Molsso
Giela
Play audiofileda
Ránfuglar í Svíþjóð
IS
DA
2
Rovfugle i Sverige

Evelina Norberg

Jorgaluvvon dánskkagiella 4. a Vonsild Skole
3
4

Haförninn lifir í skerjagarði Eystrasalts og við sjóinn í Suður-Svíþjóð. Haförninn er stærsti ránfugl Svíþjóðar. Hann étur fisk, héra og meidd dýr.

Havørnen lever i skærgården i Østersøen og ved de større søer i Sydsverige. Havørnen er Sveriges største rovfugl. Den spiser fisk, harer og sårede dyr.


Play audiofile 5
6

Gullörninn er friðlýstur ránfugl í Svíþjóð. Hann býr til hreiður á syllum eða í gamalli furu. Kvenfuglinn verpir tveimur eggjum sem klekjast út eftir 6 vikur.

Kongeørnen er en fredet rovfugl i Sverige. Den bor på en klippevæg eller i et gammelt fyrretræ. Hunnen lægger to æg, som klækkes efter seks uger.


Play audiofile 7
8

Örn getur orðið 50 ára. Ernir eru í útrýmingarhættu þar sem þeir eru veiddir og verða fyrir mengun. Þeir eru það dýr á jörðinni sem hefur bestu sjónina og getur séð dýr í 3.5 kílómetra fjarlægð.

En ørn kan blive 50 år gammel. Ørne er vores mest truede fugleart, fordi de forfølges og udsættes for gifte. De har et af de bedste syn af alle dyr på jorden. De kan se et dyr på 3,5 kilometers afstand.


Play audiofile 9
10

Margir ernir verpa tveimur eggjum. Arnarunginn sem fæðist á undan drepur yngra systkinið þegar eggið klekist út. Fjöldi arna í Svíþjóð eykst eftir að þeir hafa verið í útrýmingarhættu undanfarin 50 ár.

Mange ørne lægger to æg. Den ørneunge, som fødes først, slår ofte sine yngre søskende ihjel, når den udklækkes. Antallet af ørne i Sverige er øget, efter at de har været kritisk få de sidste 50 år.


Play audiofile 11
12

Gáshaukur lifir um allt í Svíþjóð fyrir utan fjöllin. Hann þrífst bæði í lauf- og barrskógi. Karl- og kvenfuglinn líkjast í útliti. Gáshaukur er friðlýstur ránfugl í Svíþjóð.

Duehøgen lever og findes i hele Sverige, undtagen på fjeldet. Den trives både i løvskov og i nåletræsskov. Hannen og hunnen ser ens ud. Duehøgen er også fredet i Sverige.


Play audiofile 13
14

Sparrhaukur er algengasti ránfugl Svíþjóðar. Hann lifir á smáfuglum en getur líka étið stóra fugla eins og dúfur. Sparrhaukur yfirgefur Svíþjóð í ágúst og fer til Suður-Evrópu en kemur aftur í mars-apríl.

Spurvehøgen er en af vores mest almindelige rovfugle, og findes i hele Sverige. Den lever af småfugle, men kan også tage store fugle som duer. Spurvehøgen forlader Sverige i august til fordel for Sydeuropa og kommer tilbage i marts-april.


Play audiofile 15
16

Músvákur lifir í skógi í Suður- og Mið-Svíþjóð. Kvenfuglinn er stærri en karlinn. Hann situr oft hátt uppi og skimar eftir fæðunni. Músvákur étur mýs, eðlur.

Musvågen lever i skove nær marker i det sydlige og mellemste Sverige. Hunnen er større end hannen. Den sidder ofte højt oppe og spejder efter sit bytte. Musvågen spiser mus, firben, frøer og slanger.


Play audiofile 17
18

Turnfálki er lítill ránfugl sem lifir um allt í Svíþjóð. Hann getur verið kyrr í loftinu þegar hann blakar vængjunum. Turnfálki býr ekki til eigið hreiður heldur notar gömul og yfirgefin hreiður.

Tårnfalken er en lille rovfugl, som lever i hele Sverige. Den kan stå stille i luften når den basker med sine vinger. Tårnfalken bygger ikke sin egen rede, men flytter ind i gamle forladte reder.


Play audiofile 19
20

Þekkir þú aðra ránfugla?

Kender du andre rovfugle?


Play audiofile 21
Ránfuglar í Svíþjóð

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+18: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org S4: Kenny_lex - flickr.com S6: Silke - pixabay.com S8: Ron Porter - pixabay.com S10: Murray Foubister - commons.wikimedia.org S12: Sandid - pixabay.com S14: Eddy Van 3000 - commons.wikimedia.org S16: Hans Benn - pixabay.com S20: Jessandzak - pixabay.com
Forrige side Næste side
X