Molsso
Giela
Lucia - sænsk hefð
2
Lucia - sænsk hefð

Lisa Borgström & Susanne Arvidson

Jorgaluvvon íslensku Svanhvít Hreinsdóttir
3
4

Lucia er sænsk hátíð sem er haldin þann 13. desember. Lucia fögnuðurinn á nýrri tímum byrjaði í Vestur- Svíþjóð hjá ríkri yfirstéttinni.

Lucia er sænsk hátíð sem er haldin þann 13. desember. Lucia fögnuðurinn á nýrri tímum byrjaði í Vestur- Svíþjóð hjá ríkri yfirstéttinni.

5
6

Í Svíþjóð minnumst við konunnar frá sikileyska bænum Syracusa. Hún varð kristinn píslarvottur árið 304. Hún var kölluð heilög Lucia og er ástæðan fyrir ljósahátíð nútímans.

Í Svíþjóð minnumst við konunnar frá sikileyska bænum Syracusa. Hún varð kristinn píslarvottur árið 304. Hún var kölluð heilög Lucia og er ástæðan fyrir ljósahátíð nútímans.

7
8

Lucia kemur af latneska orðinu “lux” sem þýðir ljós. Á Sikiley er Lucia nafn sem þýðir “Hin lýsandi”.

Lucia kemur af latneska orðinu “lux” sem þýðir ljós. Á Sikiley er Lucia nafn sem þýðir “Hin lýsandi”.

9
10

Lucia kom úr ríkri fjölskyldu, en gaf allt sem hún átti, en strax sem barn gaf hún loforð um að lifa sem jómfrú. Hún er verndarengill blindra og sjónskertra.

Lucia kom úr ríkri fjölskyldu, en gaf allt sem hún átti, en strax sem barn gaf hún loforð um að lifa sem jómfrú. Hún er verndarengill blindra og sjónskertra.

11
12

Árið 1927 skipulagði Stockholms Dagblad val á Luciu Svíþjóðar. Þær voru með skrúðgöngu í gegnum höfuðborgina.

Árið 1927 skipulagði Stockholms Dagblad val á Luciu Svíþjóðar. Þær voru með skrúðgöngu í gegnum höfuðborgina.

13
14

Þá var byrjað að fagna Luciu í flestum sænskum bæjum. Allir bæir vildu hafa sína eigin Luciu. Byrjað var að fagna hátíðinni í skólum og á vinnustöðum.

Þá var byrjað að fagna Luciu í flestum sænskum bæjum. Allir bæir vildu hafa sína eigin Luciu. Byrjað var að fagna hátíðinni í skólum og á vinnustöðum.

15
16

Fremst gengur Lúcian alveg ein. Venjuleg Luciuganga samanstendur af stúlkum í hvítum kjólum, strákum með stjörnur, piparkökustrákum og jólasveinum sem syngja vísur um Luciu, heilagan Stefan og jólin.

Fremst gengur Lúcian alveg ein. Venjuleg Luciuganga samanstendur af stúlkum í hvítum kjólum, strákum með stjörnur, piparkökustrákum og jólasveinum sem syngja vísur um Luciu, heilagan Stefan og jólin.

17
18

Það er hefð að borða “Lussekatte og piparkökur á Luciadeginum. Lussekat er bolla úr hveiti sem er gulllituð vegna saffrans.

Það er hefð að borða “Lussekatte og piparkökur á Luciadeginum. Lussekat er bolla úr hveiti sem er gulllituð vegna saffrans.

19
20

Ítalska tónskáldið Teodoro Cottrau hefur skrifað tónlistina við “Natten går den tunga fjät” (Luciasöngurinn). Sænska textann skrifaði Arvid Rosen árið 1928.

Ítalska tónskáldið Teodoro Cottrau hefur skrifað tónlistina við “Natten går den tunga fjät” (Luciasöngurinn). Sænska textann skrifaði Arvid Rosen árið 1928.

21
22

“Nóttin gengur með þungum skrefum um bæ og í stofu.
Á jörðinni hefur sólin horfið, skuggarnir ráða.
Í okkar dimma húsi gengur með tendruð ljós
Sankta Lucia, Sankta Lucia”.

“Nóttin gengur með þungum skrefum um bæ og í stofu.
Á jörðinni hefur sólin horfið, skuggarnir ráða.
Í okkar dimma húsi gengur með tendruð ljós
Sankta Lucia, Sankta Lucia”.

23
24

Söngurinn “Natten går tunga fjät".


Play audiofile

Söngurinn “Natten går tunga fjät".


Play audiofile 25
26

Haldið þið Luciuhátíð í þínu landi?

Haldið þið Luciuhátíð í þínu landi?

27
Lucia - sænsk hefð

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+26: Christina Zetterberg - pixabay.com S4: Frida Gabot - pixabay.com S6: Commons.wikimedia.org S8: Sailko - commons.wikimedia.org S10: Pxhere.com S12: Stockholms Dagblad - commons.wikimedia.org S14: Flickr.com S16+20: Forslunds Gymnasium - flickr.com S18: Elaine Ashton - flickr.com S22: Teodoro Cottrau - commons.wikimedia.org S24: Claudia Gründer - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X