Molsso
Giela
Play audiofilede
Dönsk orðatiltæki 1
Dänische Redensarten 1

3. b Vonsild Skole

Jorgaluvvon duiskkagiella Nicolai Due-Kristensen
3
4

Í Danmörku notum við orðatiltæki til að segja eitthvað á stuttan og hnitmiðaðan hátt. Orðatiltæki er eins konar myndmál.

Wir benutzen Redensarten (Idiomer) in Dänemark um etwas kurz und präzis zu sagen. Redensarten sind eine Art von Bildersprache.


Play audiofile 5
6

,,Að hafa eld í rassinum” þýðir:
Að maður getur ekki setið kyrr.

“Feuer im Hintern haben” bedeutet, dass man nicht still sitzen kann.


Play audiofile 7
8

,,Að stinga nefinu ofan í allt” þýðir:
Að maður blandi sér í allt.

“Die Nase in alles stecken” bedeutet,  dass man sich in alles einmischt.


Play audiofile 9
10

,,Að hella vatni úr eyrunum” þýðir:
Að maður tali endalaust um tilgangslausa hluti.

“Wasser aus den Ohren gießen” bedeutet, dass man die ganze Zeit über unwichtige Dinge spricht .


Play audiofile 11
12

,,Að slá tvær flugur í einu höggi” þýðir:
Að maður gerir tvo hluti samtímis.

“Zwei Fliegen mit einer Klappe schlagen” bedeutet, dass man zwei Dinge zur gleichen Zeit macht.


Play audiofile 13
14

,,Að sitja á nálum” þýðir:
Að maður sé spenntur.

16

,,Að vera í sjöunda himni” þýðir:
Að maður sé ástfangin.

18

,,Að gabba einhvern” þýðir:
Að maður stríðir einhverjum.

“Auf den Arm nehmen” bedeutet, dass man sich über einen anderen lustig macht.


Play audiofile 19
20

,,Að vera fingralangur” þýðir:
Að maður sé þjófur og steli.

“Lange Finger haben” bedeutet, dass man ein Dieb ist und stiehlt.


Play audiofile 21
22
Dönsk orðatiltæki 1

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: pexels.com/ commons.wikimedia.org S4: Emilie Møller Carlsen - Vonsild Skole S6+16: Lody Akram Al-Badry - Vonsild Skole S8: Frederikke Lund Hedegaard - Vonsild Skole S10: Emma Grønne - Vonsild Skole S12: Celina Laisbo - Vonsild Skole S14: Nella Golub - Vonsild Skole S18: Casper Grant Larsen - Vonsild Skole S20: Andreas Hansen - Vonsild Skole S22: Freja Gaardsted Pedersen - Vonsild Skole
Forrige side Næste side
X