft annað ár hið minnsta. Þau fá tennur við 6 mánaða aldur.

Grindhvalurinn er spendýr. Afkvæmi þeirra eru á brjósti móður í hálft annað ár hið minnsta. Þau fá tennur við 6 mánaða aldur.

11
12

Grindhvalur étur um 50 kg. af fæðu á dag. Hann vill helst borða smokkfiska en við Færeyjar borðar hann líka kolmuna og lax ef ekki er nóg af smokkfiski.

Grindhvalur étur um 50 kg. af fæðu á dag. Hann vill helst borða smokkfiska en við Færeyjar borðar hann líka kolmuna og lax ef ekki er nóg af smokkfiski.

13
14

Það segist að grindhvalur ,,sjái” með eyrunum. Grindhvalur sendir hljóðbylgjur í gegnum rifu á höfðinu. Þegar þeir t.d. hitta smokkatorfu endurkastast hljóðið og þannig veit hvalurinn hvað er framundan.

Það segist að grindhvalur ,,sjái” með eyrunum. Grindhvalur sendir hljóðbylgjur í gegnum rifu á höfðinu. Þegar þeir t.d. hitta smokkatorfu endurkastast hljóðið og þannig veit hvalurinn hvað er framundan.

15
16

Grindhvalur andar í gegnum blásturshol. Vatnsský sést næstum einn metrar upp í loftið þegar hann andar frá sér.

Grindhvalur andar í gegnum blásturshol. Vatnsský sést næstum einn metrar upp í loftið þegar hann andar frá sér.

17
18

Grindhvalir ferðast um í hóp og það er kvendýrið sem stjórnar hópnum og hefur völdin. Kvendýrið lifir lengur en karldýrið og verður 60-65 ára gamalt.

Grindhvalir ferðast um í hóp og það er kvendýrið sem stjórnar hópnum og hefur völdin. Kvendýrið lifir lengur en karldýrið og verður 60-65 ára gamalt.

19
20

Karldýrið er stærra en kvendýrið. Það getur orðið um 6.5 metra langt og 2.5 tonn að þyngd.

Karldýrið er stærra en kvendýrið. Það getur orðið um 6.5 metra langt og 2.5 tonn að þyngd.

21
22

Færeyingar veiða grindhvali til sér til matar. Talið er að þeir hafi gert það allt frá landnámi á 9.öld.

Færeyingar veiða grindhvali til sér til matar. Talið er að þeir hafi gert það allt frá landnámi á 9.öld.

23
24

Það er mikið kjöt og spik á einum hval. Það sem ekki borðast ferskt er saltað og þurrkað þannig að endingin verði lengri. Það er lostæti að borða þurrt hvalkjöt og spik með harðfisk og köldum kartöflum.

Það er mikið kjöt og spik á einum hval. Það sem ekki borðast ferskt er saltað og þurrkað þannig að endingin verði lengri. Það er lostæti að borða þurrt hvalkjöt og spik með harðfisk og köldum kartöflum.

25
26

Stjórnvöld mæla ekki með að Færeyingar borði hvalkjöt því það eru of margir þungmálmar í matnum. En hefðin að veiða og borða hval lifir enn meðal Færeyinga.

Stjórnvöld mæla ekki með að Færeyingar borði hvalkjöt því það eru of margir þungmálmar í matnum. En hefðin að veiða og borða hval lifir enn meðal Færeyinga.

27
28

Hefur þú sé grindhval?

Grindhvalur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: U.S. Fish and Wildlife Service Northeast Region- flickr.com S4+20: Barney Moss - commons.wikimedia.org S6: Chris huh - commons.wikimedia.org S8: Pcb21 - commons.wikimedia.org S10+18: Mmo iwdg - commons.wikimedia.org S12: © Hans Hillewaert - commons.wikimedia.org S14: Shung - commons.wikimedia.org S16: 2315319 - pixabay.com S22+26: Eileen Sandá - commons.wikimedia.org S24: Arne List - flickr.com S28: NOAA Photo Library - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X