Molsso
Giela
Færeyskir peningaseðlar
Færeyskir peningaseðlar

Thordis Dahl Hansen

Jorgaluvvon íslensku Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Frá 1951 hefur Danski Seðlabankinn prentað peninga með færeyskum texta. Verðmæti færeyskra peninga er sama og danskra. Stærðin er einnig sú sama.

Frá 1951 hefur Danski Seðlabankinn prentað peninga með færeyskum texta. Verðmæti færeyskra peninga er sama og danskra. Stærðin er einnig sú sama.

5
6

Aðaleinkenni færeysku seðlanna, sem gefnir voru út 2012, er færeysk dýr og náttúra. Á annarri hliðinni er dýr og á hinni er landslagsmynd.

Aðaleinkenni færeysku seðlanna, sem gefnir voru út 2012, er færeysk dýr og náttúra. Á annarri hliðinni er dýr og á hinni er landslagsmynd.

7
8

Færeyski listamaðurinn Zacharias Heinesen málaði vatnslitamyndir á tvo seðla sem komu út 2012. Myndefnið gefur seðlunum líf og fjölbreytileika.

Færeyski listamaðurinn Zacharias Heinesen málaði vatnslitamyndir á tvo seðla sem komu út 2012. Myndefnið gefur seðlunum líf og fjölbreytileika.

9
10

Þetta er 50 króna seðill. Á annarri hliðinni er hrútshorn og á hinni er Beinisvørð (fuglabjarg).

Þetta er 50 króna seðill. Á annarri hliðinni er hrútshorn og á hinni er Beinisvørð (fuglabjarg).

11
12

Þetta er 100 krónu seðill. Myndefnið er hluti af þorski og hinu megin er Klakksvík sem er næst stærsti bær Færeyja.

Þetta er 100 krónu seðill. Myndefnið er hluti af þorski og hinu megin er Klakksvík sem er næst stærsti bær Færeyja.

13
14

Þetta er 200 króna seðill. Myndefnið er næturfiðrildi öðru megin og hinum megin er Tindhólmur.

Þetta er 200 króna seðill. Myndefnið er næturfiðrildi öðru megin og hinum megin er Tindhólmur.

15
16

Þetta er 500 króna seðill. Myndefnið er strandkrabbi og á hinni hliðinni er byggðin Hvannasund.

Þetta er 500 króna seðill. Myndefnið er strandkrabbi og á hinni hliðinni er byggðin Hvannasund.

17
18

Þetta er 1000 króna seðill. Myndefnið er Sendlingur og hinum megin eru eyjarnar Koltur og Hestur.

Þetta er 1000 króna seðill. Myndefnið er Sendlingur og hinum megin eru eyjarnar Koltur og Hestur.

19
20

Myntirnar, sem eru notaðar í Færeyjum eru sömu og í Danmörku.

Myntirnar, sem eru notaðar í Færeyjum eru sömu og í Danmörku.

21
22

Hvað veist þú um peningaseðlana sem notaðir eru í þínu landi?

Hvað veist þú um peningaseðlana sem notaðir eru í þínu landi?

23
Færeyskir peningaseðlar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+4+10-20: Thordis Dahl Hansen / Nationalbanken S6: Jóannes Símunarson Hansen S8: Birgir Kruse S22: Martaposemuckel - pixabay.com
Forrige side Næste side
X