Molsso
Giela
Play audiofileda
Vatnajökulsþjóðgaður- íslenskar heimsminjar
IS
DA
2
Nationalparken Vatnajökull - en islandsk verdensarv

Helga Dögg Sverrisdóttir

Jorgaluvvon dánskkagiella Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Vatnajökulsgarður var stofnaður 2008 og hann er 14.701 km². Hann er meðal stærstu þjóðgarða í Evrópu. Hann komst á heimsminjaskrá UNESCO 2019.
 

Nationalparken Vatnajökull blev oprettet i 2008 og er 14.701 km². Den er blandt de største nationalparker i Europa. Den kom på UNESCOs verdensarvliste i 2019.


Play audiofile 5
6

Garðurinn þekur 14% af Íslandi. Hann nær yfir Vatnajökull og þjóðgarðarnir í Skaftafelli og Jökulsárgljúfur falla inn í hann. Auk þess eru þrír fossar í garðinu, m.a. Dettifoss sem er 45 m hár og 100 m breiður.

Parken dækker 14% af Island. Den strækker sig over Vatnajökull samt nationalparkerne Skaftafell og Jökulársgljúfur. Desuden findes der tre vandfald bl.a. Dettifoss, som er 45 m højt og 100 m bredt.


Play audiofile 7
8

Þjóðgarður er friðlýst svæði sem teljast sérstæð vegna náttúrunnar eða sögu. Þess vegna komst hann inn á heimsminjaskrá UNESCO.

En nationalpark er et fredet område, som har en speciel og bevaringsværdig natur eller historie. Derfor kom parken med på listen over UNESCOs verdensarv.


Play audiofile 9
10

Sérstaða Vatnajökulsþjóðgarð er samspil eldvirkni, jarðhita, jökla og vatnsfalla sem sköpuðu einstakt landslag.

Det specielle ved Vatnajökull nationalpark er samspillet mellem vulkansk aktivitet, jordvarme, gletsjer og vandfald, som har skabt et unikt landskab.


Play audiofile 11
12

Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu. Hann er 7.800 km² og ísinn víðast 400–600 m þykkur en mest um 950 m.

Vatnajökull er Europas største gletsjer. Den er 7.800 km² og isen er de fleste steder 400-600 m tyk. Der, hvor den er tykkest, er den omkring 950 m tyk.


Play audiofile 13
14

Í kringum  jökulinn er háslétta og upp úr henni rísa stök fjöll eins og Herðubreið drottning íslenskra fjalla.

Omkring gletsjeren er der højslette, hvor der rejser sig enkelte fjelde bl.a. Herðubreið, som kaldes dronningen af de islandske fjelde.


Play audiofile 15
16

Bæði nyrst og syðst eru flóðsléttur. Í norður og vestur eru Móbergshryggir áberandi með gljúfur þar sem vatn er á botninum. Í suðaustur og norðaustur er heiðlendi. Við jaðra jökulsins er landslandið fjölbreytt með minjar um jökulinn. 

Både mod nord og syd løber flere floder. Mod nord og vest er der kløfter af lavastrømme med vand i bunden. Mod sydvest og nordøst er der hedeland. Ved udkanten af gletsjeren mod sydøst findes forskelligt landskab med mange spor efter tidligere gletsjere.


Play audiofile 17
18

Fjölbreyttar gönguleiðir eru í boði um allan Vatnajökulsþjóðgarð, m.a. í Holuhrauni. Gönguleiðirnar eru merktar samkvæmt erfiðleikastuðli og ættu allir að geta fundið gönguleið við sitt hæfi.

Der findes forskellige vandreruter i parken bl.a. i Holuhraun. Vandreruterne er inddelt efter, hvor vanskelige de er og alle kan finde en tur, som passer dem.


Play audiofile 19
20

Er þjóðgarður þar sem þú átt heima?

Findes der en nationalpark i dit land?


Play audiofile 21
Vatnajökulsþjóðgaður- íslenskar heimsminjar

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Govvá/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Fotod/ Photo:
S1+6+8+10+12+16+18+20: wallpaperflare.com
S4: vatnajokulsthjodgardur.is
S14: Yashima - flickr.com

www.vatnajokulsthjodgardur.is
Forrige side Næste side
X